Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 80

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 80
laust heilsteypt í þeim skilningi, að hvert atriði fyllir út i myndina af manninum Pétri Gauti og fjölþættu eðli hans. Fyrri hluti verksins er vissu- lega miklu meiri dramatísk heild en seinni hlutinn — en myndin af Pétri er þar aðeins hálfköruð. Hann er ekki fullmótaður fyrr en í leikslok. Með því er ekki sagt, að hin dreifðu atriði seinni helmings standist samjöfnuð við fyrri helming — því fer fjarri. Ég fyrir mína parta hef 'aldtei komið auga á listræna eða leikræna nauðsyn þess að dreifa leiknum um „hálfan hnöttinn“, því það gerir hann brota- kenndari en æskilegt er. Hinsvegar eru slíkar vangaveltur vitaskuld útí hött. Við verðum að taka listaverkið einsog það liggur fyrir og dæma það á foi- sendum höfundar, sem eru raunar ful’- góðar ef marka má af þeim tökum sem verkið nær á leikliúsgestum. Um „rétta túlkun“ á þessu marg- slungna verki má lengi deila, enda hef- ur það komið fram í mörgum gervum víða um heim, og munu Norðmenn sjálfir hafa gengið lengst í að kanna þanþol þess. Það virðist samt tæplega álitamál, að ádeilan sé einn sterkasti þáttur leiksins ásamt með meira og minna táknrænu og hálffjarstæðu hug- arflugi sem ljóðformið beizlar og magn- ar. „Pétur Gautur“ minnir að ýmsu leyti á kristna helgileiki miðalda, þó grunntónninn sé að sjálfsögðu annar. Kemur það ljósast fram í lokaþættin- um. Leikstjórinn, Gerda Ring, hefur dreg- ið fram ádeiluna, en lagt megináherzlu á það táknræna og dularfulla í leikn- um. Hefur hún í því efni gætt hófsemd- ar, því vissulega er freistandi að ganga mun lengra í táknrænni túlkun ýmissa atriða og tengja saman með enn ljós- ari hætti þær persónur sem dýpst spor marka í lífssögu Péturs. Hitt þótti mér miður að heildarblær sýningar- innar var rofinn af rómantísku ívafi sem rekja mátti til tónlistarinnar. Hjá því gat ekki farið, að sýningin bæri merki þess, að víða varð að klippa veigamikla parta úr verkinu, einkan- lega seinni hlutanum. Af þessum sök- um urðu sum atriðin næsta snubbótt, t.d. atriðið með Anítru. Hinsvegar hefði að skaðlausu mátt sleppa atrið- inu á ströndinni í Marokkó, því það er eitt barnalegasta og banalasta at- riði leiksins og eykur engu verulegu við heildarmyndina af Pétri. Leiktjöld Lárusar Ingólfssonar voru fátækleg og ófrumleg nema í lokaþætt- inum þarsem þau sjást varla! Búning- ar voru hinsvegar góðir, og voru norsku þjóðbúningarnir fengnir að láni frá Osló. Gunnar Eyjólfsson fór með hlutverk Péturs Gauts og vann frægan sigur. Sýndi hann enn með þessu afreki, að honum lætur bezt að leika rullur sem eru stórar í sniðum og gefa tilefni til leikrænna átaka og umsvifa. Fram- sögnin var skýr og blæbrigðarík, hreyfingar liðugar, skapbrigði örugg, túlkunin öll þróttmikil. Hann lék hlut- verkið fremur af tækni en innlifun, og 44 FÉLAGSBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.