Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 84

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 84
stæðum trúarbrögðum, að kalla goð- mögn þeirra einu nafni „persónugjörð náttúruöfl“, eins og gert er nokkrum blaðsíðum fyrr. En þetta og þessu líkt eru aukaatriði, sem skipta litlu sem engu máli. Hitt er verra, að fyrir kem- ur að slælega er greint á milli fræði- mennskunnar, þ.e. frásagna af stað- reyndum, og huglægs mats á þeim sömu staðreyndum. Þetta kemur afar greinilega fram í kaflanum um Kín- verja, þar sem segir: „Á stöku stað í Tao-te-king koma fram háleitar siða- kenningar, er ber yfir allt annað af slíku tagi, þegar siðgæðisboðskapur kristinnar trúar er undan skilinn.“ — Hér er sett fram staðhæfing, sem er allt annars eðlis en þær staðreyndir, sem verður þreifað á, og verður ekki studd rökum af því tagi, sem hægt er að beita við staðreyndir. Þetta er hug- lægt mat, sem hvílir á lífsskoðun og trú, en á ekkert skylt við fræðilega vitneskju. Þá kröfu verður að gera til bóka, sem flytja mönnum fróðleik, að þessu tvennu sé ekki blandað saman þar, sem hægt er að forðast það, og er þetta ekki sagt til að rýra að nokkru gildi slíkra siðferðilegra dóma. Þeir eru bara ekki fræðilegir. I þessu efni er þó-nokkuð syndgað í bókinni, og hika ég ekki við að telja það alvar- legasta ágalla hennar. Svipaðs eðlis og það sem áður er sagt, er það sem blasir í augum, þegar kemur að Gyðingdómi og þó einkum kristni. Þar verða upplýsingarnar stundum harla lítils virði; það er eins og guðfræðingurinn verði fræðimann- inum yfirsterkari. En þetta er þó ekki nema stundum, hitt er oftar, að skýrt 48 FÉLAGSBRÉF er þar sem annars staðar frá stað- reyndum á skýran og fullkomlega hlut- lægan hátt. Myndir bókarinnar eru margar gull- fallegar og lýsa sumar betur en orð því efni sem um er fjallað. En sá er galli á, að frágangur er hvergi nærri sem skyldi. Á einum stað hefur blað verið skorið skakkt, þannig að lesmálið nær út undir síðujaðar, en breiður, auður borði er við kjöl, og á ótrúlega mörg- um stöðum hafa í prentun slæðzt svart- ar klessur út í lesmálið, án þess að séð verði, að þær eigi þar neitt erindi. Er þetta hvimleiður galli á bók, sem annars hefði flest skilyrði til að vera hin fegursta og eigulegasta. Kristján Bersi Olafsson. ,, Hlemmur rökréttra afleiðinga “ Stefán Jónsson, fréttamaður: Mínir menn. Vertíðarsaga. Ægisútgáfan, 1962. 227 bls. Stefán Jónsson fréttamaður er löngu þjóðkunnur fyrir þætti sína um fiskinn, sem orðið hafa þjóðarbúinu að miklu gagni, og viðtalsþætti sína sem mörgum hafa stytt stundir. Stefán er einhver snjallasti útvarpsmaður okk- ar og fáum eða engum hefur betur tekizt að leiða fram í útvarp forvitni- legt fólk af ýmsu tæi. Hann virðist hafa sérstakt lag á því að láta fólk bregða upp með eigin orðum eftir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.