Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 91

Félagsbréf - 01.03.1963, Qupperneq 91
næstsíðasta bók hennar, sem var næsta óvenjuleg ástarsaga. Ilér er komin ný ástar- saga, þar sem reyndar eru allar mögulegar uppstillingar sögufólks. John Braine: Lije at the Top (Eyre & Spottiswoode, 18 sh) Braine hlaut fyrir nokkr- um árum mikla frægð fyrir miðstéttarsögu sina Room at the Top. 17 útgefendur höfðu reyndar hafnað sögunni áður en hún kom út og hlaut skjóta metsölu, síðan hefur vinsæl kvikmynd verið gerð eftir sögunni. Nýja sag- an er í óbeinu framhaldi hinnar fyrri. Lawrence Durrell: The Alexandria Quartet (Faber & Faber, 45 sh) Durrell hefur safnað Alexandríu sögum sínum fjórum — Justine, Balthazar, Mountolive og Clea — í eitt bindi, samræmt textann og gert lítilshúttar breyt- tngar. Þetta er endanleg útgáfa verksins, en Alexandríukvartettinn er af sumum talin merkasta skáldsaga sem út hefur komið í Evrópu eftir stríð. Þessi útgáfa ætti að gefa tilefni að meta verkið í heild sinni eftir uð tízkuhrifningu hefur lægt. P. H. Sawyer: The Age oj the Vikings (Edward Arnold, 30 sh) Höfundur telur að hingað til hafi afrek og áhrif víkinga á mið- óldum verið mikils til ofætluð og vísar á *mg flestöllum kenningum fyrri fræðimanna um þessi efni. Bók hans er deilurit, höfund- ur meiri kenningabrjótur en hlutlægur kenn- 'ngasmiður, en bókin má vel verða tilefni endurskoðunar á vikingafræðum, segir Times Literary Supplement. Cecil Woodham-Smith. The Great Hunger (Hamish Hamilton, 30 sh) Saga hungurs- neyðarinnar miklu á írlandi á öldinni sem (eið, sem stráfelldi þjóðina og hrakti hundruð l'úsunda landflótta til Ameríku. Áhrifamikil tjóðlífslýsing og þung ákæra á yfirstétt landsins og brezku stjórnarherrana. The Lelters oj Oscar Wilde (Hart-Davis, 4 gn) Wilde sagði sjálfur að hæfileikar sínir birtust í skáldskapnum, snilligáfan í lífi sínu, og bréfasafn hans er talið staðfesta þá kenn- ingu. Ilya Ehrenburg: First Years of the Revol■ ution 1918—1921 (MacGibbon & Kee, 25 sh) í þessum hluta endurminninga sinna segir Ehrenburg af frjálsræðisskeiði rússneskra mennta- og listamanna fyrstu árin eftir bylt- inguna. Skáldin Majakovskí og Pasternak, leikhúsmaðurinn Meyerhold og margir aðrir koma mjög við sögu. Frelsið tók bráðan endi við valdatöku Stalíns, en Ehrenburg þrauk- aði þótt Pasternak hlyti að þagna og Maja- kovskí og Meyerhold létu lífið. H. Montgomery Hyde: The Quiet Cana- dian (Hamish Hamilton, 25 sh) Sir William Stephenson er Kanadamaður, fæddur í Winnipeg 1896 og af íslenzku fólki í móður- ætt. Hann var flugmaður í fyrri heimsstyrj- öld, um tima heimsmeistari í hnefaleikum, íekkst síðan við uppfinningar og viðskipti á sviði útvarps og sjónvarps, var orðinn milljónamæringur um þritugt. Bókin er ævi- saga hans, en fjallar að meginefni um starf hans í þágu brezkrar og bandarískrar leyni- þjónustu á stríðsárunum seinni, en þá leysti hann mjög mikilsvert verk af höndum. Arthur og Barbara Gelb: O’Neill, a bio- graphy (Jonathan Cape, 55 sh) Fyllsta og ýtarlegasta ævisaga O’Neills til þessa, fullar 1000 siður, byggð á öllum tiltækum heim- ildum og viðtölum við aragrúa fólks sem þekkti skáldið, enda er ævi hans og starfi gerð skil í smæstu smáatriðum. Iíeinz Politzer: Franz Kajka, Parable and Paradox (Cornell University Press, $ 6.50) Þýzk-amerískur bókmenntafræðingur fjallar hér um verk Kafka. Bókin er talin hin bezta sem hingað til hefur verið skrifuð um skáldið. FÉLAGSBRÉF 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.