Félagsbréf - 01.03.1963, Page 101
Það borgar sig að ganga í Almenna bókafélagið
Ekkert annað bókafélag í landinu býður félagsmönnum sínum eins
nagkvœm kjör og Almenna bókafélagið.
Félagsmaður er ekki skyldaður til að kaupa neinar ákveðnar bœkur,
en er algerlega frjálst að velja sér hverja þá AB-bók, sem hann girnist.
Félagsmaður greiðir engin félagsgjöld til AB, en þarf aðeins að kaupa
4 AB-bœkur á ári, nýjar eða gamlar.
Þó að AB-bœkur séu mjög ódýrar, fá félagsmenn þaer með minnst
20% afslœtti frá utanfélagsverði. — Loks fá þeir Félagsbréf tímarit
AB — algerlega ókeypis.
Ef félagsmaður óskar ekki að taka ákveðna mánaðarbók, ber honum
að tilkynna félaginu það innan þess frests, sem tilgreindur er á endur-
sendingarspj aldinu hér fyrir neðan, annars er hann skuldbund-
*nn til að taka bókina.
___________ ________________Kllpplst hér._________________________
Apríl—maí 1963. Bœkur mánaðarins:
D Hvíta Níl eftir Alan Moorehead
D Stormar og stríð eftir Benedikt Gröndal
□ Dagur i lífi ívans Denisovichs eftir Alexander Solzhenitzyn
Félagsmenn eru beðnir að krossa við þœr bœkur, sem þeir óska ekki
®ftir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 10. maí n.k.
Nafn ..............................................
Heimili ..........................-................
Hreppur eða kaupstaður.............................
Sýsla .............................................
Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á
hann að rita nafn hennar hér.
Nafn bókar