Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 43

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 43
Stjórnartíðindi 1892 C. 11. 41 4>á hafi sauðfjárfjölguain á sama tíma gjört svo miklu meira en vega upp þann halla, að jafngildi 40134 nautgripa fjölgun fyrir allt landið eptir mælikvarðanum 6 sauðkindur móti 1 nautgrip upp og niður. Til þess að sjá hveruig þetta hefur komið fram síðan höfum vjer tekið til samanburðar árin 1831 og 1891 (60 ára tímabil), og sýnir eptirfylgjandi tafla (A.) hlutfallið í hinum einstöku ömtum og á landinu öllu : Fólkstal Suðuramtið. Vestut 1831“ amtið. N.- og A.amt. Allt ísland. 1831 1891 1891 1831 1891 1831 1891 204811 27671 14204 17110 203711 26146 55056 70927 Kýr og kelfdar kvígur 7768 6463 4185 3515 5781 5765 17734 15743 Oriðungar og geldneyti 2127 224 608 418 670 826 3405 1468 Veturgamall nautpeningur 2189 1134 333 431 546 882 3068 2447 Iíálfar 2141 1414' 757 575 691 988 3579 2977 Nautpeningur samtals 14225 9235 5883 4939: 7688 8461 27796 22635 Ær (mylkar og geldar) 61741 65030 47429 54175 107229 122410 216399 241615 Sauðir og hrútar 19062 28059 6869 11172 40345 32247 66276 71478 Gemlingar 40236 48777 18623 42319 45230 95902 104089:186998 Lömb 56154 55553 22102 49733 97696 106138 175952|211424 Kje samtals 177193 197419 95023 157399 290500 356697j562716 711515 Hestar og hryssur 11452 9718 4617 4683 9468' 8885 25537 23286 ^ryppi 5934' 3775 1770 1443 3199! 2802' 10903 ’ 8020 ■Folöld 970; 1185; 407 452 4051 867! 1782 2504 Hro3s samtals 18356| 14678| 6794[ 65781 13072| 125541 33222; 33810 Af þessari töflu sjest, að nautgripum á öllu landinu hefir á þessu 60 ára tíma- b>li fækkað enn um 5161 skepnu; hestum hefir fækkað um 4412, en sauðfje aukizt um 118.799. jpetta skiptist þannig niður á ömtin: Nautgripir Suðuramtið -h 4990 Vesturamtið -í- 944 Norður og austuramtið + 778 Sauðfje Hestar + 20.226 -r- 3678 + 62.376 216 + 66.197 -í- 518 |>að er þannig svo langt frá, að breytingin komi jafnt niður um land allt, að af allri apturförinni að því er nautgripi snertir og 83°/. af apturförinni í hrossaeign íemur á suðuramtið, en af viðbótinni af fjenaði einungis 13,6°/ (vesturamtið 41,9 og norð- Ur' og austuramtið 44,5). Að tiltölu við þá skepnueign, sem var í hverju amti fyrir sig árið 1831:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.