Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 45
43 Við framanstandandi töflu athugast, að fólkstalan í hinum einstöku sýslum 1831 er tekin eptir húnaðarskýrslum fyrir suðuramtið frá því ári, er vjer höfum haft undir hendi, og kemur hin samanlagða fólkstala í amtinu, þegar þessar tölur eru samanlagðar ekki heim við fólkstöluna í suðuraratiuu, sem hjer að framan hefir verið tekin eptir áð- urnefndum ritlingi Bjarna amtmanns Thorsteinsens »Om Islands Folkemængde og ökonom- iske Tilstand«, heldur verður fólkstalan eptir búnaðarskýrslunum nokkru minni (mismun- ur 1638). 1 nýnefndum ritlingi er tekið fram, að lægri talan (eptir búnaðarský'rslunum) muni vera rjettari, því að grundvöllurinn fyrir hinni tölunni er áætlun eptir töiu fæddra og dáinua frá síðasta fólkstalsári þar á undan. Með því að þessi aðferð hefur þó verió lögð til grundvallar fyrir skýrslum þeim um fólksfjölda, er optnefndum ritlingi fylgja, og sem vjer höfum orðið að leggja til grundvallar að því er fólkstöluna í hinum ömtunum snertir, þá höfum vjer að framan orðið að halda hærri tölunni einnig í suðuramtinu, en það getur væntanlega ekki raskað rjetturu hlutföllum að neinum mun. Mannfjöldinn árið 1891 er tekinn eptír skýrslum þeim, er samdar hafa verið um manntalið 1. nóv. 1890. Til þess að sjeð verði, hvernig apturföiin í suðuramtinu kemur fram í hinum einstöku hreppum og hverjum tegundum nautgripa, sauðfjár og hesta hefur fækkað og fjölgað mest, er settur eptirfylgjandi samanburður á öllum hreppum í suðuramtinu árin 1831 og 1891.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.