Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Page 79
Stjórnartíðindi 1892 C. 20. 77 Tala sjóða Innlög alls kr. Tala sam- lagsmanna Meðaleign hvers samlagsmanns kr. Beykjavíkurkaupstaður 2 670084 2575 260 Kjósar- og Gullbringusýsla 2 31309 226 139 Árnessýsla 1 26415 253 104 Baugárvallasýsla » » » » Vestmannaeyjasýsla » » » » Skaptafellssýsla » » » » Borgarfjarðar- og Mýrasýsla » » » » Snæfellsness- og Hnappadalssýsla » » » » Dalasýsla » » » » Barðastrandarsýsla » » » » ísafjarðarsýsla 1 57738 365 158 Straudasýsla » » » » Húnavatnssýsla 1 1926 45 43 Skagafjarðarsýsla 1 10515 69 152 Eyjafjarðarsýsla 4 48145 339 142 þingeyjarsýsla 2 5780 91 64 Norðurmúlasýsla 1 . 2224 39 57 Suðurmúlasýsla » » » » Alls 15 854136 4002 Eyjafjarðarsýsla hefur samkvæmt yfirliti þessu flesta sparisjóði, sem sje 4; þá er Reykjavíkurkaupstaður, Kjósar- og Gullbringusýsla og þingeyjarsýsla, hver með 2, og í Arness-, Isafjarðar-, Húnavatns-, Skagafjarðar- og Norðurmúlasýslum er 1 sparisjóður í hverri sýslu. Sparisjóðir eru þannig komnir á fót í 9 lögsagnarumdæmum, en í hin- um 9 lögsagnarumdæmum landsins voru í árslok 1891 engir sparisjóðir teknir til starfa, svo menn viti til; síðan munu þeir sumstaðar vera komnir á fót, eða véra að komast á fót eins og síöar mun drepið á. Að inniögin eru langmest í Beykjavíkur kaupstað, kemur af því, að þar er bæði sparisjóðsdeild landsbankans og söfuunarsjóðurinn, sjóður, sem fjölda margir aðrir en Reykvikingar leggja fje inn í. þaö má segja, að meun um allt land noti sjóði þessa, einkum þó hinn síðarnefnda. lsafjarðarsýsla gengur næst Beykjavík og eru innlög þess eina sjóðs, sem þar er, meiri og samlagsmenn fleiri en t. d. í öllum 4 sparisjóðum Eyjafjarðarsýslu til samans. Húnavatnssýsla er einna neðst á blaði, enda er sparisjóðurinn þar alveg ný- etofnaður. Sjóðirnir skiptast í árslok 1891 þaDnig eptir ömtum: Tala sjóða. Innlög alls. Tala samlagsmanna. Suðuramtið .......................... 5 727,808 3054 ^esturamtið ......................... 1 57,738 365 hforður- og Austuramtið.............. 9 68,590 583 Alls15 854,136 pÖ2 Sje sjóðunum skipað DÍður eptir innlögum þeim, sem þeir höfðu til geymslu í reikningstímabilsins 1891, verður hlutfallið þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.