Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 83

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 83
Stjórnartíðindi 1892 C. 21. 81 fyrir hendi um starfssemi sjóðs þessa, sem því er eigi talinu í skýrslunum hjer að fram an. — Komast stjórnendur hins núverandi sparisjóðs á Akureyri svo að orði um »spari- sjóðinn sáluga« í bónarbrjefi sínu ura hlunnindi handa sjóðnum : »Á Akureyri var fyrir nokkrum árum stofnaður sparisjóður, sem samt eigi vildi þrífast, að því er vjer ætlum sökum þess, að slíkar stofnanir voru mönnum fremur ókunnugar, ogvarspari- sjóður þessi lagður niðura. Lög sparisjóðs Arnarneshrepps munu að vísu samin árið 1884, en eigi sjest að hann hafi tekið til starfa fyr en árið 1885 og því er stofnun hans reiknuð frá því ári í skýrsl- unum hjer að framau. — Sjóðurinu er einkum stofnaður til að »geyma og ávaxta peninga fyrir sveitarmenn í Arnarneshreppi og með því koma í veg fynr óþarfakaup og eyðslu- semi«. Ábyrgðarmenn sjóðsins mega oigi færri vera en 8, en nú eru þeir 12 og er ábyrgð þeirra hvers um sig 50 kr. — Innlög þúrfa að hafa staðið heilan mánuð áður en þau bera vexti og vextir eru eigi reiknaðir af minnu en 5 kr. — Eíns og hjá sparisjóðum Höfðhverfinga og Svarfdælinga, er samlagsmönnum, sem eiga fje á vöxtum 1 sjóði þeim, erhjer erum að ræða, áskilinn rjettur til að hafa á fundum atkvæði um málefni sjóðsins og innieignin hjer að eins bundin við 50 kr. Árið 1886 er sparisjóðurinn á Sauðárkrók stofnaður með samþykkt, dags. 10. júní s. á. Stofnendur sjóðsins »eru fyrst um sinn 16« og ábyrgjast þeir allir til samans 2100 kr. til tryggingar því, að sjóðurinn standi í skilum. — Við minm innlögum en',1 kr. í einu er eigi tekið. — Vextir reiknaðir þegar innlög eru búin að standa mánuð í sjóðnum og sjeu þau fullar 5 kr. Næst kemur sparisjóðurinn á Eyrarbakka (sparisjóður Árnes3ýslu), semjer stofnað- Ur árið 1888. — Stofnendur sjóðsins eru »fyrst um sinn 28. En tala þeirra verður aukin tteð 4 stofnendum, 2 úr Rangárvallasýslu og 2 úr Skaptafellssýslu, ef mennjjúrJþessum bjeruðum vinnast til þess«. — Stofnendur ábyrgjast allir cil samans 2000 kr., 40—200 kr. hver, til tryggingar því, að sjóðurinn standi í skilum. Minnsta innlag er 50 au. — Vextir byrja þegar 5 kr. eru lagðar í sjóð, og teljast frá fyrsta degi næsta mánaðar eptir að fjeð er lagt iun. Árið eptir, eða 1889, er sparisjóður Kinuunga í Ljósavacnshreppi talinn stofnaður. Eu eins og að framan er tekið fram, er ókunnugt um, hvenær hann hefur tekið til starfa. Abyrgðarmenn mega ekki færri vera en 6, en eigi er ábyrgðarupphæð hvers um sig hærri en 30 kr. — þess er eigi getið í lögum sjóðsins, sem talsvert eru sniðin'eptir lögum sparisjóðs Höfðhverfinga, við hve smáum innlögum megi taka, eða hve há innlög^þurfi að vera til að bera vexti, en innlög verða arðberandi hálfum mánuði eptir að þau koma í sjóðinn. Eins og hjá Höfðhverfingum eiga samlagsmenn rjett á að ráða málefnum sjóðs- lns á fundum, er haldnir sjeu þrisvar á ári, en sá er munurinn, að hjá^Höfðhverfingum er þessi rjettur bundinn við 100 kr. innieign, en að eins við 25 kr. innieign hjá Kinn- Uugum, sje hlutaðeigandi samlagsmaður fullveðja. Árið 1890 eru 2 nýir sparisjóðir stofuaðir, sparisjóðurinn á Vopnafirði og sparisjóð- Ur Rosmhvalanesshrepps. — Lög hins fyrnefnda sjóðs eru dagsett 31. marz nefnt ár. — Ípess er eigi getið í lögum Sjóðsins, hve margir ábyrgðarmenn skuli vera eða hve stóra uPphæð hver þeirra um sig þurfi að ábyrgjast, en þar á móti er svo fyrirskipað í lögun- Uru> að þetta skuli ákveða á hverjum aðalfundi. Að eins er til tekið, að ábyrgð skuli vera fyrir eigi minni upphæð en 1200 kr. — Tólf voru stofnendur sjóðs þessa og gengu þeir strax í ábyrgð fyrir 50—300 kr. hver. Abyrgðarmenn sjóðsins hafa á fundum eitt elkvæði fyrir hverjar 50 kr., er þeir ábyrgjast. Minnsta innlag í sjóðinn er 1 kr. og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.