Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Blaðsíða 112
110 |>essi skýrsla sýnir, að þeir eru mjög fáir, sem hafa yfir 4000 krónur í atviunutekj- ur. Fyrir utan kaupstaðina eru það að eins tveir, og báðir í suðuramtinu og af kaup- stöðunum eru þeir nálega allir í Eeykjavík, því þar eru 21 með yfir 4000 krónu atvinnu- tekjum, þar sem á Akureyri eru að eins tveir og á ísafirði aðeins einn, sem hefur það. Skýrslurnar hjer að frarnan bera og með sjer, að helmingur af öllum skattskyldum at- vinnutekjum kemur á Eeykjavík, þótt þar sje eigi meir en hjer um bil þriðjungur allra þeirra, sem greiða skatt af atvinnutekjum. það hefur eigi fyr en nú verið tekið upp í skýrslurnar um tekjur og tekjuskatt, hve margir þéir eru, sem sjálfir hafa talið fram tekjur sinar. Tala þeirra hefur verið sem hjer segir: Árin. Tekjuskattsgreiðendur alls. Framteljendur alls. Hve margir af 100: 1887 1552 783 50 1888 1569 892 57 1889 1596 911 57 Fyrsta árið hefur tekjuskatturinn þannig verið ákveðinn hjá helmingi gjaldenda eptir framtali þeirra sjálfra, og tvö síðari árin hefur þeim, sem sjálfir segja til tekjanna, heldur fjölgað, eins og líka ætti að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.