Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 114
112 við að borga búsaskatt af tilsvarandi upphæð. Yið að draga að lúta aflýsa 2000 kr. skuldabrjefi, sem er borgað, sparar hlutaðeigandi 3 kr. á ári. — það er af þessum ástæð- um að gjöra má ráð fyrir að þinglýstar veðskuldir sjeu of hátt taldar í skýrslunum, en það getur verið að óþinglýstar veðskuldir — sem skýrslurnar ekki nefna — vegi nokkuð upp á móti því. Tala húseigna. Skýrslurnar yfir þau 13 ár sem húsaskattslögin hafa verið í gildi, sýna tölu húsaeigna : 1879 . ...562 1887 1021 1880 ... .579 1888 1003 1881—85.... 774.4 að meðaltali 1889 999 1886 ....963 1890 1088 1891 1120. Meðaltal húseigna 1886—90 er 1014,8. Af þessu yfirliti sjest fyrst og fremst að tala húseigna hefur tvöfaldast á 13 árum; að meðaltala þeirra 1886—90 er 31£ hærri en meðaltala þeirra 1881—85. Að tala hús- eigna lækkar frá 1887—1889, keraur víst mikið af því, að Beykjavíkur og ísafjarðar- kaupstaður voru yfirbyggðir 1887, svo báðir þessir kaupstaðir voru búnir að taka út fyrir sig fram næstu ára vöxt, og eiukum af því að 1887 og mest eptir það ár fara Norðmenn að flytja burtu hjeðan síldarhús sín, svo þeim fækkar töluvert eins og sjá má af tölu húsa í norður- og austuramtinu, sem 1888 eru samtals 280, en 1889 og 1890 eru komin niður f 265. — I skýrslunum eru opinberar byggingar taldar með, þó ekki kirkjur og skólahús nema í Beykjavík. A Vestmanneyjum og í Beykjavík eru bæir, sem kirkju- gjaldi af húsum eiga að svara, taldir með, þótt þeir sjeu virtir undir 500 kr. Pjölgun húseigna hefur verið á þessum stöðum á öllu tímabilinu : vöxtur: hve 1879 1891 margir af 100 1. Eyrarbakki 4 húseignir 44 húseignir 1000 2. Vopnafjörður 3 — 13 — 333 3. Sauðárkrókur 4 — 17 — 325 4. Seyðisfjarðarhr. .. 21 — 88 — 319 5. Vestmannaeyjar 13 — 34 — 162 6. Kefiavík 7 — 17 — 143 7. Akranes .. . 10 — 23 — 130 8. Hafnarfjörður .... 28 — 61 — 118 9. Eskifjörður 14 — 29 — 107 10. ísafjörður 46 — 89 — 93 11. Akureyri 34 — 57 — 68 12. Beykjavík 310 — 501 — 62 Virðingarverð húseigna hefur verið á öllu landinu: 1879 ...1.924.000 kr. 1887 3.863.272 kr. 1880 ...2,080.000 — 1888 4.023.733 — 1881—85 ...2.855.000 — að meðaltali 1889 4.069.136 — 1886 ..3.628.688 — 1890 4.143.749 — 1891............4.252.301 kr. Meðaltal 1886—90 er 3.946.000 kr. Apturför sú sem sjá mátti undir tölu húseigna árin 1888 og 89 kemur ekki fram hjer, því virðingarverðið vex viðstöðulaust ár frá ári, þó það vaxi rninnst um það leyti. Yirðingarverð húsa á öllu landinu óx þannig:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.