Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 115

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1892, Síða 115
Stjórnartíðindi 1892 C. 29. 113 frá 1886—1887 um ................ 235 þúa. kr. — 1887—1888 — .................. 160 — kr. — 1888—1889 — ................... 46 — kr. — 1889—1890 — ................... 74 — kr. — 1890—1891 — .................. 109 — kr. Hækkunin stöðvast þannig ekki, en hún verður mjög lág 1888—89, en stígur svo stöðugt aptur með vaxandi hraða til 1891, og lengra ná þessar skyrslur ekki. Meðal- talið 5 ára tímabilið 1886—90, er 1.091 þús. kr. meira en meðaltalið fimm ára tímabilið 1881—85. Að líkindum má vænta þess að virðingarverðið verði komið yfir 5 miljónir árið 1900, eptir hækkuninni síðustu 13 árin, ætti það jafnvel að vera orðið þá 5| miljón króna. I skýrslunum eru taldar með allar opinberar byggingar í kaupstöðunum, þó ekki kirkjur, nema í Eeykjavík. jpessar opinberu byggingar voru: í Reykjavik, Alþingishúsið v. á ..110.000 Latínuskólinn v. á .. 73.200 Dómkirkjan v. á .. 56.403 Hegningarhúsið v. á .. 30.900 Landshöfðingjahúsið v. á .. 26.571 Baruaskóli bæjarins v. á .. 26.502 Sjúkrahúsið v. á .. 17.703 Bókhlaða latínuskólans v. á .. 17.001 Prestaskólahúsið v. á .. 2.481 Leikfimishús barnaskólans v. á . .. 2.349 Líkhúsið v. á .. 1.401 á Vestmannaeyjum , fangelsi 584 í Stykkishólmi, fangelsi .. 7.500 á Isafirði, fangelsi .. 5.000 á Akureyri, fangelsi .. 9.500 Með öðrum húsum í Kyjafjarðarsýslu Möðruvallaskólinn .. 27.000 á Eskifirði, fangelsi .. 2.300 Virðingarverð hinna opinberu bygginga, sem taldar eru í skýrslunum er samtals ............................416.395 kr. I töflunni hjer á eptir má sjá stærð hinna einstöku húseigna á landinu 1891. Til samanburðar hefur verið sett neðan við, samtala samskonar skýrslu frá 1883. jpegar samtölurnar 1883 og 1891 eru bornar saman, sjest að öllum húsum hefur fjölgað um 50 af hundraði, og að hinum ýmsu flokkum húsa hefur fjölgað þannig: hús undir 500 kr. hafa fjölgað um.............. 34 af hundr. — frá 501—2000 — — — 41 — — ---- 2001—4000— — — .. .............. 77 — — ----* 4001—6000 — — — ................. ... 93 — — ---- 6001—8000 — — ........................— 60 — — ----8001—10000 — — — .................... 12 — — ----10001—15000— — — 30 — — ----15001—20000— — — 71 — — ----20001—30000— — — 68 — — Dýrustu húsin eru svo fá, að það getur fremur verið tilviljun, hve mikið þeim hefur fjölgað; en ef maður annars hugsar sjer hvers konar fólk býr í hverjum húsa- flokknum fyrir sig, þá furðar mann næstum hve mikið húsunum frá 2001—6000 krón.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.