Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.11.2016, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 25.11.2016, Qupperneq 12
SKIPULAGSMÁL „Þetta er skipulags- klúður og bærinn á bara að laga þetta,“ segir Kristján Ólafsson, vél- fræðingur og íbúi við Frjóakur í Garðabæ, sem árangurlaust hefur reynt að fá bæinn til að lagfæra graseyjar í Frjóakri. Að sögn Kristjáns hefta gras- eyjarnar ekki aðeins aðkomu að stæðum á lóðum húsanna heldur fækki þær líka stæðum sem gætu verið í götunni. „Í flestum þessum húsum er tveir bílar og jafnvel þrír og stundum koma gestir,“ segir hann. Og þá er ekki allur vandinn upptalinn. „Lög- reglan hefur verið að koma á nótt- unni í hverfið til þess að sekta þá sem lagt hafa bílum með kannski eitt hjól uppi á gangstétt – þetta er fáránlegt.“ Bæjaryfirvöld benda á að graseyj- arnar séu í samræmi við deiliskipu- lag í Akrahverfi. Kristján segir ekki um það deilt. Vandamálið sé hins vegar skipulagið sjálft. Eyjarnar séu rangt staðsettar um allt Akra- hverfi, þær séu fyrir bílastæðum og jafnvel fyrir inngangi húsa. „Menn geta ekki notað stæðin og íbúarnir hafa sjálfir verið að skera þetta burt en það verður ljótt þegar hver og einn er að gera þetta fyrir sig. Þess vegna vildum við að bær- inn gerði þetta svo þetta væri heil- steypt,“ segir Kristján. Nú síðast sendi Kristján bænum bréf þar sem hann sagði bæjarverk- fræðinginn hafa lagt til að íbúar mættu sjálfir leggja grassteina í staðinn fyrir gras í eyjunum og að þeir gætu síðan ekið yfir eyjarnar. „Litlir bílar komast ekki upp á þetta, þeir bara rekast í og skemm- ast, þeir eru svo lágir,“ segir Krist- ján. Bæjarráð Garðabæjar tók bréf Kristjáns fyrir á þriðjudaginn og ítrekaði þá frá því áður að frá- gangur götunnar sé í samræmi við deiliskipulag en að það taki jákvætt í einstaka breytingar á vegum íbúa í samráði við tækni- og umhverfissvið bæjarins. Að auki var bæjarstjór- anum falið að ræða við Kristján. gar@frettabladid.is Thera°Pearl margnota hita- og kælipúðarnir eru hannaðir af læknum. Thera°Pearl eru með ól sem auðveldar meðferð meðan á vinnu eða leik stendur. Jólagjöfin í ár Með grænmetið á höfðinu Í borginni Port-au-Prince á Haítí mátti sjá þessa konu flytja grænmeti á höfði sér um götur. Þar í landi voru kosningar haldnar um síðustu helgi en ekki er búist við úrslitum fyrr en á mánudag. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Íbúar geta vart lagt í öll stæðin fyrir graseyjum Bæjaryfirvöld í Garðabæ segja íbúa í Akrahverfi sjálfa geta kostað breytingar á graseyjum sem íbúarnir telja hindra aðgang að bílastæðum. Eyjarnar séu sam- kvæmt skipulagi. Íbúi segir skipulagið vera klúður sem bærinn eigi að lagfæra. Kristján Ólafsson segir graseyjar í Frjóakri og reyndar í Akrahverfinu öllu vera skipulagsklúður sem fækki bílastæðum og hindri aðgang að stæðum við húsin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Lögreglan hefur verið að koma á nóttunni í hverfið til þess að sekta þá sem lagt hafa bílum með kannski eitt hjól uppi á gangstétt – þetta er fáránlegt. Kristján Ólafsson, íbúi við Frjóakur í Garðabæ SVÍÞJÓÐ Sænsk stjórnvöld hafa orðið ásátt um lagabreytingu sem veitir fylgdarlausum flóttabörnum, sem átt hafa á hættu að vera vísað úr landi þegar þau verða 18 ára, rétt til dvalar í Svíþjóð stundi þau nám í framhaldsskóla. Þau fá þar með tímabundið dvalarleyfi í fjögur ár. Um er að ræða hóp flóttabarna sem ekki eru talin þurfa á vernd að halda en eiga ekki öruggt skjól í heimalandi sínu. Hingað til hafa þau oftast fengið dvalarleyfi til frambúðar en í kjölfar ákvörðunar sænsku útlendingastofnunarinnar í sumar fá fylgdarlausu flóttabörnin tímabundið dvalarleyfi þar til þau verða 18 ára. Sænska sjónvarpið greindi frá. - ibs Nám veitir rétt til dvalar GÍRAÐU BÍLINN FYRIR VETURINN Sími: 535 9000www.bilanaust.is SJÖ VERSLANIR UM LAND ALLT VIÐSKIPTI Velta í fataverslun dróst saman í október síðastliðnum miðað við október í fyrra þótt verð á fötum hafi verið 5,9 prósentum lægra en fyrir ári. Ef borin er saman velta í fataverslun síðustu þrjá mán- uði við sama tímabil í fyrra sést að nánast engin breyting var á veltunni milli ára. Bent er á að um síðustu áramót hafi tollar á fatnaði verið felldir niður. Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis í október síðastliðnum var 19 prósentum meiri í október síð- astliðnum en í sama mánuði í fyrra. Það þykir gefa vísbendingu um að innkaup landsmanna erlendis hafi aukist og að fatakaup séu líklega þar innifalin. - ibs Minni velta í fataverslun 2 5 . N Ó V E M B E R 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 5 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 C -E 5 F C 1 B 6 C -E 4 C 0 1 B 6 C -E 3 8 4 1 B 6 C -E 2 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.