Fréttablaðið - 24.11.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 24.11.2016, Blaðsíða 58
Fyrir 20 árum kom út myndin Mathilda sem Danny DeVito leikstýrði en hún byggist á samnefndri bók eftir breska rithöfundinn Roald Dahl. Myndin verður seint sögð hafa sigrað keppnina um miðasöluna þetta árið en hún held- ur enn góðum 90% á vefnum Rotten Tomatos og enn í dag er fólk að upp- götva þessa stórkostlegu mynd. Hún kom út fyrir jólin 1996 í Evrópu og er hún á lista margra fjölskyldna yfir jóla- myndir sem horft er á aftur og aftur, ár eftir ár. Mara Wilson lék Matthildi og hjónakornin DeVito og Perlman léku foreldra hennar, Harry og Zinnia Wormwood. Matthildur er algjör snill- ingur en er vanrækt af foreldrum sínum sem taka ekki eftir gáfum hennar. Þegar hún verður fjögurra ára uppgötvar hún bókasafnið í bænum og fer þangað á hverjum degi að sækja sér bækur til að lesa. Sex ára fer hana að langa í skóla og eftir eitt rifrildið við foreldra sína og bróður uppgötvar hún töfra- mátt með því að sprengja sjónvarpið. Það verður til þess að faðir hennar sendir hana til frú Trunchbull, sem er skólastjóri í Crunchem Hall. Sú er vondur skólastjóri sem hendir börnum upp í loftið og hikar ekki við að beita þau ofbeldi. En kennarinn hennar er frú Jennifer Honey og sú er æðislegur kennari. Eftir nokkuð hressilega atburðarás þar sem FBI, eðla, skólastjórinn, súkkulaði- kaka og fleira og fleira flytja foreldrar hennar til Guam vegna ásakana FBI um svik. Matthildur verður eftir hjá frú Honey sem verður skólastjórinn í skólanum og breytir skólanum aftur í hlýlegan skóla. Myndin kostaði 36 milljónir dollara í framleiðslu og tók 33 milljónir inn í miðasölu í Bandaríkjunum. Mest af tekjunum kom frá Evrópu en þar fór hún nálægt 70 milljónum dollara í miðasölutekjur. DVD-diskurinn hefur einnig selst vel í Evrópu. 20 ár frá snillingnum Matthildi Árið 1996 var stórkostlegt bíó-ár þar sem Independence Day, Twister, Jerry Maguire, The English Patient og Primal Fear fengu fólk til að skella sér í bíó. Ein mynd varð svolítið útundan en hefur lifað góðu lífi, enda stórkostleg mynd. Leikarar: Mara Wilson - Matilda Wormwood, Danny DeVito - Harry Wormwood Rhea Perlman - Zinnia Wormwood Embeth Davidtz - Frú Jennifer “Jenny” Honey Pam Ferris - Agatha Trunchbull Brian Levinson - Michael Wormwood Paul Reubens - Bob FBI lögreglumaður Tracey Walter - Bill FBI lögreglumaður Kiami Davael - Lavender Jon Lovitz - Mickey, þáttastjórn- andi he Million Dollar Sticky Mara Wilson, Rhea Perlman og Danny DeVito komu saman í spjallþætti vestan hafs fyrir skömmu þar sem myndin var rifjuð upp. MynD/GETTy Mara Wilson og Kiami Davael sem lék Lavender birtu mynd af sér á Twitter fyrir skömmu. Þær eru enn bestu vin- konur. MynD/TWiTTER Stilla úr myndinni þar sem kennarinn og nemandinn brjótast inn í hús skólastjór- ans til að stela konfektmolum. 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r42 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð bíó Þriggja hæða steinhús með ríkulega sögu Glæsileg eign á góðum stað í hjarta borgar­ innar. Gróinn garður sem vísar til suðurs og litlar svalir á norðurhlið hússins. Stutt í alla verslun og þjónustu. Stæði í rúmgóðum og upphituðum bílakjallara fylgir. LAUS STRAX Tilvalin eign í túristalei gu 2 4 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 6 9 -8 2 3 8 1 B 6 9 -8 0 F C 1 B 6 9 -7 F C 0 1 B 6 9 -7 E 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.