Fréttablaðið - 24.11.2016, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 24.11.2016, Blaðsíða 68
Þann 8. desember koma í sölu creepers frá söngkonunni Rihönnu í samstarfi við Puma. Fyrsta útgáfan af þessum skóm var meðal ann- ars valin skór ársins af vefsíðunni Footwear News og seldist upp á örskotsstundu. Þeir sem koma í sölu núna eru úr flaueli og fást í svörtu, vínrauðu og gráu (eða sement eins og liturinn er kallaður). Það hefur verið ákveðin vöntun á því að út komi eftirsóttir strigaskór fyrir konur í takmörkuðu upplagi eins og tíðkast hjá körlunum og því á stundum verið erfitt að vera kvenkyns „sneakerhead“ fyrir utan nokkrar undantekningar, og nánast ómögulegt hér á landi. „ Þ e t t a e r ó g e ð s l e g a s p e n n a n d i dæmi og verður algjör lyftistöng fyrir kvennabúð- ina okkar sem er frekar ný. Magnið hefur ekki komið í ljós en ég geri ráð fyrir 20-30 pörum í hverjum lit, frekar takmarkað en samt alveg slatti. Við finnum fyrir svakalegri eftirspurn eftir þessum,“ segir Sindri S n æ r Je n s s o n , eigandi Húrra Reykjavík, sem m u n v e r ð a með þessa for- láta skó til sölu. Síðan verður spennandi að sjá hvort reistar verðatjaldbúðir fyrir utan verslun- ina í byrjun desem- ber. – sþh Rihanna sendir frá sér eftirsóknarverða strigaskó Rihanna fetar í fót­ spor kollega síns Kanye West og gefur út mjög vinsæla skó­ línu fyrir stelpurnar. NoRdic Photos/Getty Mount Hekla er ný verslun sem verður opnuð í dag á Skóla-vörðustíg 12. Verslunin stend- ur á besta stað í bænum, á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis, en húsnæðið hefur gengið í endur- nýjun lífdaga að innan sem utan,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount Hekla sem verður opnuð kl. 18.00 í dag. Mount Hekla er útivistarverslun sem auðvelt er að flokka sem tísku- verslun. En óhætt er að segja að síðustu misseri hafi Skólavörðu- stígurinn verið í mikilli uppsveiflu, sem ekki sér fyrir endann á. „Þetta hefur verið mjög skemmti- legt og spennandi ferli síðastliðnar vikur og spennan því í hámarki í dag. Ég myndi ég segja að þetta væri versl- un fyrir fólk sem vill klæða sig fallega og eftir veðri. Mikið hefur verið lagt í að velja vel inn í búðina og erum við einkar stolt af merkj- unum okkar,“ segir hún og bætir við að stærstu merkin s é u b a n d a - ríska merkið Pata gonia og sænska merkið Fjällräven. V e r s l u n i n mun vera með sitt eigið fata- m e r k i s e m skemmtilegt verður að fylgjast með en hvert er þitt uppáhalds- fatamerki? „Mitt persónulega uppáhald er Patagonia en það merki er mjög þekkt fyrir sterka og skýra umhverfis- verndarstefnu fyrir utan það að vera súpersvalt að mínu mati. Ég hlakka mikið til að kynna það fyrir Íslend- ingum og ég er viss um að það á eftir að slá gegn,“ segir hún. Undirbúningur hefur staðið yfir í langan tíma en um síðast- liðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina. „Ljósmyndarinn Atli Þór tók myndirnar en Hrafn- hildur Hólmgeirsdóttir fatahönn- uður sá um stíliseringu. Við erum mjög ánægð með útkomuna og almennt mjög spennt fyrir þessu öllu saman. Við fengum Þórstein Sigurðs- son til að taka myndir á setti en hann verður með ljósmyndasýningu við opnunina,“ segir Ása spennt fyrir kvöldinu. gudrunjona@frettabladid.is Hægt að klæða sig fallega þó veðrið sé vont Tísku- og útivistarverslunin Mount Hekla verður opnuð á Skóla- vörðustíg í dag. Mikil uppsveifla hefur verið á Skólavörðustíg síð- ustu misseri, þar eru skemmtilegar verslanir og gatan iðar af lífi. Þórsteinn sigurðsson tók myndir á setti en hann verður með ljósmyndasýningu í Mount hekla í kvöld. MyNd/ÞóRsteiNN síðastliðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina sem opnar í kvöld. MyNd/ÞóRsteiNN Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount hekla. MyNd/Ása 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r52 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð 2 4 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 6 9 -7 D 4 8 1 B 6 9 -7 C 0 C 1 B 6 9 -7 A D 0 1 B 6 9 -7 9 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.