Fréttablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 8
Sjálfstæ ðisflokkurinn Fram sóknarflokkurinn Sam fylkingin Vinstri græ n Björt fram tíð Píratar Ásmundur Friðriksson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Brynjar Níelsson Einar K. Guðfinnsson Elín Hirst Guðlaugur Þór Þórðarson Hanna Birna Kristjánsdóttir Haraldur Benediktsson Illugi Gunnarsson Jón Gunnarsson Kristján Þór Júlíusson Ragnheiður Elín Árnadóttir Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sigríður Á. Andersen Unnur Brá Konráðsdóttir Valgerður Gunnarsdóttir Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur Bjarnason Ásmundur Einar Daðason Elsa Lára Arnardóttir Eygló Harðardóttir Frosti Sigurjónsson Gunnar Bragi Sveinsson Haraldur Einarsson Höskuldur Þórhallsson Jóhanna María Sigmundsdóttir Karl Garðarsson Líneik Anna Sævarsdóttir Páll Jóhann Pálsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Sigrún Magnúsdóttir Sigurður Ingi Jóhannsson Silja Dögg Gunnarsdóttir Vigdís Hauksdóttir Willum Þór Þórsson Þorsteinn Sæmundsson Þórunn Egilsdóttir Árni Páll Árnason Helgi Hjörvar Katrín Júlíusdóttir Kristján L. Möller Oddný G. Harðardóttir Ólína Kerjúlf Þorvarðardóttir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Valgerður Bjarnadóttir Össur Skarphéðinsson Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Katrín Jakobsdóttir Lilja Rafney Magnúsdóttir Steingrímur J. Sigfússon Steinunn Þóra Árnadóttir Svandís Svavarsdóttir Ögmundur Jónasson Björt Ólafsdóttir Brynhildur Pétursdóttir Guðmundur Steingrímsson Óttarr Proppé Páll Valur Björnsson Róbert Marshall Ásta Guðrún Helgadóttir Birgitta Jónsdóttir Helgi Hrafn Gunnarsson ✿ Áform núverandi alþingismanna fyrir næstu kosningar Áfram Hættir Gefur ekki upp Náðist ekki í StjórnmÁl Þrátt fyrir að enn hafi kjördagur fyrir alþingiskosningarn- ar ekki verið ákveðinn eru stjórn- málaflokkarnir í óðaönn að undir- búa kosningabaráttu sína. Flestir hafa stjórnmálaflokkarnir ákveðið hvernig valið verður á lista. Þegar hafa tæplega níutíu manns ákveðið að taka þátt í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Pírata brýnir fyrir stjórnvöldum að ákveða dag- setningu. „Það er agalegt að vinna í þessum aðstæðum. Við erum búin að ráða kosningastjóra og þessi óvissa haml- ar mér í mínum störfum og honum í hans störfum. Þannig að við ítrekum það að við viljum að dagsetning kosninga verði gefin upp sem fyrst,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir. Undir þessa áskorun tekur Guð- mundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar. „Maður veit bara ekkert um það, hvort það verða yfir- leitt kosningar,“ segir hann. Ljóst er að þó nokkrar manna- breytingar verða á Alþingi. Samkvæmt samantekt Fréttablaðs- ins ætla fjórtán þingmenn af 63 ekki að gefa kost á sér á framboðslista fyrir kosningarnar. Það eru Brynhildur Pétursdóttir, Róbert Marshall, Frosti Sigurjónsson, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Sigrún Magnús- dóttir, Vigdís Hauksdóttir, Einar K. Guðfinnsson, Hanna Birna Kristjáns- dóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller og Ögmundur Jónasson. Þó hafa mun fleiri, eða 34, sagt í samtali við Fréttablaðið eða upp- lýst annars staðar opinberlega að þau muni gefa kost á sér. Aðrir hafa ekki gefið upp afstöðu sína. Steingrímur J. Sigfússon, þing- maður VG, er sá þingmaður sem lengst hefur setið á Alþingi. Þegar hefur verið gengið frá því að hann muni skipa fyrsta sæti flokksins í Norðausturkjördæmi. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Sam- fylkingarinnar, gefur einnig kost á sér. Össur er næstur Steingrími í starfsaldursröð. Össur býst við því að kosið verði um hvort þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um áframhaldandi aðildar- viðræður við Evrópusambandið, en einnig um hvort halda eigi áfram með nýja stjórnarskrá. „Það verður líka kosið um heil- brigðismál og sömuleiðis um vel- ferðarmál með áherslu á húsnæðis- mál ungs fólks og aukinn lífeyri til aldraðra.“ Fjórtán þingmenn sagst ætla að hætta Meirihluti alþingismanna, eða 34, segist staðráðinn í að halda áfram á þingi. Fjórtán hafa þegar sagst ætla að hverfa á braut. Undirbún- ingur stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar er hafinn. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja brýnt að kjördagur verði ákveðinn sem fyrst. Jón Hákon Halldórsson jonhakon@365.is Þessi óvissa hamlar mér í mínum störfum. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata 2 1 . j ú l í 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r8 F r é t t I r ∙ F r é t t A B l A ð I ð 2 1 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 6 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 0 E -5 3 8 4 1 A 0 E -5 2 4 8 1 A 0 E -5 1 0 C 1 A 0 E -4 F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 0 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.