Fréttablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 56
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Bakþankar Tómasar Þórs Þórðarsonar Árið 2016 er árið sem allt breyt-ist hjá mér. Hluti af því er að víkka sjóndeildarhringinn og það gerði ég um daginn þegar ég skottaðist austur með tveimur vinum mínum og fór á Eistnaflug. Nú þarf eiginlega að gera smá pásu þannig að vinir mínir geti hlegið, því þeir sem þekkja mig vita að ég hef ekki snefils áhuga á þungarokki. Yfirskrift Eistnaflugs er Ekki vera fáviti. Eins og á flestum úti- og tón- listarhátíðum er bannað að valda náunganum skaða. Reiknað er með að þú fáir þér vel í glas og ein- hverjir þurfa sterkari efni til að lifa af kvöldið. Það er ekki vel séð en er raunveruleikinn sem við búum við. Það merkilega er að allir gestir hátíðarinnar fara eftir þessum ein- kennisorðum, að vera ekki fáviti. Ekki ein slagsmál brutust út og sam- kvæmt lögreglunni var aðeins eitt fíkniefnamál. Þarna eru allir komnir til að skemmta sér og það ekki á kostnað annarra. Ég átta mig fyllilega á því að tölu- vert fleiri gestir eru á Þjóðhátíð í Eyjum en á Eistnaflugi og líkurnar á veseni eru töluvert meiri. En miðað við fréttir síðustu ára virðist vesenið alveg ótrúlega mikið sama hversu mikið lögreglustjórinn á eyjunni fögru vill líta fram hjá hlutunum. Árlega eru menn barðir sundur og saman og ávallt koma upp kynferð- isafbrot, sem er ömurlegt. Einhvern veginn hélt ég, fullur af fordómum, að risavaxnir karlmenn, klæddir í leður, málaðir eins og handlangarar skrattans og nýbúnir að hlusta á Misþyrmingu eða Auðn væru hættulegir. Þvert á móti. Það virðist vera að vel snyrti gaurinn í hlýrabolnum með glóstikkið og Vodka Ice í hönd í Eyjum sé sá hættulegi. Þú þarft að vera ansi spes týpa til að vera í barsmíðagír eftir að hlusta á Ingó Veðurguð syngja fyrir þig Lífið er yndislegt. Þetta er einfalt: Ekki vera fáviti. Enginn var fáviti Dr. Eyþór Kristjánsson, sjúkraþjálfari Sérfræðingur í stoðkerfinu. Skyndileg bak - og háls- vandamál S. 822-1575 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 2 1 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 6 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 E -1 3 5 4 1 A 0 E -1 2 1 8 1 A 0 E -1 0 D C 1 A 0 E -0 F A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 0 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.