Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 7. febrúar 1985 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús og raöhús: Viölagasjóöshús viö Bjarnarvelli í góðu ástandi 2.300.000 Raðhús við Greniteig með bílskúr. Mjög góðir greiðsluskilmálar ........................... 2.550.000 Einbýlishús við Langholt m/bílsk. Glaesilegt hús 4.350.000 Raðhús viö Mávabraut í mjög góðu ástandi ... 2.150.000 Einbýlishús við Norðurtún með bilskúr. Vandað hús. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskil- mála á skrifstofunni. Einbýlishús við Suðurgötu, nýstandsett, laust strax ....................................... 1.450.000 Einbýlishús við Suðurtún, ný eldhúsinnrétting 2.550.000 ibúöir: 5 herb. e.h. við Háaleiti m/bilskúr, glæsileg ibúð 2.250.000 4ra herb. íbúð við Faxabraut, ný standsett .... 1.350.000 4ra herb. ibúð við Mávabraut i mjög góðu ástandi 1.700.000 4ra herb. íbúðviðNjarðargötu.e.h. meðsérinng. 1.700.000 3ja herb. e.h. við Austurgötu. Nýjar innréttingar og öll endurbyggð, laus strax ............... 1.400.000 Ný 2ja herb. ibúð við Heiðarból ............. 1.150.000 3ja herb. íbúð við Hólmgarö, ný fullgerð ibúð . 1.800.000 3ja herb. rishæð við Kirkjuteig. Skipti á stærri ibúð koma til greina ........................ 950.000 3ja herb. íbúð við Njarðargötu, sér inngangur 1.250.000 Fasteignir í smíöum: 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem seljast tilb. undirtréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktaki: Húsagerðin hf., Kefla- vik .............................. 800.000-1.235.000 Fokhelt einbýlishús við Freyjuvelli, 144 ferm., bíl- skúr 68 ferm................................ 2.200.000 NJARÐVÍK: 2ja og 3ja herb. íbúðir við Brekkustíg, sem seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóö. Byggingaverktaki: Hilmar Hafsteinsson, Njarövik ........................ 1.105.000-1.220.000. GARÐUR: Einbýlishús við Garðbraut ásamt bílskúr i góðu ástand' Mjög góðir greiðsluskilmálar .... 2.700.000 Höfum á söluskrá úrval tasiogna í Grindavik, Sandgeröi, Höfnum og Vogum. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskilmála gefnar á fasteigna- sölunni. Básvegur 4, Keflavík: Húsið er í mjög góðu ástandi. Góðir greiðsluskil- málar. Laust strax. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni um söluverð og greiðslu- skilamála. Heiöargaröur 3, Keflavik: Mjög vandaö raöhús með bílskúr, 150 ferm. Skipti á fasteign i Reykjavík komatil greina. 2.975.000. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 92-1420 Garðbúar - Suður- nesjamenn athugið Höfum til leigu ótrúlegt úrval mynda í VHS og BETA meö íslenskum texta. Einnig videotæki á mjög góöu verði. Tæki og 2 myndir aðeins kr. 400 pr. sólarhring. Höfum einnig til sölu óáteknarMAXWELL- videospólur VHS og BETA, 3ja tíma á aðeins kr. 500. VIDEOLEIGAN VAL Garðbraut 58 - Garði - Sími 7132 Opnunartími virka daga frá kl. 17-23 Helgar frá kl. 14-23 Nýbygging i Heiöarbyggö Yfirlit yfir bygginga- framkvæmdir: Keflvíkingar byggingaglaðir Það er mikið byggt í Keflavík. í byrjun árs 1984 voru í byggingu 62 hús með 100 íbúðum. Á árinu voru hafnar framkvæmdir við 34 hús með 80 íbúðum. Sam- tals í smíðum á árinu 1984 voru 96 hús með 180 íbúð- um, samtals 22.477 fer- metrar. - pket. UMFG-ÍBK 68:90 Grindvíkingar sprungu á limminu Eftir mjög jafnan fyrri hálfleik hjá Grindvíkingum og Keflvíkingum í Njarðvík sl. laugardag, þróaðist leik- urinn nánast eins og fyrri leikir liðanna i vetur. ÍBK keyrði upp hraðann og sprengdi Grindvíkingana á limminu. Þegar yfir lauk var munurinn orðinn 22 stig, 90:68. Jón Kr. hélt Keflvíkingum á floti í fyrri hálfleik með enn einum stórleiknum, skoraði 22 stig af 39. Grind- víkingar með Eyiólf hiálfara sem besta mann, léku vel þrátt fvrir að einn af þeirra burðarásum, Guðmundur Bragason, þyrfti að fara af leikvelli vegna meiðsla. Eins og áður segir sprungu þeir síðan á limminu þegar líða tók á leikinn og má þar ef- laust kenna um litilli breidd liðsins. Jón Kr. var yfirburða- maður hjá ÍBK og skoraði 30 stig, Hrannar Hólm 12 stig og Guðjón Skúla 13, - skiluðu sínu að vanda þó Guðjón hafi oft skorað meira. Björn Víkingur skor- aði 12 stig og Óli Gott 10 stig, - áttu þeir einnig góðan leik. Eyjólfur og Hjálmar voru sprækastir Grindjána. Eyfi skoraði 26 stig, Hjálmar 18. Guðmundur Braga lék mjög litið, skoraði 6 stig. pket. Jón Kr. átti enn einn stór- leikinn meö IBK. Úrvalsdeild: Tap hjá Njarðvík Það var mikið skorað í leik Vals og UMFN í Laugar- dalshöllinni sl. sunnudag. Njarðvíkingar töpuðu þar Þaö verður í nógu að snú- ast í Islandsmóíinu í körfu- bolta um helgina. Á morg- un, föstudag, leika Njarð- vikingar við stúdenta i Ijóna- gryfjunni og hefst leikurinn kl. 20. Á laugardag 9. febr. leika Grindvíkingar og Fram í 1. deild og hefst sá leikur kl. 14. Strax á eftir leika lið UMFN og KR í 1. d. kvenna. Sama kvöld verður svo stórleikur í 1. deild. Keflvík- ingar heimsækja Reynis- menn í Sandgerði og er öruggt að þar verður ekkert gefið eftir. Reynismenn sigruðu glæsilega í síðustu viðureign liðanna og því Ijóst að allt getur gerst. Kefl- víkingar eru á toppnum og Víkur-fréttir vikulega. sínum öðrum leik í úrvals- deildinni í vetur - í bæði skiptin gegn Val. Lokatölur urðu 103:101 en staðan í ætla sér örugglega að hef na ófaranna frá því síðast. Leikurinn hefst kl. 20. hálfleik var 55:45 fyrir Val. Stigahæstur í liði UMFN var Valur Ingimundar meö 31 stig, Isak, Hreiðar og Ellert með 13 hver, aðrir minna. Tap þetta hefur ekkert að segja fyrir Njarðvíkinga hvað varðar úrslitakeppn- ina. Ekki nemaeitt og ég gef ónefndum áhanganda UMFN orðið: ,,Þeireru best- ir og ég vona og veit að þeir vinna titilinn, en þeir mega ekki vera of sigurvissir. Þessi leikur sýndi það, að þeir geta tapað. Slíkt má ekki ske í úrslitunum''. pket. pket. Enskur miðill Á vegum Sálarrannsóknarfélags Suður- nesja er nú staddur hér enskurskyggnilýs- ingamiðill, Al Cattanach. Mun hún verða með einkatíma fyrir félagsmenn út þennan mánuð. Tímapantanir og aðrar upplýsing- ar fást í síma 3348 daglega frá kl. 9-16. Miðvikudaginn 13. febr. n.k. heldur hún fjöldafund í húsnæði Fjölbrautaskólans, en á þeim fundi mun séra Sigurður Haukur Guðjónsson einnig flytja erindi. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja íþróttir um helgina

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.