Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Síða 13

Víkurfréttir - 07.02.1985, Síða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. febrúar 1985 13 Aögerðir gegn réttlausum óhreinsuðum Nú standa yfir aðgerðir af hálfu heilbrigðiseftirlits Suðurnesja vegna ófrá- Skopteikningar hafa legið niðri í nokkurn tima hér í blaðinu, en nú hefur ræst úr þeim málum. Við höfum fengið nýjan teikn- ara, 21 árs Keflvíking, Gísla Guðjónsson, til að sjá um þessa hlið í hverju blaði. genginna mála hundaeig- enda á svæðinu, en nokkrir þeirra eiga enn ógreitt leyf- Forveri hans, Pétur Snæland, sem margir lesendur kannast vel við, stendur í stórræðum, er að byggja, og á því annríkt. Þar sem þetta var mjög vinsæll þáttur í blaðinu, sáum við okkur ekki annað fært en að hafa upp á öðrum isgjald fyrir 1984, kr. 2.000, en það er leyfi, hreinsun og trygging. Munu leyfi þeirra PEBS. Eftir nokkra leit fund- um við ungan skopmynda- teiknara sem sýnir okkur hér nokkur sýnishorn, og verður Gísli siðan reglu- lega með myndir í Víkur- fréttum tengdum fréttum úr blaðinu. hundum verða afturkölluð. Það telst alvarlegt brot á samþykkt um hundahald á Suðurnesjasvæðinu ef hundur er ekki færður til bandormahreinsunar, og eru óhreinsaðirhundarrétt- lausir. Hundahreinsun fór fram í desember sl. Vandalaust hefur verið fyrir hundaeig- endur að láta hreinsa dýrin þar sem dýralæknir mætir hvern miðvikudag e.h. að Vesturbraut 10, Keflavík, en þar er sími 3314. Þeir hundaeigendur sem ekki hafa gengiö frá sínum málum 13. febrúar n.k. vegna 1984, geta átt von á leiðinda aðgerðum af þeim sökum af hálfu heilbrigðis- eftirlits og löggæslu. Gíróseðlar vegna leyfis- gjalda ársins 1985 verða sendir út til hundaeigenda á næstu vikum, en leyfisgjald ársins verður kr. 3.000 fyrir hundinn. Handsömunargjöld verða þannig á árinu: 1. sinn kr. 3.000 2. sinn kr. 4.000 3. sinn kr. 5.000 Leyfissvipting kemur til ef dýr er handsamaö í fjórða Sinn. (Fréttatilkynning) SKOPTEIKNINGAR Á NÝ Sjúkrabill og slökkvilið: Lengi á leiðinni í útkall - Hver er ástæðan og hvað er til bóta? FÍKNIEFNI - Það sem koma skal? Sandgerði: Ókeypis afnot af sundlaug- inni næsta mánuð - í framhaldi af stórkostlegum árangri í bæjakeppni !oodt tume^ 22. feb. og 1. mars Flugleiðir bjóða þér að kynnast næturlífi í London fyrir kr. 12.367.- Útborgun er frá kr. 2.986,- og afgangurinn greiðist á 4 mánuðum! FLUGLEIDIR Gott tótk h/á traustu tólagi NESGARÐUR HF Faxabraut 2 - Keflavílc - Sími 3677 Umboð: TRYGGING - URVAL - FLUGLEIÐIR Frá Bílasölu Brynleifs Fjölbreytt úrval fólks- og jeppabifreiða á söluskrá og á staðnum, - m.a.: Toyota Tercel árg.'82 Ekinn 35 þús. Yfirbyggður Ekin 35 þús. hjá Ragnari Valssyni.Topp- Lltur mjög vel út. lúga. - Fallegur bíll. Til sölu Ford Bronco diesel árg. 74, ekinn ca. 70-80 þús. á vél (Benz 508, 96 hestöfl). Upphækkaður. - Góður bíll. Vegna mikillar eftirspurnar vantar ’83-’84 árgerðir á skrá og á staðinn. - Bjartur og góður sýningarsalur. Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavfk - Simar 1081, 4888

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.