Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 9
Böövar Pálsson, form. kirkjukórsins, og Siguróli Geirsson, organisti og söngstjóri. Sóknarnefndarfólk skoðar afmælisrit kirkjunnar. Fjölbreyttir uppsetningarmöguleikar. Fura - Beyki - Beyki með hvítum hurðum - Fura með hvítum hurðum. Afgreiðslutími 4 til 6 vikur. - Pantið í tíma. Kt I I ,\\ IKl KKIKK.IA W15 — fJW Forsiða afmælisritsins Þann 14. febrúar n.k. eru 70 ár liðin frá því að Kefla- víkurkirkja var vígð. Af þessu tilefni verð haldnir tónleikar í kirkjunni fimmtu- daginn 14. febr. kl. 20.30. Þar mun kór kirkjunnar flytja andleg og veraldleg lög undir stjórn Siguróla Geirssonar organista, og Haukur Guðlaugsson söng- málastjóri Þjókirkjunnar mun leika verk eftir J.S. Bach. Einnig munu þeir fé- lagar Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson syngja einsöng. (tilefni af 70 ára vígsluaf- mæli kirkjunnar hefur verið gefið út veglegt og vandað afmælisrit og verður það selt í hús. Eru bæjarbúar og aðrir beðnir um að taka vel á móti sölufólki. (þessu vand- aða riti kennirýmissagrasa. Þar eru margar greinar um hinarýmsu hliðarsafnaðar- starfsins og saga kirkjunnar rakin. Ýmsir aðilar skrifa þessar greinar, m.a. sr. Ól- afur Skúlason vigslubiskup, íslenskum kór hefur áður hlotnast, en það var Kirkju- kór Akraness, sém fór í sams konar ferð fyrir nokkr- um árum. Af þessu tilefni eru allir þeir sem syngja og hafa áhuga á söng og gjarnan vildu byrja í kórnum, beðnir um að hafa samband við söngstjórann, Siguróla Geirsson, í simum 1315 eða 1153. Æfingar verða tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, og hefjast kl. 20.30. Að endingu minnum við svo á afmælistónleikana 14. febrúar og hátíðarguðs- þjónustuna 17. febrúar, og vonum að bæjarbúar og aðrir taki þátt í hátíðarhöld- unum í tilefni afmælisins. kmár. Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleösla - Dufthleösla Viöhald og viögeröir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning ef óskað er. Viöurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavík - Sími 2322 sr. Björn Jónsson sóknar- prestur á Akranesi, sr. Ólaf- ur Oddur Jónsson sóknar- prestur í Keflavik, o.fl. Keflavíkurkirkja var reist árið 1914. Rögnvaldur Ól- afsson byggingameistari gerði uppdrætti að kirkj- unni og hafði umsjón með kirkjubyggingunni. Yfir- smiður var Guðni Guð- mundsson, steinsmiður frá Reykjavík. Kirkjubyggingin kostaði á sínum tíma 17.000 kr. og þar af gáfu systkinin Ólafur Á. Ólafsson stór- kaupmaður og frú Kristjána Duus kr. 10.000. Kristinn Daníelsson prófastur á Út- skálum, vigði svo Keflavík- urkirkju 14. febrúar árið 1915. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og má lesa um það í áðurnefndu af- mælisriti. Sunnudaginn 17. febrúar verður svo hátíðarguðs- þjónusta í kirkjunni og að henni lokinni býðursóknar- nefnd öllum kirkjugestum til kaffisamsætis í Stapa. Hægt verður að fá afmælis- ritið keypt í kaffisamsæt- inu. Kór Keflavíkurkirkju stendur í stórræðum i sam- bandi við afmælið. Fyrst má nefna áðurnefnda afmælis- tónleika 14. febrúar, og síð- an ætlar kórinn að syngja inn á plötu seinna á árinu. Síðast en ekki síst má svo BAÐINNRÉTTINGAR Keflavíkurkirkja 70 ára (1915-1985) nefna utanför kórsins til ísrael i desember n.k. Þang- að hefur kórnum verið boðið af ísraelska innanrík- isráðuneytinu og mun kórinn haldatónleikaájóla- nótt og syngja þá við fæð- ingarkirkju Krists i Betle- hem. Síðar mun kórinn halda tónleika í Þjóðleik- húsinu í ísrael. Kórinn hefur áður farið í söngferðir er- lendis, en þetta er einstakt tækifæri sem aðeins einum Sr. Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur. mun 4000 eintok

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.