Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 07.02.1985, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. febrúar 1985 19 NAUÐUNCsARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Reykjanesvegur 6 í Njarð- vík, þinglýst eign Guömundar S. Garðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl. og Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hátúni 2, neðri hæð i Keflavík, þinglýst eign Jóhanns S. Hannesson- ar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl., miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Kefiavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Heiðarból 55 í Keflavík, þinglýst eign Halldórs Ragnarssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeild Landsbanka (slands, miðvikudaginn 13.2.1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Kirkjugerði 11 í Vogum, þinglýst eign Lárusar Kr. Lárussonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., Útvegs- banka (slands, Vatnsleysustrandarhrepps og Veðdeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Njarðvíkurbraut 2, neðri hæð í Njarðvík, þinglýst eign Snjólaugar Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Njarðvikurbæjar, veð- deildar Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríkisins og Brunabótafélags (slands, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Fifumói3E, íbúð 2-3 í Njarövík, þinglýst eign Rúnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkurbæjar og Vil- hjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 3L í Njarðvík, talin eign Davíðs Zophaníassonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Njarðvíkurbæjar, Steingríms Þormóðssonar hdl., Brunabótafélags Islands og Veödeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Borgarvegur 4, efri hæð og ris í Njarðvik, þinglýst eign Gunnars Harðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka (s- lands, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteigninni Borgarvegur 23, Njarðvík, þinglýst eign Magnúsar Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtu- daginn 14.2. 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaáfasteigninni Hjallavegur9, ibúð 1A, 0101 í Njarðvík, þinglýst eign Ómars Arasonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands, Sigríð- ar Thorlacius hdl., Njarðvíkurbæjar og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik Föðurnafn misritaðist I umfjöllun þeirri sem birtist í síðasta tölublaði um nýtt stálfiskiskip, sem Skipasmiðjan Hörður hf. í Njarðvík afhenti í síðustu viku, misritaðist föðurnafn skipstjórans og eins eig- anda skipsins. Hann heitir Hrólfur og er Ólafsson en ekki Jónasson. leiðréttist þetta hér með. Rútan stoppaði vegna kulda Þegar rútan sem fór með krakkana upp í Bláfjöll sl. fimmtudagskvöld ætlaði heim, kom í Ijós að vegna kulda var olían orðin það þykk, að rútan varð stopp, en um 20° frost var á staðn- um þetta kvöld. Var önnur rúta þegar send upp eftir og voru krakkarnir komnir heim um kl. 1 um nóttina. Varð þeim ekki meint af þessari seinkun. - epj. Seðlaveski stolið úr bíl Sl. laugardagskvöld eða aðfaranótt sunnudags, var seðlaveski tekið úr bíl sem stóð við Miðtún í Keflavík. í veskinu var svo til ónotað ávisanahefti og ýmis per- sónuleg gögn fyrir eiganda veskisins. Þar sem þjófurinn hefur litið gagn af þessum per- sónulegu gögnum, en missir þeirra er slæmurfyrir eigandann, er hann vinsam- lega beðinn að koma þeim til skila eða láta afgreiðslu Víkur-frétta vita hvar megi nálgast þau. Aðrar upplýsingar um málið eru vel þegnar hjá lögreglunni. - epj. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja: Enskur miðiil kominn Á vegum Sálarrannsókn- arfélags Suðurnesja kom í gær til Keflavíkur enski skyggnilýsingamiðillinn Al Cattanach. Mun hún halda einkafundi fyrirfélagsmenn í húsi félagsins að Túngötu 22 í Keflavík, auk þess sem hún mun koma fram á fjöldafundum. Mun hún dvelja hjá félag- inu fram til 27. febrúar n.k. og er þeim félögum sem áhuga hafa fyrir tíma hjá henni bent á, að allar upp- lýsingar er hægt að fá i síma félagsins, 3348, frá kl. 9-16 þá daga sem hún er hérna. Miðvikudaginn 13. febr. n.k. verður haldinn fjölda- fundur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja með henni, en á þeim fundi mun séra Sig- urður Haukur Guðjónsson flytja erindi. - epj. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Melbraut 13 i Garði, þinglýst eign Walters Borgars, fer fram á éigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Lands- banka Islands, JónsG. Briem hdl., ÁsgeirsThoroddsen hdl. og Gerðahrepþs, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 13.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteigninni Skagabraut 21 i Garði, þinglýst eign Ragnars Þorkelssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands, Sigurðar Sveinssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Gerða- hrepps, Steingríms Einarssonar hdl., Brunabótafélags fslands og Ásgeirs Thoroddsen hdl.. fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 13.45. Sýslutnaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fateigninni Eyjaholt 10 i Garði, þinglýst eign Bjarna Jóhannssonar og Þorsteins Jó- hannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Heiðar- braut 8 í Garði, þinglýst eign Jóns Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið í Lögb.bl. á fasteigninni Guðlaugs- hús i Garði, þinglýst eign Hermanns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 14.45. Sýalumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fiskverkunarhúsi á lóð úr landi Gerða i Garði, þinglýst eign Ásgeirs hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Útvegsbanka Islands, Skúla Th. Fjeldsted hdl., Fiskimála- sjóös, Brunabótafélags Islands og Gerðahreþps, fimmtu- daginn 14. 2. 1985 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaá fasteigninni Gerðavegur 28, Garði, þing- lýst eign Margrétar Sæbjörnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Verslunarbanka Islands hf. og Innheimtu- manns ríkissjóðs, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 15.15. Sýsiumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Garðhús i Garði, þinglýst eign Ævars Sigurvinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Garðars Garðarssonar hrl. og Inga H. Sigurössonar hdl., fimmtu- daginn 14.2. 1985 kl. 15.45. Sýslumaður Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Garðbraut 68 í Garði, Þinglýsteign Georgs Valentínussonar, ferframá eigninni sjálfri aö kröfu Jóns Ólafssonar hrl., Garðars Garð- arssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns G. Briem hdl., Tryggjngastofnunar ríkisins og Geröahrepps, fimmtudaginn 14.2. 1985 kl. 16.00. Sýskimaðurinn i Gullbringusýslu nauoungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 51 í Garði, þing- lýst eign Snorra Einarssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garöars Garðírssonar hrl., Veðdeildar Lands- banka (slands, Einars Ingólfssonar hdI., Geröahrepps, Brunabótafélags (slands og Innheimtumanns ríkissjóðs, fimmtudaginn 14.2. 1986 kl. 16.15. Sýakimaðurlnn i Gullbringusýslu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.