Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 07.02.1985, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. febrúar 1985 5 Spurningin: Ert þú videosjúklingur? Markús Karl Valsson: ,,Já, alveg ekta". Guöbjartur Pétursson: ,,Nei, ég horfi sjaldan á video". Ásta Sigurðardóttir: ,,Nei, ég á ekki videó“. Guörún Árnadóttir: ,,Nei, en horfi þó stundum á video“. Ljósm./Texti: Mikkalina Þ. Finnbjörnsd. Dagný Gísladóttir (Starfskynning) Heilsugæslustöð Suðurnesja: Áætlaður rekstrar- kostnaður 9 millj. 1985 Áætlaður rekstrarkostn- i gjafi í 50% starf við HS, aður við Heilsugæslustöð [ spjaldskrárritari og aðstoð Suðurnesja fyrir árið 1985 I við lækningarannsóknir er kr. 9.000.000. rekstrar- j 100% starf, aðstoðarmaður kostnaður við sjúkrabifreið | fyrir lækna (sjúkraliði) 50% er áætlaður kr. 2.900.000. starf, og sjúkraflutninga- Skipting kostnaðarins maður í 100% starf. milli sveitarfélaganna fer eftir íbúafjölda og er því þannig: íbúafjöldi Áætlaö 1.12 1983 % hlutf. framlag Keflavík 6.886 48,73 4.385.700 Njarðvík 2.208 15,62 1.405.800 Grindavík 2.021 14,30 1.287.000 Hafnahreppur 133 0,94 84.600 Vatnsleysustr.hreppur 610 4,33 389.700 Miðneshreppur 1.198 8,48 763.200 Gerðahreppur 1.074 7,60 684.000 14.130 100,00 9.000.000 Áætluð gjöld við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja eru kr. 9.650.000, en tekjur af göngusjúklingum 650.000 kr. I rekstraráætlun HS fyrir 1985 er gert ráð fyrir 25% hækkun launaá milliára'84 -’85. Vegna aukinna um- svifa er reiknað með að fjölgað verði starfsfólki sem hér segir: Ráðinn verði félagsráð- Á fjárlögum 1985 er veitt 3.9 millj. í sjúkrahús H2 og hönnun, og í heilsugæslu- stöðina í Sandgerði kr. 800.000. Framlag sveitarfélaga er kr. 964.700. Samþykkt hefur verið að ráðstafa 4 millj. til breyt- inga á skurðstofu, 600 þús. til áfanga 2 við heilsugæslu- stöð, c-byggingu. Eftir- stöðvar til B-byggingar og hönnunar D-byggingu. Stjórn H.S.S. hefur sam- þykkt að veita hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps heimild fyrir sitt leyti til að leita að hentugu húsnæði fyrir heilsugæslustöð í Vog- um. Tillögur hreppsnefndar skal leggja fyrir stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlækn- ishéraðs og Heilsugæslu- stöð Suðurnesja. Eins og fram hefur komið hér i blaðinu er aðstaða á Vatnsleysuströnd til skoð- unar nánast óbærileg og Ijóst að þar þarf að hafa hraðar hendur í verki. pkrt. 4444 NÝTT SÍMANÚMER... PARKET BEYKI ASKUR EIK X H 1 flj Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 3377 SOFLENS BAUSCH & LOMB GlerQugnoverslun K^flavíkur bgður upp á hinar viðurk^nndu SOFLENS linsur Itq Bausch Sj Lomb GLGRRUGNRVLRSLUN K6FLRVÍKUR HRFNflRGÖTU l7-R6FLflVÍK il ljj 1 : j rdf V \ \ \\\ - TÍMAPANTANIR í SÍMA 3811 -

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.