Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 7. nóvember 1985 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Vandað einbýlishús ásamt bílskúr við Birkiteig 3.800.000 Raðhús við Faxabraut ásamt bílskúr, í mjög góðu ástandi ....................................... 2.500.000 Hús á 3 hæðum ásamt 900 ferm. lóð við Hafnar- gótu .......................................... 2.900.000 Glæsilegt einbylishus við Heiðarbrún m/bílskúr 4.900.000 Nýtt parhús við Heiðarholt ásamt bílskúr ..... 2.700.000 Einbýlishus við Kirkjuteig, mikið endurnýjað .. 3.200.000 Glæsilegt einbýlishus við Nónvörðu ásamt bil- skúr. Skipti koma til greina á raðhúsi ........ 5.450.000 Einbýlishús viö Vesturgötu, mikið endurnýjað 1.850.000 4ra herb. íbúð við Háteig, glæsileg íbúð ...... 2.650.000 3ja-4ra herb. n.h. við Sóltún, losnar fljótlega . 1.550.000 3ja-4ra herb. íbúð viö Faxabraut. Nýjar hita- og vatnslagnir .................................. 1.500.000 2ja herb. ibúö viö Hólabraut. Nýtt gler og ný- máluð ........................................ 1.350.000 Ný 2ja herb. ibúð við Hólmgarö, 73 ferm....... 1.550.000 2ja herb. ibúð við Mávabraut, engar áhvílandi skuldir ...................................... 1.200.000 2ja herb. íbúð við Vesturgötu. Sér inng., losnar fljótlega ..................................... 1.050.000 Fasteignir i smiðum í Keflavík: 3ja herb. ibúð viö Heiðarholt, sem selst tilbúin undir tréverk. Seljandi: Húsagerðin hf. Mjög góöir greiðsluskilmálar ...................... 1.475.000 2ja og 3ja herb. ibúðir við Mávabraut, sem seljast tilbúnar undir tréverk. Mjög góðir greiðsluskil- málar. Seljandi: Hilmar Hafsteinsson. 1.350.000-1.450.000 NJARÐVÍK: Raðhús við Brekkustíg ásamt bílskúr. Skipti möguleg .............................. 2.100.000 Nýtt einbýlishús ásamt bílskúr við Lyngmóa. Skipti möguleg ....................... 4.650.000 GRINDAVÍK: Einbýlishús ásamt bílskúr við Borgarhraun, í mjög góðu ástandi .................... 3.300.000 Endaraöhús ásamt bílskúr viö Höskuldarvelli . 1.300.000 Höfum til sölu sólbaösstofu á besta stað i Keflavik. nánari upplýsingar um söluverð og greiðsluskil- mála á skrifstofunni. Vesturgata 37, Keflavik: Glæsilegt einbýlishús á- samt bílskúr, meö vel rækt- aðri lóð. Stærð 192 ferm. m/bílskúr. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskil- mála á skrifstotunni. Kirkjuvegur 45, neðri hæð, Kefiavik: Sér inngangur. Ibúöin mik- ið endurnýjuð, m.a. glugg- ar, miðstöðvarlögn, skápar o.fl. Laus strax. 1.000.000 Háseyla 23, Njarðvik: Glæsilegt einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Heitur pottur og gufuklefi fylgir með. Skipti möguleg. 3.950.000 FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Frá Holtaskóla Óskum eftir fólki sem getur tekið að sér til- fallandi forfallakennslu á þessu skólaári. Hafið samband við yfirkennara í síma 1135 eða 1045. Yfirkennari Starfsfólk Fatabúðarinnar ásamt Herði Magnússyni, verslunarstjóra. Vinnufatabúðin á nýjum stað og með nýtt nafn: „Allt þróast til hins betra fyrir kúnnann66 -segir Hörður Magnússon verslunarstjóri í Fatabúðinni Vinnufatabúð Kaupfélags Suðurnesja hefur nú fært sig um set,- að Hafnargötu 30, þar sem vefnaðarvörudeild Kaupfélagsins var áður til húsa. Auk þess fékk verslun- in á sig nýtt nafn og heitir nú FATABUÐIN. Verslunarstjóri Vinnufata- búðarinnar er Hörður Magnússon og hefur gegnt því starfi frá því verslunin hóf rekstur árið 1971 að Hafnargötu 61 í Keflavík. Aður en við forvitnuðumst um nafnabreytingu og að- setursskipti þessarar gamal- kunnu verslunar spurðum við hann fyrst hvernig honum fyndist viðskipta- hættir hafa breytst á undan- förnum 10-15 árum? „Það hafa orðið miklar breytingar og margar til batnaðar á þessum 15 árum sem ég hef starfað í verslun. Allt hefur þróast til hins betra fyrir kúnnann. Þá sérstaklega vöruúrvalið. I dag er hægt að fá allt milli himins pg jarðar ef svo má segja. Aður fyrr varð fólk að sætta sig við það sem var á boðstólum." Þannig hefur þetta kannski þróast í Vinnufatabúðinni? „Já, það hefur gert það. Fyrst í stað var bara lítið horn í Járn og Skip, sem þá var að Hafnargötu 61, með vinnu- og sjófatnað, þá var ég afgreiðslumaður þar . Svo þegar Járn og Skip flutti í núverandi húsnæði varð fatnaðurinn eftir og ég líka. í framhaldi af því bað Gunnar Sveinsson mig um að panta meira af vinnu- VÍKUR-FRÉTTII hvern fimmtudag fatnaði. Engin verslun á Suðurnesjum hafði upp á slíkt að bjóða. Síðan hefur þetta þróast jafnt og þétt og vöruúrvalið stöðugt verið að aukast“. 1 framhaldi af því komið hugmynd um nafnabreyt- ingu? „Já, því við erum að fara meira út í betri fatnað og stefnum að því að vera með nýjar vörur reglulega. Við höldum þó áfram með sjó- og vatnsgalla, vinnufatnað, vinnuskó og stígvél. Við kappkostum að vera með góða þjónustu og sé varan ekki til á staðnum þá reyn- um við að útvega hana og það tekur ekki nema 1-2 daga, oft samdægurs“ sagði Hörður Magnússon, versl- unarstjóri í Fatabúðinni. -pket. Séð inn í Fatabúðina. r i11 t ri Vantar þig fagmann í Flísalögn - Arinhleðslu - Skraut- hleðslu - Járnalagnir - Steypuvinnu -1 Múrhúðun. - Allt tilheyrandi múr- verki. - Ný járnaþjónusta. - Beygjum I lykkjur - Bindum bita og súlur. - Sögum flísar og fleira. Tilbúin múrblanda í pokum, 10 og 15 kg. Hjalti: 3420 I Svavar: 3149 1 lÓlafur: 3964 Glerkubbar í veggi.| Skrautspeglar. Flísa- og múraraverktakar Keflavíkur Grófin 13c - Sími 4209 Ópið virka daga kl.8-12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.