Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. nóvember 1985 15 Hollensk kafbáta- leitarflugvél á Keflavíkurflugvelli 18. okt. sl. kom til Kefla- víkurflugvallar hollensk kafbátaleitarflugvél ásamt áhöfn til þjálfunar í kaf- bátaleit, samkvæmt samn- ingi þar að lútandi milli ríkisstjórna íslands og Hol- lands. I staðinn mun varn- arliðið fækka í kafbátaleit- arflugflota sínum um eina flugvél. Með hollensku vélinni komu auk áhafnar, vél- virkjar og yfirmaður, hollenska flotans, Robert Krijger. - pket. FOLSUNARMAL HJA^kn k FLUGTURNINUM skemmdarverk Talsvert tóku lnnb™‘ ‘ FJÖlb™u,; Um ÍnnbrOt númerið af Stálu hljómplötum og snældum ÖLVAÐURÖKUMAÐUR: , LitaSjón- OK I GEGNUM LOÐ OG varpi stolið INN Á ÞÁ /J;~ ^ . „Hvað segirður, ekkert að ske í Grind . . . ha, jú, Keflavík og nágrenni er í þessa átt“. Gí» 116 Keflavíkurkirkja Sunnudagur 10. nóv.: Kristniboösdagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Suðurnesja- búar Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum gengst fyrir sölu á handavinnu og föndur- munum aldraðra, n.k. sunnudag 10. nóv. kl. 14., að Suðurgötu 12-14. Föndurnefnd Hjálp! - Hjálp! Er á götunni. Vantar 2j-3ja eða 4ra herb. íbúð strax í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1120 eftir kl. 20. Læknaritari Laus er nú þegar hálf staða læknaritara við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 4000. Forstöðumaður Skíðafélag Suðurnesja Aðalfundur verður haldinn í Holtaskóla, mánudaginn 11. nóv. kl. 20.30. Sýnd verður skíðamynd eftir fundinn. - Nýir félagar velkomnir. Mætum öll. ;m,a s,i6rnin subjbasluis jeiunueujjs HIV ERUM AÐ DRUKKNAí NYJUM SPOLUM Hafnargötu 38 - Keflavík - Sími 3883

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.