Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 7. nóvember 1985 VÍKUR-fréttir F.h.: Guðmundur Malmquist (í ræðustól), Ellert Eiríksson fundarstjóri, og framkvæmdastjórarnir Finnbogi Björnsson og Magnús Magnússon. tonn af salti. Áætlað er að þetta kosti 62.710.000 til viðbótar því sem nú hefur verið lagt í verksmiðjuna. Þá kom fram að á síðasta ári hefði Magnús Magnús- son verkfræðingur verið ráðinn til verksmiðjunnar sem aðstoðarframkvæmda- stjóri. Þá hefur skrifstofa fyrirtækisins einnig verið flutt út á Reykjanes. Á aðalfundinum var kosin ný stjórn og varð ein breyting gerð frá fyrri stjórn, en Halldór Ibsen kom inn sem fulltrúi Fjár- málaráðuneytisins í stað Ingjalds Hannibalssonar. Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar hf.: 8500 tonna saltframleiðsla og 1560 tonna kolsýruvinnsla ákveðin Sl. föstudag fór fram á Glóðinni í Keflavík aðal- fundur Sjóefnavinnslunnar hf. Kom fram á fundinum að á sl. ári störfuðu að með- altali 15 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Þrátt fyrir miklar hrak- spár á síðasta ári um fram- tíð verksmiðjunnar hefur nú orðið hugarfarsbreyting hjá stjórn fyrirtækisins og því mun verksmiðjan halda áfram. Er nú stefnt að kol- Hitaveita Suðurnesja Neyðarþjónusta Hitaveitunnar er í síma 3536 á kvöldin og um helgar: sýruvinnslu og saltfram- leiðslu, en áætlað er að árs- framleiðslan geti orðið 1560 tonn af kolsýru og 8500 Núverandi stjórn er því þannig skipuð: Af iðnaðarráðuneytinu Guðmundur Malmquist, Reykjavík, formaður; og Árni Kolbeinsson, Reykja- vík. Frá fjármálaráðuneyt- inu Halldór Ibsen, Kefía- vík, og kjörnir af hluthöf- um Björgvin Gunnarsson, Grindavík, og Gunnar Sveinsson, Keflavík. - epj. Ný starfsheiti hjá Hitaveitu Suðurnesja í framhaldi af samein- ingu Hitaveitu Suðurnesja og rafveitanna á Suðurnesj- um hafa verið ákveðin ný starfsheiti hjá fyrirtækinu. Hér eftir mun Ingólfur Aðalsteinsson gegna stöðu forstjóra; Júlíus Jónsson stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs; Albert Al- bertsson stöðu fram- kvæmdastjóra tæknisviðs; Þorsteinn Sigurjónsson Við kappkostum að hafa ávallt til afgreiðslu flestar dekkja- stærðir fyrir lyftara, stærri tæki og vélar. Bjóðum dekk frá Þýskalandi, Taiwan, Frakklandi og Ameríku. Sérpöntum með stuttum fyrirvara „massív“ dekk. Sölusíminn er 91-28411 frá 8.30-18.00. 18x7 500-8 600-9 650—10 23x9-10 750-10 700-12 27x10 12 16/70x20 14 PR 8 PR 10 PR 10 PR 16 PR 12 PR 12 PR 12 PR 10 PR 550x15 700x15 750x15 825x15 600-15 10,5x18 12,0—18 10,5x20 12,5x20 14,5x20 8 PR 12 PR 12 PR 12 PR 8 PR 8 PR 12 PR 10 PR 10 PR 10 PR ! HRINGIÐÍ ' 191-28411| og talið við Snorra, Ihann veit allt um dekkinS ju Æisturbakki hf. m ■ DAn^ftnTimi aa BORGARTUNI20 stöðu yfirmanns dreifikerfi rafveitu; Jóhann Líndal stöðu rekstrarstjóra há- spennusviðs og Sævar Sörensson stöðu rekstrar- stjóra lágspennusviðs. Þorsteinn Sigurjónsson er rafmagnsverkfræðingur og var hann ráðinn til starfa um sl. mánaðamót. Sævar var rafveitustjóri í Keflavík og Jóhann í Njarðvík fyrir sameiningu. Þá var Ingólf- ur framkvæmdastjóri HS, Júlíus fjármálastjóri og Albert yfirverkfræðingur. epj. GRÍMAN i Félagsbíói Hin frábæra bíómynd, GRÍMAN, er komin í Fé- lagsbíó. Sýningar hefj- ast n.k. sunnudag. íbúð óskast Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu í Keflavík frá og með 1. des. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3589. Til sölu Silver-Cross barnavagn og unglingarúm. Uppl. í síma 6064. fbúð til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavík til leigu. Uppl. i síma 1078. Tapað - Fundið Fyrir 3 vikum tapaðist svart- ur og hvítur köttur, merktur Högni, Norðurvöllum 12. Vinsamlegast hringið í síma 3624 eftir kl. 16. ÖKUKENNSLA Jón P. Guðmundsson Sími 1635 - 3140. Smáauglýsingar Sandgerði - Keflavík Óska eftir íbúð til leigu í Sandgerði eða Keflavík. Uppl. í síma 91-33068. Húshjálp Óska eftir konu í húshjálp einu sinni í viku. Uppl. í sima 2764 og 3308. Ódýrt Nýtt ónotað baðkar til sölu og lítil eldavél, 2ja hellna með bakarofni. Uppl. í síma 2096. Til leigu 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. des. 6 mán. fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Víkur-frétta, merkt ,,5461“. Teppa- og húsgagnahreinsun Tek að mérteppa-, bílstóla- og húsgagnahreinsun með háþrýstivél. Uppl. í síma 7774. Frystiskista til sölu, 250 lítra. Uppl. í síma 3686. Til sölu 4 Michelin snjódekk, stærð 145x13. Einnig felgur fyrir Fiat. Mjög lítið notað. Uppl. í síma 2652 og 91-37803, Gunnar. Til sölu notuð hljómtæki, seljast ódýrt. Uppl. í síma 2280. Til sölu sem nýr ísskápur. Uppl. i síma 1296 og 1476. fbúð til sölu 100 ferm. lítið niðurgrafin íbúð að Háteig 21. Laus strax. Uppl. að Háteig 18, ekki í síma. Til sölu notuð videotæki. Verð frá kr. 15.000. Til sýnisog sölu í STUDEO. Herbergi óskast til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. ísíma4926 eftir kl. 19. Til sölu bambus sófasett (3ja sæta sófi, 2 stólar og borð). Til- valið í sjónvarpsherbergið. Verð kr. 12.000. Uppl. (síma 4240 eftir kl. 19. Óska eftir ódýru 10-16" sjónvarpi. Má vera svart/hvítt. Á sama stað er til sölu Griffter hjól. Uppl. í síma 2887. Tapað - Fundið Sú sem tók gráa kápu í mis- gripum eftir Lundaballið, er beðin að hafa samband við Bíbí í síma 7260. Óska eftir vagni undir 3ja tonna trillu (trébát). Uppl. í síma 2467. Til sölu vel með farin blá-grár Emmaljunga barnavagn, selst ódýrt. Uppl. í síma 3464 eftir kl. 19.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.