Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 07.11.1985, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. nóvember 1985 5 GLORIA ný snyrtivöruverslun Sl. föstudag opnaði í Samkaupum ný snyrti- vöruverslun sem nefnist Gloria. Eigendur henn- ar eru Sigríður Gunn- arsdóttir og Rúnar Þór- mundsson. I versluninni er að finna mikið úrval af snyrtivörum, m.a. frá Estée Lauder, Clinique, Laila, Revlon og fleir- um. Einnig mikið úrval af gjafavörum, ilmvötn- um, eyrnalokkum, skart gripum og ýmsú fleiru. Gloria er opin mánud. til fimmtud. frá kl. 10-19, föstud. kl. 10-20 og laug- ard. kl. 10-16. Opnunardagana var í versluninni snyrtifræð- ingur frá Estée Laud- er og Clinique og leið- beindi viðskiptavinum við notkun snyrtivara og litaval. pket. ___________________ J Fulltúrar Heklu hf. og Bílaness ásamt Sigurði Guðnasyni, sem keypti fyrsta bílinn frá Heklu hf. í gegn- um Bílasöluna Bílanes Fimmtudagur 7. nóv.: Opið kl. 21.30 - 01. Föstudags- og laugardagskvöld: Hljómsveitin RAPSÓDÍA leikur fyrir dansi frá kl. 22 - 03. SNYRTILEGUR ALDURSTAKMARK KLÆÐNAÐUR 20 ÁRA **** UM HELGINA -iz -fj -fX 41 FÖSTUDAGUR 8. NÚV.: - Neðri salur - Matseðill helgarinnar framreiddur frá kl. 18. - Efri salur - NÝTT A GLÚÐINNI: Kl. 22: Vínkynning frá Austurbakkaáléttvínum. Kl. 23.30: (slandsmeistar- inn í diskódansi, Helena Jónsdóttir, sýnir verðlaunadansinn. - OANSLEIKUR - Hljómsveitin DEMAX leikur fyrir dansi. KONUR L mt' Félags- F mála- K námskeið Landssamband framsóknarkvenna heldur 5 kvölda félagsmálanámskeið 18.-28. nóv. 1985. Tekið verður fyrir, styrking sjálfs- trausts, ræðumennska, fundarsköp og framkoma í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Konur, - látið skrá ykkur strax. Upplýsing- ar í síma 3764 e.h. (Drífa) eða 91-24480 (Þórunn). Framkvæmdastjórn LFK Fyrsti Heklu- bíllinn hjá Bílanesi Á miðvikudag í síðustu viku afhenti Bílasalan Bíla- nes fyrsta nýja bílinn frá Heklu hf., en eins og kom fram í síðasta tbl. hefur bílasalan tekið að sér umboð fyrirtækisins á Suð- urnesjum. Var eiganda bílsins, Sig- urði Guðnasyni úr Kefla- vík, afhentur blómvöndur frá Heklu hf. í tilefni af þessu og var meðfylgjandi mynd tekin við það tæki- færi. - pket. LAUGAROAGUR 9. NÚV.: - Neðri salur - Matseðill helgarinnar framreiddur trá kl. 18. - Efri salur - Lokað vegna einkasamkvæmis. SUNNUDAGUR 10. NÚV.: - Neðri salur - Kl. 15-17: Glsæilegt kaffihlaðborð. Eins og hver getur í sig látið. Aðeins 250 kr. Matseðill helgarinnar framreiddur frá kl. 18. BARINN opinn föstudag og sunnudag frá kl. 18. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 1777. Matscðill ^ RJÚMALÚGUÐ ASPASSÚPA HEILSTEIKT ' LAMBAINNLÆRI m/fylltum kartöflum belgjabaunum og madeirasósu. >»»»»» Barnamatseðill: Hamborgari m/öllu kr. 115 Djúpsteikt ýsa m/öllu kr. 115 Pylsur m/öllu kr. 115 ls m/súkkulaði kr. 50 »»»»»>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.