Morgunblaðið - 16.10.2015, Page 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2015
Slóvakísk-austurríska tríóið Lotz,
skipað bræðrunum Ronald og Ro-
bert Šebesta og Sylvester Persc-
hler, sem leika á endurgerðir af
bassetthornum eftir hinn virta
hljóðfærasmið Theodor Lotz, held-
ur tónleika í Skálholtskirkju í dag
og á morgun í Listasafni Sigurjóns
kl. 18.
Tvennir tónleikar
með tríóinu Lotz
Tríó Lotz leikur í dag og á morgun.
Einar Falur Ingólfsson
efi@mbl.is
Hin kunna sinfóníuhljómsveit Phil-
harmonia Orchestra, sem kölluð hef-
ur verið þjóðarhljómsveit Breta,
kemur fram á tvennum tónleikum í
Hörpu á næstu dögum, á sunnu-
dags- og mánudagskvöld. Þar mun
tékkneski hljómsveitarstjórinn Ja-
kub Hruša stjórna flutningi á tveim-
ur vinsælum tékkneskum verkum:
Forleik að óperunni Selda brúðurin
eftir Smetana og hinni kunnu Sjö-
undu sinfóníu eftir Dvorák. Þá leik-
ur rússneski píanistinn Daniil Trifo-
nov vinsælt og dramatískt verk eftir
Rachmaninoff með hljómsveitinni,
Annan píanókonsertinn.
Philharmonia Orchestra hefur
verið kölluð „vinahljómsveit Íslend-
inga“ því eins og kunnugt er lék hún
fyrir þrjátíu árum undir stjórn Vla-
dimirs Ashkenazy á rómuðum tón-
leikum í Royal Festival Hall í Lund-
únum og gaf hljómsveitin allan
aðgangseyrinn í söfnun fyrir nýju
tónlistarhúsi á Íslandi. Ári fyrr hafði
Philharmonia verið fyrsta breska
sinfóníuhljómsveitin til að leika á
tónleikum á Íslandi, kom þá í tví-
gang fram í Laugardalshöll og þótti
liðsmönnum sveitarinnar mikil þörf
fyrir gott tónlistarhús hér. Kom þá
upp þessi hugmynd, að taka höndum
saman með Ashkenazy og safna fé
með því að halda tónleika sem Vigdís
Finnbogadóttir, þáverandi forseti
Íslands, Karl Bretaprins og Díana
prinsessa sóttu, meðal annarra.
Daviid Whelton tók við stöðu
framkvæmdastjóra Philharmonia
Orchestra aðeins ári eftir styrktar-
tónleikana í Lundúnum árið 1986.
Hann er því gjörkunugur þessari
sögu og segir það aldrei hafa gerst,
fyrr né síðar, að hljóðfæraleik-
ararnir hafi beitt sér með þessum
hætti til að safna fé, og það var fyrir
tónlistarhús í öðru landi. Hann segir
þessa tónleika í raun hafa verið
merkilega vörðu í starfi sveitar-
innar.
Einstakur viðburður
„Þetta var einstakur viðburður í
starfi hljómsveitarinnar,“ segir
Whelton. „Þegar Ashkenazy, sem er
íslenskur ríkisborgari, hafði orð á
því við einhverja félaga í hljómsveit-
inni að verið væri að safna fyrir nýju
tónlistarhúsi á Íslandi þá sneri sveit-
in sér strax að honum og tilkynnti að
hún vildi gjarnan aðstoða við það
verðuga verk. Að reyna að leggja
sitt lóð á vogarskálarnar til að slíkt
hús næði að rísa á Íslandi.“
Nú snýr hljómsveitin aftur til Ís-
lands, þrjátíu árum síðar. Eru ein-
hverjir hljóðfæraleikarar sem tóku
þátt í flutningum þá enn í sveitinni?
Framkvæmdastjórinn segist hafa
farið að kanna þetta í vikunni og tel-
ur víst að tveir og mögulega þrír –
flautuleikari, fiðluleikari og bassa-
leikari, sem léku á þessum tón-
leikum í Royal Festival Hall muni nú
leika í Eldborg. „Og þeir léku líka á
Íslandi og hlakka, eins og allir hinir,
til að leika nú á Íslandi.“
Ástæðuna fyrir komu þeirra nú
segir Whelton vera þá að þau hafi,
eins og aðrir í tónlistarheiminum,
heyrt um þetta dásamlega nýja tón-
listarhús í Reykjavík. „Við störfum
enn með Ashkenazy – hann er heið-
ursstjórnandi hljómsveitarinnar og
afar góður vinur okkar allra, við er-
um líka meðvituð um söguna af
gömlu samstarfi við Íslendingana og
fannst einfaldlega að við yrðum að
snúa aftur! Að hljómsveitin fengi að
leika í þessu dásamlega nýja tónlist-
arhúsi. Við náðum að skipuleggja
vetrarstarfið þannig að við náum að
fljúga til Íslands og hlökkum mikið
til. Og komum með spennandi efnis-
skrá í farteskinu. Hruša er einn af
okkar vinsælu og virtu gestastjórn-
endum og nýtur þess að stjórna
verkum frá heimalandinu, hljóm-
sveitin mun svo sannarlega blómstra
í flutningi verka eftir Smetana og
Dvorák, svo ekki sé minnst á píanó-
konsertinn eftir Rachmaninoff;
flutningur Trifonov á honum er
framúrskarandi!“
Víkingur með sveitinni í vetur
Whelton bætir við að tónleikaferð-
ir séu mikilvægur þáttur í starfi
hljómsveitarinnar, sem hefur höfuð-
stöðvar í Lundúnum. „Á hverju ári
förum við í tónleikaferð um Evrópu,
annað hvert ár til Japan og Kína og
fjórða hvert ár til Norður-Ameríku.
Þá leikum við víða á Bretlands-
eyjum, frá nyrstu byggðum Skot-
lands til annesja í Wales!“
Þess má geta að Víkingur Heiðar
Ólafsson mun í mars næstkomandi
leika Annan píanókosertinn eftir
Liszt á tónleikum með hljómsveit-
inni og stjórnar Ashkenazy. „Það er
ánægjulegt því hann er afar góður
hljóðfæraleikari,“ segir Whelton.
Í formi Gagnrýnendur breskra dagblaða hafa dásamað leik Philharmonia Orchestra á fyrstu tónleikum haustsins.
„Hljómsveitin mun svo
sannarlega blómstra“
Hin kunna Philharmonia Orchestra snýr aftur til Íslands
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas.
Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn
Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn
Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn
Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn
Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn
Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn
Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 22.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn
Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn
Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn
Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Lau 24/10 kl. 19:30 Frums. Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn
Lau 24/10 kl. 22:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn
Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn
Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 13:30
Lau 17/10 kl. 15:00 Lau 24/10 kl. 15:00
Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.
(90)210 Garðabær (Kassinn)
Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn
Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn
Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 25/10 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00
Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 16:00
Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 14:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
DAVID FARR
HARÐINDIN
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Lau 17/10 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00
Fös 23/10 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00
Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00
Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Sun 1/11 kl. 20:00
Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Sun 8/11 kl. 20:30
Allra síðustu sýningar!
At (Nýja sviðið)
Lau 17/10 kl. 20:00 13.k Fim 22/10 kl. 20:00 14.k Fös 23/10 kl. 20:00 15.k
Allra síðustu sýningar!
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k
Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k.
Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 8/11 kl. 13:00 9.k
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 30/10 kl. 20:00 1.k. Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k.
Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k.
Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k
Hundur í óskilum snúa aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Lau 21/11 kl. 20:00 14.k
Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k
Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Mið 25/11 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Mið 28/10 kl. 20:00 7.k. Sun 8/11 kl. 20:00 12.k
Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Fim 29/10 kl. 20:00 8.k. Sun 15/11 kl. 20:00 13.k
Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Mið 18/11 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Fim 19/11 kl. 20:00
Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Lau 7/11 kl. 20:00 11.k
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k.
Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k.
Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas.
Allra síðustu sýningar!
Mávurinn frumsýning í kvöld!
TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS
.. — —
Frami (Salur)
Sun 18/10 kl. 20:30
Nazanin (Salur)
Mið 18/11 kl. 20:30
Lokaæfing (Salur)
Fös 16/10 kl. 20:30 Lau 31/10 kl. 20:30 Fös 13/11 kl. 20:30
Lau 24/10 kl. 20:30 Sun 8/11 kl. 19:00
Þú kemst þinn veg (Salur)
Mið 21/10 kl. 20:30 Sun 25/10 kl. 20:30
Lífið (Salur)
Sun 18/10 kl. 13:00 Sun 15/11 kl. 13:00
Sun 1/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00
Petra (Salur)
Lau 17/10 kl. 20:30 Fös 30/10 kl. 19:00
Uppsprettan (Salur)
Þri 20/10 kl. 19:30
This conversation is missing a point (Salur)
Mið 28/10 kl. 20:30 Mið 11/11 kl. 20:30