Morgunblaðið - 13.11.2015, Qupperneq 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2015
Þrír skandinavískir djass- og
spunatónlistarmenn, þeir Emil de
Waal, August Rosenbaum og Gustaf
Ljunggren, halda tónleika í kvöld
kl. 21 í Mengi og eru það fyrstu tón-
leikar þeirra sem tríós. Við sögu
koma rafhljóð, strengir, margvísleg
tréblásturshljóðfæri, hljómborð og
slagverk og tónlistin frjáls spuni í
bland við glænýjar tónsmíðar.
Fyrstu tónleikar
norræns tríós
Tríó Emil de Waal, August Rosenbaum
og Gustaf Ljunggren mynda tríóið.
» Pólsk kvikmyndahátíð,Perlur úr kvikmyndasögu
Póllands, var sett í gær í Bíó
Paradís með sýningu á þöglu
myndinni Mocny człowiek eða
Harðjaxl eins og hún heitir í ís-
lenskri þýðingu, við undirleik
Apparat Organ Quartet sem
flutti frumsamda tónlist við
myndina. 15 pólskar kvikmynd-
ir verða sýndar á næstu dögum
í Bíó Paradís, til og með 16.
nóvember, bæði gamlar perlur
og nýlegar myndir. Aðgangur
að öllum sýningum er ókeypis
og má finna dagskrá á vef kvik-
myndahússins, bioparadis.is.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Apparat lék undir á sýningu á pólskri perlu
Gamalt og nýtt Alls verða sýndar fimmtán pólskar kvikmyndir á hátíðinni og henni lýkur á mánudaginn kemur.
Perlur Apparat Organ Quartet flutti frumsamda tónlist við þögla kvikmynd frá Póllandi í gærkvöldi.
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00
Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00
Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00
Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 11/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Lau 14/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00
Sýningum fer fækkandi
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00
Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00
Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Sun 6/12 kl. 20:00
Mið 18/11 kl. 20:00 14.k Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Fim 10/12 kl. 20:00
Fim 19/11 kl. 20:00 15.k Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00
Fim 26/11 kl. 20:00 16.k Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00
Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00
Takmarkaður sýningartími
Hystory (Litla sviðið)
Þri 24/11 kl. 20:00 allra
síðasta sýn.
Allra allra síðasta sýning
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS
.. — —
Nazanin (Salur)
Mið 18/11 kl. 20:30
Lokaæfing (Salur)
Fös 13/11 kl. 20:30
Lífið (Salur)
Sun 15/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00
The Valley (Salur)
Sun 22/11 kl. 20:30 Sun 29/11 kl. 20:30
Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur)
Lau 14/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00
KATE (Salur)
Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00
Ævintýrið um Augastein (Salur)
Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00
This conversation is missing a point (Salur)
Þri 17/11 kl. 20:30
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn
Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn
Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn
Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn
Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn
Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn
Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn
Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 13.sýn
Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00
Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
(90)210 Garðabær (Kassinn)
Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn
Lau 21/11 kl. 19:30 aukasýn Mið 25/11 kl. 19:30 9.sýn
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
DAVID FARR
HARÐINDIN