Morgunblaðið - 13.11.2015, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2015
Valley of Love
Isabelle og Gérard hittast á sér-
kennilegum forsendum í Dauðadal
Kaliforníuríkis sex mánuðum eftir
að sonur þeirra sviptir sig lífi. Þau
hafa ekki sést í mörg ár en hittast
nú til að uppfylla hinstu ósk son-
arins. Myndin var í keppnisflokki
Palme d’Or á kvikmyndahátíðinni í
Cannes á þessu ári.
Gérard Depardieu og Isabelle Hup-
pert fara með aðalhlutverkin í
myndinni en þau léku síðast saman
í kvikmyndinni Loulou frá árinu
1980. Leikstjóri myndarinnar er
Guillaume Nicloux.
Hanaslagur
Mexíkósk teiknimynd um ungan
hana, Tótó, sem býr á búgarði og
dreymir um að verða stór og sterk-
ur bardagahani. Þegar útlit er fyrir
að búgarðurinn sé að falla í hendur
illa innrættum bónda fær hann gott
tækifæri til að sýna hvað í honum
býr.
Leikstjórar myndarinnar eru Gabr-
iel og Alatriste Riva Palacio. Leik-
arar í íslenskri talsetningu eru Orri
Huginn Ágústsson, Þórhallur Sig-
urðsson, Steinn Ármann Magn-
ússon og Hjálmar Hjálmarsson.
Rotten Tomatoes: 69%
Steve Jobs
Michael Fassbender fer með hlut-
verk Steves Jobs í nýjustu kvik-
mynd leikstjórans Dannys Boyle
sem byggð er á ævisögu Jobs heit-
ins. Í henni er fjallað um þrjú ólík
tímabil í lífi stofnanda Apple og lát-
laus mynd dregin upp af manninum
að baki tækninni, eins og því er lýst
á miðasöluvefnum midi.is. Auk
Fassbender fara Kate Winslet og
Seth Rogen með helstu hlutverk.
Rotten Tomatoes: 85%
Audition
Japanska hrollvekjan Audition, Ôd-
ishon á frummálinu, verður sýnd í
Bíó Paradís á sunnudaginn á veg-
um bíóklúbbsins Svartra sunnu-
daga. Myndin fjallar um ekkil sem
tekur tilboði vinar síns um að fara í
áheyrnarprufur til þess að finna
nýja eiginkonu. Sú sem hann heill-
ast af reynist ekki öll þar sem hún
er séð. Rotten Tomatoes: 79%
Bíófrumsýningar
Endurfundir, hani,
Jobs og áheyrnarprufa
Saman á ný Depardieu og Huppert í kvikmyndinni Valley of Love. Kvik-
myndin er frá þessu ári en síðast léku þau saman í Loulou frá árinu 1980.
Íslenskir listamenn taka ásamt
listamönnum frá Þýskalandi og
Armeníu þátt í menningarhátíð sem
haldin er í Bonn í Þýskalandi þenn-
an mánuðinn. Hátíðin hófst með
opnun sýningar í virtum sýning-
arsal, Künstlerforum. Á henni eru
verk eftir Húbert Nóa, Rósu Gísla-
dóttur – sem sýndi þar í annað sinn
á tveimur árum – og Þorgerði Þór-
hallsdóttur. Borgarstjórinn í Bonn,
Reinhard Limbach, opnaði hátíðina
að viðstöddum sendiherrum Arme-
níu og Íslands, Gunnari Snorra
Gunnarssyni.
Nú um helgina verða haldnir í
Bonn tónleikar með íslenskri og ar-
menskri tónlist. Frá Íslandi koma
fram Hjálmur Sighvatsson píanó-
leikari og Sigurður Bragason barí-
tónsöngvari. Á efnisskránni eru ís-
lensk þjóðlög, meðal annars í
útsetningum Jóns Leifs, Jórunnar
Viðar og Hildigunnar Rúnars-
dóttur.
Þessi menningarhátíð er liður í
röð viðburða í borgunum Bonn og
Bayreuth en þeir eiga meðal annars
að stuðla að samkirkjulegum
tengslum. Í því sambandi héldu þeir
Sigurður og Hjálmur í ágúst síðast-
liðnum tónleika innan ramma list-
arhátíðar ungs fólks – Festival jün-
ger Künstler Bayreuth, sem fer
fram samhliða hinni kunnu Wag-
ner-hátíð, og fluttu þar dagskrá
með trúarlegu innihaldi. Um svipað
leyti tók Rósa Gísladóttir þar þátt í
vinnustofu myndlistarmanna frá
nokkrum löndum.
Morgunblaðið/Einar Falur
Myndlistarkonan Rósa Gísladóttir
sýnir með fleirum í Künstlerforum.
Söngvarinn Sigurður Bragason kemur
fram ásamt Hjálmi Sighvatssyni.
Íslenskir myndlistar- og tónlistarmenn
taka þátt í menningardagskrá í Bonn
Everest 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Klovn Forever 14
Casper flytur til Los Angeles
til að eltast við frekari frægð
og frama. Frank er ákveðinn
í að vinna vináttu hans á ný
og eltir hann til LA.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Smárabíó 20.00
Háskólabíó 20.00, 22.20
Legend 16
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Scouts Guide to the
Zombie Apocalypse 16
Þrír skátar, á lokakvöldi úti-
legunnar, uppgötva gildi
sannrar vináttu þegar þeir
reyna að bjarga bænum sín-
um frá uppvakningafaraldri.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Pan
Munaðarleysingi ferðast til
Hvergilands og uppgötvar ör-
lög sín, að verða hetjan Pétur
Pan. Bönnuð yngri en 7 ára.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Jem and the
Holograms Metacritic 44/100
IMDb 3,2/10
Laugarásbíó 17.00
Burnt 12
Kokkurinn Adam Jones er
einn af villingum Parísar-
borgar.
Metacritic 38/100
IMDb 6,9/10
Háskólabíó 20.00, 22.20
The Martian 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Black Mass 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sb. Álfabakka 20.00, 22.30
Sicario 16
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
The Intern Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði
sem dreymir um að verða
stór og sterkur bardagahani.
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 15.50
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Dheepan 12
Fyrrverandi hermaður úr
borgarastríðinu á Srí Lanka
reynir að finna sér samastað
í Frakklandi.
Metacritic 78/100
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 17.30
The Walk
Metacritic 70/100
IMDB 8,0/10
Smárabíó 22.50
Crimson Peak 16
Metacritic 69/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 22.30
Hotel
Transylvania 2 IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Þrestir 12
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Glænýja testamentið
Guð er andstyggilegur skít-
hæll frá Brussel, en dóttir
hans er staðráðin í að koma
hlutunum í lag. Myndin er
ekki við hæfi yngri en 9 ára.
Bíó Paradís 22.00
Macbeth
Bíó Paradís 17.45, 22.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 20.00
Sjáumst á morgun
(Do widzenia, do
jutra / See You To-
morrow)
Bíó Paradís 18.00
Dagur í lífi furðu-
fugls (Dzien Swira /
Day of the Wacko)
Bíó Paradís 20.00
Valley of Love
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Hús illskunnar (Dom
zly / The Dark
House)
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Njósnari hennar hátignar, James Bond, uppgötvar dul-
kóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra
samtaka, Spectre.
Morgnblaðið bbbbn
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 19.30, 22.25
Sambíóin Kringlunni 16.50, 20.00, 23.10
Sambíóin Keflavík 20.00, 23.10
Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 23.00, 23.00
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 21.00, 22.40
SPECTRE 12
Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem
drap nornadrottninguna á miðöldum.
Metacritic 36/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka
17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
22.30
Sambíóin Akureyri 22.10
The Last Witch Hunter 12
Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frum-
kvöðul stafrænu byltingarinnar.
Metacritic 82/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
17.20, 20.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.40
Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40
Steve Jobs