Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 49
13:00 LISTIN AÐ DÁLEIÐA - Matsalur, 1. hæð Sólveig Klara Káradóttir, dáleiðslutæknir og hjúkrunarfræðingur, kynnir bókina Listin að dáleiða. Hvað er dáleiðsla og hvernig virkar hún best? 13:00 SÖGUSTUND BARNANNA - Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Áslaug Baldursdóttir: Snuddustrákurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir: Viltu vera vinur minn? Edda Lára Lúðvíksdóttir: Lárus eignast systkini Þórdís Gísladóttir: Randalín, Mundi og afturgöngurnar Jóna Guðbjörg Torfadóttir:Ævintýragarðurinn Jenný Kolsöe: Amma óþekka og tröllin í fjöllunum Hilmar Örn Óskarsson: Kamilla Vindmylla og unglingarnir í iðunni Sleipnir mætir í lok sögustundarinnar og gefur börnunum bókamerki. 13:00 KÓMEDÍUSTUND FRÁ BÍLDUDAL - Kaffihús, 1. hæð Elfar Logi Hannesson, leikhússtjóri Kómedíuleikhússins, spjallar við gesti og les úr bókum sínum Bíldudalsbingó og Leiklist á Bíldudal. 13:30 SKÁLDAÐ OG SATT – UPPLESTUR - Kaffihús, 1. hæð Héðinn Unnsteinsson: Vertu úlfur Guðmundur Brynjólfsson: Líkvaka Hermann Stefánsson: Leiðin út í heim Ásgeir hvítaskáld: Á flótta undan vindinum 14:00 ELDUM SJÁLF - Gönguás, 1. hæð Dögg Hjaltalín kynnir matreiðslubók sína Eldum sjálf. Skemmtilegar uppskriftir fyrir börn sem vilja spreyta sig í eldhúsinu. Boðið verður upp á smakk úr bókinni. 14:00 LÆRÐU AÐ FLÉTTA - Gönguás, 1. hæð Kynntar verða spennandi fléttuaðferðir úr bókinni bókinni Fléttur – skref fyrir skref. 14:00 TÓNLISTARHORN MAXA - Gönguás, 1. hæð Hallfríður Ólafsdóttir og Linda Sigfúsdóttir bjóða upp á þrautir og tónlist með Maxa fyrir yngstu tónlistarmennina. Maxímús mætir á svæðið kl. 15:00 14:00 SÆTMETI – ÁN SYKURS OG SÆTUEFNA Gönguás, 1. hæð Nanna Rögnvaldardóttir kynnir bók sína þar sem má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti án sykurs. Boðið verður upp á holla og góða bita á meðan birgðir endast. 14:00 STRÍÐSÁRIN 1938-1945 - Matsalur, 1. hæð Páll Baldvin Baldvinsson kynnir bók sína um stríðsárin á Íslandi í máli og myndum. Þetta stórvirki geymir fjölda frásagna, fréttaskeyta, leyniskjala, dagbóka og minningabrota, auk aragrúa ljósmynda sem margar koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. 14:30 ENDURMINNINGAR ÚR NORÐURMÝRI Matsalur, 1. hæð Páll Benediktsson, fyrrverandi fréttamaður, kynnir endurminningabók sína Loftklukkuna. 14:30 ÍRLAND KALLAR – UPPLESTUR - Kaffihús, 1. hæð Eins og stelpa eftir Emer O‘Toole, í þýðingu Ingunnar Snædal Rachel fer í frí og Er einhver þarna? eftir Marian Keyes, í þýðingu Sigurlaugar Gunnarsdóttur 14:30 KARNEVALÍA - Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Bragi Valdimar Skúlason og meðlimir úr Memfismafíunni kynna kostagripinn Karnevalíu. Þetta er sprellfjörug myndskreytt barnaplata eða söngskreytt ljóðabók eða myndasögubók með fylgitónlist. Við lofum góðri skemmtun, söng, tónlist og miklu stuði fyrir alla fjölskylduna. 15:00 LÆRÐU AÐ TEFLA - Gönguás, 1. hæð Taflfróðir nemendur úr Rimaskóla leiðbeina krökkum sem vilja kynna sér skáklistina eða taka eina skák. Til sýnis verður einnig bókinMeistarar skáksögunnar eftir Jón Þ. Þór. 15:00 STUDY CAKE - Matsalur, 1. hæð Smáforritið Study Cake er nýstárleg leið til að gera heimavinnuna skemmtilegri með því að breyta henni í leik. Study Cake nýtist einnig vel til að efla læsi barna og unglinga. Hörður Guðmundsson, Kjartan Þórisson og Kristján Ingi Geirsson kynna forritið. 15:00 SÖGUR FYRIR ALLA – UPPLESTUR - Kaffihús, 1. hæð Ingibjörg Hjartardóttir: Fjallkonan Ása Marin: Vegur vindsins Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Koparborgin Davíð Þór Jónsson:Mórún – í skugga Skrattakolls Silja Aðalsteinsdóttir: Grimmsævintýri fyrir unga og gamla 15:30 VASABÓK PARTÝLJÓNSINS - Matsalur, 1. hæð Pétur Bjarnason hefur tekið saman ómissandi handbók fyrir veislustjóra eða hvern þann sem vill skemmta öðrum við alls kyns tækifæri. Pétur flytur limrur og gamanmál úr bókinni. 16:00 GLÆPIR Í BORGARSTJÓRN - Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Katrín Jakobsdóttir alþingiskona og krimmafræðingur fær glæpasagnahöfundana Lilju Sigurðardóttur, Ragnar Jónasson og Yrsu Sigurðardóttur til sín í borgarstjórnarsalinn og spjallar við þau um nýútkomnar bækur þeirra Gildran, Dimma og Sogið. 16:00 VÍSINDA-VILLI OG SÓLMYRKVA-SÆVAR Matsalur, 1. hæð Vísinda-Villi og Sólmyrkva-Sævar fjalla um himingeiminn fyrir unga og aldna og kynna bók sína Vísindabók Villa - Geimurinn og geimferðir. Fróðlegt og skemmtilegt fyrir alla aldurshópa. 16:30 ÓMAGAR – FLÓTTAMENN FORTÍÐAR - Kaffihús, 1. hæð Þórir Guðmundsson spjallar við Iðunni Steinsdóttur um Hrólfs sögu, þar sem hún rekur sögu langafa síns, Hrólfs Hrólfssonar, sveitarómaga og síðar vinnumanns í lok 19. aldar. Í GRENND VIÐ RÁÐHÚSIÐ Á SUNNUDAG: 15:00-16:00 LÍTIL SAGA ÚR ORGELHÚSI Dómkirkjan Bergþór Pálsson og Guðný Einars- dóttir flytja tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi. Sif, minnsta orgelpípan, er orðin þreytt á eilífu rifrildi í orgelhúsinu. Hún fer burt að leita sér að betri stað að búa á. Þá verður uppnám í orgelhúsinu. Allir velkomnir í Dómkirkjuna. 17:00-19:00 AUSTANVINDUR Í TJARNARBÍÓI Upplestur höfunda og þýðenda af austurlandi á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíói. Lubbi klettaskáld: Skapalón Urður Snædal: Píslirnar hennar mömmu Davíð Þór Jónsson: Mórún Skref fyrir skref eftir Louis Sachar í þýðingu Sigurlaugar Gunnarsdóttur Ásgeir Hvítaskáld: Á flótta undan vindinum Unnur Sveinsdóttir og Högni Harðarson: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu Eins og stelpa eftir Emer O‘Toole í þýðingu Ingunnar Snædal Anna í Asparblæ eftir L.M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur Er einhver þarna? eftir Marian Keyes í þýðingu Sigurlaugar Gunnarsdóttur. sunnudagur UPPLESTRAR, SPJALL UM BÆKUR, LEIKIR OG GETRAUNIR, LJÚFFENGT SMAKK OG ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.