Morgunblaðið - 28.11.2015, Blaðsíða 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2015
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
20%
afsláttur af
buxum
Fjölbreytt úrval af
vönduðum buxum á góðu verði!
Stærðir 36-52
H
a
u
ku
r
1
0
.1
5
.Leit að fjárfestingarkostum. .Verðmat. .Viðræðu- og
samningaferli. . Fjármögnun. .Frágangur samninga.
Hér gætu verið góðir fjárfestingarkostir:
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Þórarinn Arnar Sævarsson
fasteignaráðgjafi,
thorarinn@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
brynhildur@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson
hæstaréttarlögmaður,
sigurdur@kontakt.is
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Leiðandi fyrirtæki með legsteina. Ársvelta um 140 mkr. Mjög góð
afkoma.
• Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um
100 mkr. Góð afkoma.
• Sérhæft ferðaþjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði. Velta 85 mkr.
EBITDA um 15 mkr.
• Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum
stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um
mitt ár 2016.
• Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel
tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma.
• Þriggja stjörnu 50 herbergja hótel á höfuðborgarsvæðinu í jöfnum,
vaxandi rekstri til fjölda ára. Hótelið hefur getið sér gott orð og fær
góðar umsagnir á netinu. Það er rekið í leiguhúsnæði gegn löngum
og hagstæðum leigusamningi.
• Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð.
• Gróðrarstöð staðsett á Suðurlandi í nálægð við höfuðborgina.
Fyrirtækið hefur sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt
árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr.
• Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og
stöðugar tekjur. Hagstætt verð.
• Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki
í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi.
Velta 150 mkr.
• Einn vinsælasti veitingastaðurinn í miðbæ Reykjavíkur. Mjög góður
hagnaður. Góð kaup fyrir rétta aðila.
• Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Ársvelta yfir
500 mkr. Mörg mjög góð umboð.
• Einstök verslun með úrval af smávöru. Velta um 100 mkr. og góð
afkoma með EBITDA hlutfall um 20%. Góðir vaxtarmöguleikar
innanlands og jafnvel erlendis fyrir dugmikinn aðila.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
20% afsláttur
af öllum kjólum
Opið 10-16
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Mokkajakkar - Fatnaður
Leðurjakkar
Loðskinnskragar og loðskinnsvesti
Tryggvagötu 18 - 552 0160
JÓLAGJÖFIN HENNAR
DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS
Loðkragar - Peysur - Gjafakort
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is
Til sölu matarstell fyrir 6 og kaffistell fyrir 8; bæði með gullrönd.
Matarstell: 3x6 diskar, 3 stærðir, og sex súpudiskar + 10 ílát af
ýmsum stærðum og gerðum til að bera fram í og nokkrir smáhlutir.
Kaffistell: 8 litlir kaffibollar (expressó) með undirskálum og kökudiskum.
Þessu fylgja 7-8 stærri skálar og bakkar. Tebollar fyrir 6 geta fylgt.
Stellin seljast aðeins í heilu lagi hvort fyrir sig.
Nánari upplýsingar fást með því að senda nafn og síma á netfangið
ellrun@simnet.is
Mávastell
Stöndum öll saman sem ein þjóð
Sýnum kærleik og samkennd í verki.
Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu
á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá
Fjölskylduhjálp Íslands.
546-26-6609, kt. 660903-2590
Hjálpið okkur að hjálpa öðrum.
Margt smátt gerir eitt stórt. Guð blessi ykkur öll
Aukablað alla
þriðjudaga
Stígamót veittu í gær árlegar við-
urkenningar sínar í áttunda sinn. Á
sama tíma fór fram athöfn hjá Sól-
stöfum, systursamtökum Stígamóta á
Ísafirði, þar sem einn verðlaunahaf-
inn er búsettur. „Viðurkenningarhaf-
arnir komu svo sannarlega með kraft
sinn í hús í dag og streymdi réttlætis-
og baráttuorka frá viðburðinum,“
segir á heimasíðu Stígamóta.
Að þessu sinni voru það Hæpið,
Kristín Jóna Þórarinsdóttir, Hanna
Þorvaldsdóttir, Free the nipple á Ís-
landi, Framlag til Beauty Tips bylt-
ingarinnar, Brynhildur Yrsa Val-
kyrja Guðmundsdóttir, Alma
Ómarsdóttir, Kamila Modzelewska,
Ásdís Viðarsdóttir, Halldóra Hall-
dórsdóttir og Hagaskólastelpurnar
sem hlutu viðurkenningarnar fyrir
mikilvægt framlag í jafnréttisbarátt-
unni.
Stígamót
veittu viður-
kenningar
Flutningabifreið með tengivagn fór
á hliðina í Bolöldu við Jósepsdal í
gærmorgun. Ökumaður flutninga-
bílsins var fluttur á slysadeild til
skoðunar en hann slasaðist ekki al-
varlega. Bifreiðin var ekki á mikilli
ferð þegar hún fór á hliðina.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni á höfuðborgarsvæðinu er
talið að fjöður eða fjaðrir hafi
brotnað með ofangreindum afleið-
ingum. Málið er í rannsókn.
Flutningabíll fór á
hliðina í Bolöldu