Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 27
Lau. 12. des. » 14:00 & 16:00 Sun. 13. des. » 14:00 & 16:00 Verð 2.300 / 2.700 kr. Tryggið ykkur miða Jólatónleikar Sinfóníunnar Í Eldborgarsal Hörpu BernharðurWilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Dísella Lárusdóttir og Kolbrún Völkudóttir einsöngvarar Pétur Orri Arnarson og Laufey Lín Jónsdóttir einleikarar Dansarar úr Listdansskóla Ísland Fiðluhópur Lilju Hjartardóttur Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Kórar úr Langholtskirkju Táknmálskórinn Litlu sprotarnir Leroy Anderson Jólaforleikur Ingibjörg ÞorbergsHin fyrstu jól ÉmileWaldteufel Skautavalsinn R. & K. A. LopezViltu koma og gera snjókarl? Sígild jólalög Jólatónleikar Sinfóníunnar eru fyrir jólabörn á öllum aldri. Hér er hátíðleikinn í fyrirrúmi og fluttar sígildar og heillandi jólaperlur fyrir alla fjölskylduna. Barbara trúður kynnir tónleikana af sinni alkunnu snilld auk þess sem þeir verða túlkaðir á táknmáli. Ekki missa af þessum skemmtilegu tónleikum sem koma öllum í sannkallað hátíðarskap. Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar #sinfó@icelandsymphony

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.