Morgunblaðið - 28.11.2015, Side 34
34 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2015
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í
dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 12.
Ræðumaður er Erling Snorrason.
Barna- og unglingastarf. Sameiginleg
máltíð verður að lokni guðþjónustu.
AÐVENTKIRKJAN í Vest-
mannaeyjum | Í dag, laugardag:
Guðsþjónusta kl. 12.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Ak-
ureyri | Í dag, laugardag: Biblíurann-
sókn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12.
Barnastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suð-
urnesjum | Í dag, laugardag: Biblíu-
fræðsla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12.
Ræðumaður er Stefán Rafn Stef-
ánsson.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Í
dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11.
Barna- og unglingastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafn-
arfirði | Í dag, laugardag: Guðsþjón-
usta kl. 11.
Ræðumaður er Björgvin Snorrason.
Biblíufræðsla kl. 11.50. Umræðuhóp-
ur á ensku. Súpa og brauð eftir sam-
komu.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Kamilla Dóra Jónsdóttir leikur á flautu.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteins-
dóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheim-
ilinu kl. 11. Umsjón hafa sr. Hildur Eir
Bolladóttir og Ármann Einarsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Kirkjudagur Ár-
bæjarsafnaðar. Sunnudagaskólinn kl.
11. Leikritið Ævintýrið um Augastein e.
Felix Bergsson. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Sveiflubræður leika hálftíma fyr-
ir guðsþjónustu. Söngfuglar, kór eldri
borgara, syngja ásamt kór Árbæj-
arkirkju. Einsöngvari Gissur Páll Giss-
urarson. Organisti og kórstjóri er Krist-
ina K. Szklenár. Sr. Þór Hauksson
þjónar fyrir altari. Sr. Petrína Mjöll pré-
dikar. Kaffisala kvenfélagsins og happ-
drætti líknarsjóðsins.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sigurður Jónsson sóknarprestur
prédikar og þjónar fyrir altari. Kamm-
erkór Áskirkju syngur. Organisti er
Magnús Ragnarsson. Kristný Rós
Gústafsdóttir djákni annast sam-
verustund sunnudagaskólans, ásamt
Jarþrúði Árnadóttur guðfræðinema. Fé-
lagar úr Íslenska bútasaumsfélaginu
lesa ritningarlestra og sýna verk sín.
Kleinur með messukaffinu.
Guðsþjónusta á hjúkr.heimilinu Skjóli
kl. 13. Sr. Sigurður Jónsson þjónar. Al-
mennur söngur. Organisti er Magnús
Ragnarsson.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn
Matthíasar V. Baldurssonar. Prestur er
sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir og með-
hjálpari Sigurður Þórisson.
Jólin undirbúin í sunnudagaskólanum
með jólaföndri. Hressing og samfélag
á eftir.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Aðventu-
kvöld Bakkagerðiskirkju mán. 30. nóv-
ember kl. 20. Helgileikur kirkjuskól-
ans, Bakkasystur syngja jólalög og
leiða söng, jólasaga og hugleiðing. Org-
anisti er Kristján Gissurarson. Hress-
ing í Heiðargerði eftir stundina.
Bergsstaðakirkja í Svartárdal | Að-
ventuhátið kl. 15 fyrsta sunnudag í að-
ventu. Emil Jóhann Þorsteinsson les
jólasögu. Kórar Bergsstaða-, Bólstað-
arhlíðar- og Holtastaðakirkna syngja
undir stjórn Sigrúnar Grímsdóttur org-
anista. Séra Bryndís Valbjarnardóttir
þjónar fyrir altari.
BESSASTAÐAKIRKJA | Sunnudaga-
skóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón
með stundinni hafa Fjóla og sr. Hans
Guðberg.
BESSASTAÐASÓKN | Aðventuhátíð
kl. 17. Álftaneskórinn flytur aðventu- og
jólatónlist undir stjórn Bjarts Loga org-
anista og einnig kemur fram ungt tón-
listarfólk úr tónlistarskólanum. Mar-
grét djákni og sr. Hans Guðberg hafa
umsjón með stundinni.
BORGARPRESTAKALL | Messa í
Borgarneskirkju kl. 11. Organisti er
Steinunn Árnadóttir. Prestur er Þor-
björn Hlynur Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjal-
arnesi | Aðventuguðsþjónusta kl. 11.
Sungnir verða aðventusálmar og merk-
ing aðventunnar íhuguð. Páll Helgason
leikur á orgel, félagar úr Karlakór Kjal-
nesinga leiða söng og séra Árni Svanur
Daníelsson þjónar fyrir altari og prédik-
ar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þórhallur
Heimisson þjónar ásamt Steinunni
Leifsdóttur og Steinunni Þorbergs-
dóttur. Örn Magnússon leikur undir
sunnudagaskólalögin. Aðventuhátíð kl.
20. Þórir Guðmundsson flytur hugleið-
ingu. Kór Breiðholtskirkju syngur og
einnig syngja 6-9 ára börn. Á eftir er
boðið uppá heitt súkkulaði og smákök-
ur í safnaðarheimili.
BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa
klukkan 11. Prestur er Pálmi Matthías-
son sem þjónar ásamt Jónasi Þóri,
Petru, Daníel og messuþjónum. Karlar
í sóknarnefnd bjóða öllum kirkjugest-
um í vöfflukaffi að lokinni messu í til-
efni af vígsluafmæli kirkjunnar.
Aðventuhátíð kl. 20. Ræðumaður verð-
ur Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Rétt-
arholtsskóla. Fjölbreytt og glæsileg
tónlistardagskrá kóra kirkjunnar. Ljósin
tendruð.
Dómkirkja Krists konungs, Landa-
koti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku
og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og
má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á
spænsku og kl. 18 er sunnudags-
messa.
DIGRANESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Sól-
veig Sigríður Einarsdóttir. Félagar úr
Kór Digraneskirkju og Kammerkór
Digraneskirkju sjá um sönginn. Súpa í
safnaðarsal að messu lokinni.
Aðventuhátíð og tónleikar Kammerkórs
kirkjunnar verða kl. 20. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Sól-
veig Sigríður Einarsdóttir. Einsöngvarar
Ásdís Arnalds og Marteinn S. Sigurðs-
son. Kaffi, súkkulaði og kökur verða í
safnaðarsal í lok stundarinnar.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra
Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn
Kára Þormar. Sunnudagaskólinn á
kirkjuloftinu í umsjón Óla Jóns og Sigga
Jóns.
Aðventukvöld kl. 20, ræðumaður
kvöldsins er Karl Sigurbjörnsson bisk-
up.
Harpa Ósk Björnsdóttir syngur ein-
söng, Dómkórinn og Kári Þormar er org-
anisti. Kaffi og jólasmákökur í safn-
aðarheimilinu í boði Kirkjunefndar
kvenna Dómkirkjunnar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Fjöl-
skyldumessa kl. 10.30. Barnakór kirkj-
unnar syngur og við kveikjum á fyrsta
aðventukertinu. Nýr límmiði fyrir börnin
og Mýsla og Rebbi á sínum stað. Sókn-
arprestur og leiðtogar sunnudagaskól-
ans leiða stundina. Organisti er Torvald
Gjerde og kórstjóri er Oystein Magnús
Gjerde. Kyrrðarstundir verða kl. 12 á
þriðjudögum í safnaðarheimilinu frá og
með 1. desember.
FELLA- og Hólakirkja | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Pétur Ragnhildarson hefur
umsjón með stundinni. Aðventukvöld
kl. 20. Kórar kirkjunnar syngja undir
stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org-
anista. Kristín Kristjánsdóttir djákni
flytur hugleiðingu. Fiðlunemendur frá
Tónskóla Sigursveins spila. Fjölda-
söngur þar sem við syngjum inn jólin.
Að lokinni samveru er boðið upp á heitt
súkkulaði og smákökur í safnaðarsal
kirkjunnar.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hljómsveit kirkjunnar
leiðir sönginn. Aðventustund kl. 13.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra taka
þátt í stundinni. Örn Arnarson og Erna
Blöndal leiða sönginn.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjón-
usta kl. 14. Fyrsta ljós á aðventu-
kransi, spádómskerti, tendrað. Sigur-
björn Þorkelsson rithöfundur leiðir
guðsþjónustuna. Sönghópurinn Við
Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari
Gunnarssyni organista.
GARÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14 með þátttöku Kvenfélags
Garðabæjar. Sr. Hans Guðberg Al-
freðsson þjónar fyrir altari og Auður
Guðmundsdóttir flytur hugvekju. Ljósa-
stund kl. 15.30. Sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir
altari. Gerður Bolladóttir syngur og
Sophie Schoonjans leikur á hörpu.
GRAFARVOGSKIRKJA | Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón
hafa sr. Sigurður Grétar Helgason,
Þóra Björg Sigurðardóttir og Stefán
Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.
Innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, flytur
hugleiðingu.
Fermingarbörn flytja helgileik. Kór kirkj-
unnar, Vox Populi, og stúlknakór syngja
jólalög.
Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar
Örn Agnarsson og Margét Pálmadóttir.
Guðrún Gígja Aradóttir leikur á fiðlu.
Prestar safnaðarins flytja friðarbænir á
aðventu.
GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í
SPÖNG | Selmessa kl. 13. Séra Guð-
rún Karls Helgudóttir prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Vox Populi syngur, org-
anisti er Hilmar Örn Agnarsson.
GRAFARHOLTSSÓKN | Guðsþjón-
usta í Guðríðarkirkju kl. 11. Prestur
Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn
Helgadóttir. Kór Guðríðarkirkju syngur.
Barnastarfið verður í messunni í umsjá
Aldísar Gísladóttur. Meðhjálari Krist-
björn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa
Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir
messu.
Kl. 16 verður kveikt á jólatrénu við kirkj-
una, jólasveinar koma í heimsókn og
barnakórinn syngur. Foreldrafélag Ing-
unnarskóla býður upp á heitt súkkulaði
og piparkökur.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl.
10, bænastund kl. 10.15.
Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Samskot. Messuhópur
þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur
er sr. Ólafur Jóhannsson. Aðventukvöld
kl. 20. Guðrún Egilson, fv. kennari og
blaðamaður, flytur hugvekju.
Englatréð kynnt, tækifæri til að gefa
börnum fanga jólagjafir. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur auk almenns
söngs. Kaffi og smákökur.
Hversdagsmessa með Þorvaldi Hall-
dórssyni á fimmtudag kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheim-
ili | Aðventustund sunnudag kl. 14 í há-
tíðarsal Grundar.
Hugvekju flytur Guðrún Lára Ásgeirs-
dóttir, Hrefna Björnsdóttir les jólasögu
og séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar
fyrir altari.
Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn
Kristínar Waage organista.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíðar-
guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.
11. Kveikt á fyrsta aðventukertinu.
Annríki, þjóðbúningar og skart, taka
þátt í guðsþjónustunni og sýna þjóð-
búninga. Barbörukórinn syngur að-
ventusálma og ættjarðarlög undir
stjórn Guðmundar Sigurðssonar org-
anista. Sr. Jón Helgi Þórarinsson pré-
dikar og þjónar ásamt sr. Þórhildi
Ólafs. Sunnudagaskólinn verður í kirkju
og safnaðarheimili undir stjórn Mar-
grétar Hebu. Kaffisopi eftir stundina.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa
og barnastarf kl. 11, upphaf jólasöfn-
unar Hjálparstarfs kirkjunnar. Biskup
Íslands prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpresti, Unni Halldórs-
dóttur djákna, og messuþjónum. Mót-
ettukórinn syngur, stjórnandi er Hörður
Áskelsson, organisti er Björn Steinar
Sólbergsson. Opnun myndlistarsýn-
ingar Erlu Þórarinsdóttur eftir messu.
Fræðsluerindi kl. 13. Pétur Ármanns-
son arkitekt fjallar um arkitektúr Hall-
grímskirkju. Ensk messa klukkan 13 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Tónleikar laugardag kl. 12. Björn Stein-
ar flytur aðventutónlist.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Minnst 50 ára vígsluaf-
mælis Háteigskirkju. Kveikt á aðven-
tukransinum. Gloria kemur í heimsókn.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kór
Ísaksskóla syngur undir stjórn Ásu Val-
gerðar Sigurðardóttur. Afmæliskaka og
djús í safnaðarheimilinu á eftir. Mynd-
listarsýning leikskólabarna opnuð. Org-
anisti er Kári Allansson. Prestur sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Aðven-
tuguðsþjónusta kl. 11. Íhugun um
merkingu aðventunnar í lífi okkar. Fé-
lagar úr kór Hjallakirkju syngja og leiða
söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir.
Prestur er Steinunn A. Björnsdóttir.
Aðventuhátíð fjölskyldunnar hefst með
sunnudagaskóla kl. 11. Umsjón Kristín
Rut Ragnarsdóttir og Einar Hilmarsson.
Inga Hrönn Pétursdóttir sér um að-
ventuföndrið og býður upp á kakó og
smákökur.
HRAFNISTA | Aðventuguðsþjónusta
kl. 11 í Menningarsalnum Hafnarfirði.
Hrafnistukórinn syngur, einsöngur Guð-
mundur Ólafsson. Kórstjóri Böðvar
Magnússon. Edda Magnúsdóttir les
ljóð. Ritningarlestra lesa Birna Jóns-
dóttir og María Haraldsdóttir. Sr. Svan-
hildur Blöndal prédikar.
Hrafnista Reykjavík. Aðventuguðs-
þjónusta kl. 14 í samkomusalnum
Helgafelli. Félagar úr Kammerkór Ás-
kirkju syngja. Organisti er Magnús
Ragnarsson. Ritningarlestra les Edda
Jóhannesdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal
prédikar.
HREPPHÓLAKIRKJA | Hinn 28. nóv-
ember verður kveikt á ljósum í kirkju-
garði. Helgistund kl. 15. Heitt á könn-
unni í safnaðarheimilinu.
HRUNAKIRKJA | Hátíðarmessa kl.
14 sunnudag. 150 ára vígsluafmæli.
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís-
lands, prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpresti og prófasti. Kirkju-
kór Hruna- og Hrepphólasókna syngur.
Organisti er Stefán Þorleifsson. Kaffi-
samsæti og afmælisdagskrá í Félags-
heimilinu á Flúðum á eftir.
HRUNAKIRKJA | Hátíðarmessa kl.
14 í tilefni af 150 ára vígsluafmæli
kirkjunnar. Biskup Íslands, frú Agnes
M. Sigurðardóttir, prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt vígslubiskupi, prófasti
og sóknarpresti. Kirkjukór syngur undir
stjórn Stefáns Þorleifssonar. Afmæl-
isdagskrá og kaffiveitingar í félags-
heimilinu á Flúðum á eftir. Nánar á
hruni.is.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía |
Samkoma kl. 11. Kaffi og samfélag
eftir samkomuna.
Samkoma á ensku kl. 14 hjá Alþjóða-
kirkjunni. English speaking service.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Ís-
lenska kirkjan í Svíþjóð, Gautaborg. Að-
ventuhátíð sunnudaginn 29. nóvember
kl. 14 í Västra Frölunda kirkju. Fjöl-
breytt aðventudagskrá. Íslenski kórinn
í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu
Fröberg, Herbjörn Þórðarsson syngur
einsöng. Ingvar og Júlíus flytja tónlist.
Berglind, Guðlaug Sunna og Jóhanna
syngja. Sigurlaug Sól Guðfinnsdóttir
leikur á þverflautu. Orgelleik annast
Lisa Fröberg. Prestur sr. Ágúst Ein-
arsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma
kl. 13. Lofgjörð og fyrirbænir. Ólafur H.
Knútsson prédikar. Heilög kvöldmáltíð.
Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir
stundina.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14.
Kór Kálfatjarnarkirkju og nýr barnakór
kirkjunnar syngja undir stjórn Elísabet-
ar Þórðardóttur organista. Prestur er
sr. Ragnar Gunnarsson. Kirkjukaffi og
samfélag á eftir.
Prestur og kirkjukór taka þátt í dagskrá
við tendrun ljósa á jólatré í Vogunum kl.
17.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa og
sunnudagskóli. Félagar úr Kór Keflavík-
urkirkju leiða söng undir stjórn Arnórs
Vilbergssonar organista. Prestur er sr.
Erla Guðmundsdóttir. Súpuþjónar reiða
fram súpu og brauð að lokinni stund.
29.11. kl. 20. Aðventukvöld í Keflavík-
urkirkju. Eldey, kór eldriborgara, syngur
undir stjórn Arnórs Vilbergssonar.
Ræðumaður er Kjartan Már Kjart-
ansson.
Miðvikudagur 2.12. kl. 12. Kyrrð-
arstund í Kapellu vonarinnar. Ávaxta-
grautur með rjóma í boði.
KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14 í Kaffi-
porti. Þorvaldur Halldórsson og Mar-
grét Scheving syngja.
KÓPAVOGSKIRKJA | Tónlistarmessa
kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Kópavogskirkju syngur jóla- og að-
ventusálma undir stjórn Lenku Má-
téová, kantors kirkjunnar. Friðarlogi
skáta verður afhentur. Sunnudagaskól-
inn hefst í kirkju en heldur síðan í safn-
aðarheimilið Borgir að loknu upphafi
messu. Umsjón með sunnudagaskól-
anum hafa Oddur Örn Ólafsson, Bjarmi
Hreinsson og Þóra Marteinsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og
sunnudagskóli kl. 11. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson þjónar. Gradualekórinn
leiðir safnaðarsöng. Birna Kristín Ás-
björnsdóttir spilar undir.
Jóhanna og Snævar taka á móti sunnu-
dagaskólabörnum. Árlegt aðventukvöld
Langholtskirkju kl. 18. Andri Snær
Magnason rithöfundur flytur hugvekju.
Kórskólinn flytur Lúsíuleik undir stjórn
Bryndísar Baldvinsdóttur og félagar í
Kór Langholtskirkju taka lagið. Ágústa
Jónsdóttir spilar undir. Heitt súkkulaði
og piparkökur eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Besta hljómsveit
heims flytur tónlist. Sr. Kristín Þórunn
og Hjalti Jón þjóna ásamt messuþjón-
um.
Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir. Kór
Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Arngerðar Maríu Árnadóttur. Elma Atla-
dóttir syngur einsöng. Skólahljómsveit
Austurbæjar leikur undir stjórn Vilborg-
ar Jónsdóttur. Heitt súkkulaði og smá-
kökur í safnaðarheimilinu á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Aftansöngur
(Evensong) kl. 17. Kór Laugarneskirkju
og Melódía, kór Áskirkju, syngja undir
stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur og
Magnúsar Ragnarssonar. Sr. Kristín
Þórunn Tómasdóttir þjónar, meðhjálp-
ari er Kremena Kovacheva-Demireva.
LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudaga-
skólinn kl. 13. Guðsþjónusta í Mos-
fellskirkju kl. 11.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kirkjubrall. Fjölbreytt
og skemmtileg dagskrá. Guðsþjónusta
kl. 20.
Skúli Svavarsson kristniboði gefur sinn
vitnisburð.
Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Ein-
arssonar.
Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar. Kaffi eftir
stundina.
Maríukirkja við Raufarsel | Messu-
tímar: Alla virka daga kl. 18.30. Laug-
ardaga (sunnudagsmessa) kl. 18.30 á
ensku. Sunnudaga kl. 11. Barna-
messa kl. 12.15.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Að-
ventukvöld Miðdalssóknar verður í sal
Héraðsskólans á Laugarvatni sunnu-
dagskvöld 29. nóvember kl. 20. Ræðu-
maður er Pálmi Hilmarsson, Laug-
arvatni. Söngkór Miðdalskirkju og börn
úr gunnskólanum syngja aðventu- og
jólasálma. Einsöngvari er Egill Árni
Pálsson. Fermingarbörn aðstoða við
ljósastund.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti
og kórstjóri er Jón Bjarnason. Kaffisala
eftir athöfnina.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir, sunnu-
dagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-
Njarðvík | Messa (altarisganga) 29.
nóvember kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Sunnudagaskóli 29. nóvember kl. 11. í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hafa
María og Heiðar.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum |
Aðventukvöld sunnudagskvöld kl. 20 í
Félagsheimilinu í Brautarholti. Börn úr
Þjórsárskóla leika og syngja. Sókn-
arprestur flytur hugvekju. Kirkjukórinn
syngur ásamt Tvennum tímum, kór
eldri borgara í uppsveitum. Kveikt á
fyrsta aðventukertinu. Nánar á hruni.is.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum |
Aðventuhátíð í Félagsheimilinu í Braut-
arholti sunnudaginn 29. nóvember kl.
20. Fjölbreytt dagskrá.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Að-
ventukvöld kl. 20.30. Sungnir verða
fallegir aðventusálmar og merking að-
ventunnar íhuguð. Páll Helgason leikur
á orgelið, kór Reynivallakirkju leiðir
söng og séra Árni Svanur Daníelsson
þjónar og flytur hugvekju.
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58-60. 3. hæð. Ræðumaður
Hermann Bjarnason. Túlkað á ensku.
Barnastarf.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14.
Veislukaffi á eftir í boði Kvenfélags
Skarðshrepps. Aðventuhátíð kl. 20.
Kirkjukór og Barnakór Sauðárkróks-
kirkju syngja. Börn leika helgileik.
Ræðumaður er Herdís Sæmundar-
dóttir.
SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11.
Barna- og unglingakórinn syngur ásamt
Kirkjukórnum. Einnig koma fram 6-10
ára krakkar sem eru búin að vera í kór-
skóla.
Prestur er Guðbjörg Arnardóttir, org-
anisti er Edit Molnár, æskulýðsfulltrúi
er Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir.
Súpa og brauð á eftir gegn vægu gjaldi.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta
kl. 11, kveikt verður á fyrsta aðventu-
ljósinu, Biblíusagan verður á sínum
stað og allir fá hressingu í lokin.
Guðsþjónusta kl. 14, sr. Bryndís Malla
Elídóttir þjónar og Kór Seljakirkju syng-
ur.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16.
Aðventuhátíð kl. 20. Barnakórinn syng-
ur, Kór Seljakirkju flytur jólasyrpu og
Seljurnar syngja nokkur lög. Börkur Víg-
þórsson skólastjóri flytur hugleiðingu
og Jón Símon Gunnarsson leikari les
jólasögu. Boðið verður upp á súkkulaði
og smákökur í lokin.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa
og sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta kertið
á aðventukransinum tendrað. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur
þjónar. Jóhann Egill Jóhannsson syng-
ur einsöng. Friðrik Vignir Stefánsson er
organisti. Félagar úr kammerkór kirkj-
unnar leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar. Aðventuhátíð kl. 19.30.
Arnfríður Einarsdóttir héraðsdómari
flytur hugleiðingu. Kammerkórinn,
barnakórinn Litlu snillingarnir, Meistari
Jakob og Gömlu meistararnir syngja
undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Á fyrsta
sunnudegi í aðventu messa kl. 11.
Kór kirkjunnar undir stjórn Sigurbjargar
Kristínardóttur leiðir almennan safn-
aðarsöng. Prestur er sr. Sigríður Rún
Tryggvadóttir og meðhjálpari Jóhann
Grétar Einarsson. Sunnudagaskóli í
safnaðarheimili kirkjunnar á sama
tíma. Umsjón hefur Arna Magnúsdóttir
ásamt góðum leiðtogum. Kaffi og smá-
kökur í safnaðarheimilinu eftir stund-
ina.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Barna-
guðsþjónustua sunnudag kl. 11. Berg-
þóra Ragnarsdóttir djáknakandídat
annast stundina ásamt sr. Agli Hall-
grímssyni sóknarpresti og Jóni Bjarna-
syni organista.
Söngur, sögur, fræðsla, bænir, myndir.
Kveikt á fyrsta kertinu á aðventukrans-
inum. Samveran er fyrir allar sóknir
Skálholtsprestakalls.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Að-
ventustund á fyrsta sunnudegi í að-
ventu kl. 15. Kirkjukórinn syngur jóla-
og aðventusálma, hugleiðing og þátt-
taka fermingarbarna. Organisti er Ingi
Heiðmar Jónsson. Prestur er Guðbjörg
Arnardóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarmessa kl.
11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar
og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídal-
ínskirkju syngja og Jóhann Baldvinsson
er organisti. Erla Björg Káradóttir syng-
ur einsöng. Sunnudagaskóli á sama
tíma sem Heiðar Örn Kristjánsson leið-
ir með sunnudagaskólafræðurum. Að
lokinni messu bera lionsmenn í Garða-
bæ fram súpu og brauð í safn-
aðarheimilinu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði |
Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölbreytt dag-
skrá fyrir börn á öllum aldri. Aðventu-
kvöld kl. 17. Fjölbreytt dagskrá. Fram
koma: Gissur Páll Gissurarson tenór,
Kór Víðistaðasóknar, Barnakór Víði-
staðakirkju, Helga Þórdís Guðmunds-
dóttir. Ræðumaður er María Gunn-
arsdóttir, guðfræðingur og
æskulýðsfulltrúi kirkjunnar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa (alt-
arisganga) 29. nóvember kl. 11. Kór
kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns
H. Kristinssonar. Sóknarprestur, Bald-
ur Rafn Sigurðsson, prédikar og þjónar
fyrir altari. Sunnudagaskóli 29. nóv-
ember kl. 11. í umsjá Maríu og Heið-
ars. Kaffi, djús og kökur að skóla lokn-
um.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aðventustund kl.
16. Tónlist flytja eldri lúðrasveit grunn-
skólans í Þorlákshöfn og eldri skólakór
grunnskólans, hvor tveggja undir stjórn
Gests Áskelssonar, Tónar og trix undir
stjórn Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur,
Söngfélag Þorlákshafnar undir stjórn
Örlygs Benediktssonar og Kirkjukór
Þorlákskirkju undir stjórn Miklós
Dalmay. Fermingarbörn flytja texta.
Ræðumaður verður Guðmundur Brynj-
ólfsson rithöfundur og djákni við kirkj-
una.
Orð dagsins:
Innreið Krists í
Jerúsalem
(Matt.25)
Kristskirkja