Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2015 Fyrstu aðventu- tónleikar hins nýstofnaða Óperukórs Mos- fellsbæjar verða í Aðventkirkj- unni, Ingólfs- stræti 19, á morgun, sunnu- dag, kl. 16. Ant- onia Hevesi leik- ur með á píanó. Stjórnandi er Julian M. Hewlett. „Flutt verður metnaðarfull jóla- efnisskrá, þar á meðal kaflar úr Messíasi eftir Handel, kaflar úr jólakantötunni „Sjá himins opnast hlið“ og fleiri jólalög eftir Julian Hewlett,“ segir m.a. í tilkynn- ingu. Miðar eru seldir við inn- ganginn. Óperukór Mosfells- bæjar syngur Julian M. Hewlett Einum kjöftugum af ljós-vakanum rötuðust svo-felld orð á munn: „Ráseitt sendir í kvöld út De- bussy, live, og sitthvað fleira, Mahl- er. Það er þá byggilegt hér rétt á meðan. Að senda slíka tóna út í ís- lenskt myrkur, það kalla ég gott. Rétt á meðan, þá er hér líf, á þessari eyju, í þessari nótt. Takk.“ Allt satt og rétt. Djörf og kremuð tónleika- skráin, sérvalin af Daníel Bjarnasyni hljómsveitarstjóra, með verkum frá París með viðkomu í Vínarborg eftir agnarhraðli CERN, verður höfð í minnum um stund. Að ekki skuli seljast upp á annan eins viðburð í bænum, að húsmæður og húskarlar leggi ekki frá sér tennisspaða og svuntur og skundi í tónlistarhúsið, er skandall. Tónleikagestum mætti hálfmyrkv- aður Eldborgarsalur og fengu í framhaldinu að reyna á eigin skinni því næst ljóslausa tónleikalýsingu eftir nefi Daníels sjálfs; gestir sumir drifu fram farsíma í undrun til að glöggva sig á dagskrá kvöldsins, svo það sé sagt. Forleikurinn að Síðdegi skóg- arpúkans um fáninn í líki guðsins Pan – um manninn sem dýr og öfugt innan um skógardísir – er endurskin af kvæðinu „L’apres midi d’un faune“ frá 1865 eftir symbólistann Mallarmé sem „…orti myrkt og taldi ómenntaða alþýðu ekki færa um að njóta fagurra lista“ ef marka má skáldið Jón Óskar. Þrjár flautur, enskt horn og tvær hörpur mynda öðru fremur áferð þessa einstaka tónverks. Frá táknsæi symbólisma gegnum ljóðlist og myndlist liggur raunsönn tenging og forgrunnur módernismans er skóp hljómheim Debussys, líkt og Mahlers, hvað im- pressjónisma áhrærir. Úr þeirri tónaglóð fann seiður púkans form í tvíræðum dansi og kynusla í ranni Diaghilevs og rússneska ballettsins árið 1912, hvar kynhlutverkum var snúið við og viðteknum kynhug- myndum ögrað og sér ekki fyrir end- ann á. Skógarpúkinn leið hjá hægur og þokkafullur í meðförum Daníels og hljómsveitar, beint inn í hljóðheim Ligetis – sýlaða knúa og hljómklasa Lontano – en sú tenging var áhrifa- ríkt smáatriði (díteill) sprottið af hendi Daníels er færði tónleikagesti innar, úr náttúrubríma í dulvitund. Þrátt fyrir stóra hljómsveit voru ásláttar- og ryþmahljóðfæri víðs- fjarri í verki Ligetis; langir þver- flaututónar uxu saman við ómstríða strengi í vaxandi styrkleika, bás- únur, horn og trompetar lituðu á víxl. Síðustu ár hefur verið aðdáunar- vert að fylgjast með frama stjórn- andans og tónskáldsins Daníels Bjarnasonar en hann hefur meðal annars spilað vel úr sínu með hnit- miðuðum tónsmíðum fyrir stórar hljómsveitir. Tónverkið Collider hljómaði nú í endurgerðri mynd, vonandi fullgerðri; róbótísk og vel smurð saxaði hljómsveitin eftir öreindahröðlum – drunur í brassi og kontrabössum í bland við fínlegri til- brigði efri strengja – þéttleiki og komplexitet í jafnvægi – án áreynslu og tilgerðar. Kindertotenlieder Mahlers standa nær fínofnum ljóðasöng en flug- eldasýningu þótt dramatíkin sé ærin og allt um kring. Ólafur Kjartan barítón mætti mjög vel undirbúinn, ekki síst andlega; hann gaf eftir með auðmýkt og meðaumkun í yfirgengi- lega sorg ljóðskáldsins Friedrichs Rückerts er sá á bak tveimur barna sinna í gröfina. Það var eðlileg kurt- eisi af hendi einsöngvarans að hefja leika á lestri ljóðanna fimm, tónleika- gestum til glöggvunar fyrst salurinn var því næst myrkvaður. Glymjandi úr hljóðnema gegnum hátalarakerfi skar þó óheyrilega í eyru og reif ljós- lausa stemningu Daníels hljómsveit- arsjóra á hol með hvellum orðum líkt og úr gjallarhorni. En það var engu logið um trega ljóðanna; tjáning Ólafs og hlýr litur baritónraddar gaf tónleikunum yfirbragð útfarar. Lie- der er engin flugeldasýning; söngv- arinn stendur sem nakinn frammi fyrir skapara sínum og örlögum. Röddin var eilítið rám og hvelfd í byrjun því einsöngvarinn var ekki heill heilsu síðustu daga, en líklega er Ólafur sjálfur svekktastur eftir kvöldið því hinn almenni tónleika- gestur hefur vart greint mikinn mun. Hin metnaðargjarna verkefnaskrá tæmdist að lokum undir hafstemn- ingum La mer. Hljómsveit kvöldins var mikil um sig í fögrum boga með málm- og tréblásara í yfirstærð, en sem fyrr lék strengjasveit sinfóníun- ar íslensku vel undirmönnuð. Það dró niður slagkraft þessarar stór- brotnu tónsmíðar. Þrátt fyrir þá annmarka höndlaði stjórnandinn aðdáunarlega lengst af vel innra jafnvægi og kraft hljómsveitar, sem virkaði ögn framlág og undin snerpu í lokin. Stórbrotnir og hugdjarfir tónleikar undir stjórn okkar helsta tónlistarmanns af yngri kynslóð voru engu að síður leiðarnestið út í snjó- komuna. Morgunblaðið/Styrmir Kári Daníel Bjarnason „Stórbrotnir og hugdjarfir tónleikar undir stjórn okkar helsta tónlistarmanns,“ segir rýnir um leik Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjórn Daníels, sem stýrði frumflutningi hér á landi á verki sínu Collider. … ein dýrleg og sjóð- heit með béarnaise Harpa – Eldborg Sinfóníutónleikar bbbbn Sinfóníuhljómsveit Íslands: Claude De- bussy: Forleikur að Síðdegi skógarpúk- ans (1892-1894) og La mer (1903- 1905), György Ligeti: Lontano (1967), Gustav Mahler: Kindertotenlieder (1901-1904) og Collider (2015) eftir Daníel Bjarnason – frumflutningur á Ís- landi. Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sig- urðarson. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Fimmtudagin 26. nóvember kl. 19.30. INGVAR BATES TÓNLIST Öldin okkar –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Sun 6/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Mávurinn (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 28/11 kl. 20:00 síðasta s. Síðustu sýningar Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS Láttu bara eins og ég sé ekki hérna (Ýmis rými baksviðs önnur en salur) Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 19:00 Sun 29/11 kl. 18:00 Mið 9/12 kl. 18:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 19:00 Mið 9/12 kl. 19:00 Sun 13/12 kl. 17:00 Mið 2/12 kl. 18:00 Mið 9/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 18:00 Mið 2/12 kl. 19:00 Fim 10/12 kl. 18:00 Sun 13/12 kl. 19:00 KATE (Salur) Fim 3/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 The Valley (Salur) Sun 29/11 kl. 20:30 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 This conversation is missing a point (Salur) Mán 30/11 kl. 20:30 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR H Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 16:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.