Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 28.11.2015, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2015 „Gáttir – Gleym mér ey“ nefnist sýning með verkum þriggja listakvenna, Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur (f. 1974), Gunnþór- unnar Sveinsdóttur (1885-1970)og Sirru Sig- rúnar Sigurðardóttur (f. 1977), sem verður opnuð í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag, laugardag, klukkan 15. Sýningin er sögð mótast „í innblæstri og samræðu þriggja listamanna. Aðskildar í tíma og rúmi mætast þær í formi og viðfangi. Með sendingum á borð við hreyfingar, takt, liti og form. Gáttin er opin, andleg og vísindaleg nálgun eru lagðar að jöfnu. Samræðan er meðvituð um skynjun okkar á afstæði tíma og fjarlægða. Abstrakt expressjónísk tengsl við ytri og innri heima eru dregin upp og jafnframt því tengsl við annan og annarskonar tíma.“ Með verkum Bryndísar Hrannar og Sirru Sigrúnar er stillt fram mál- verkum Gunnþórunnar, sem bjó á fullorðinsárum á Sauðárkróki og málaði myndir með „hreinum, skærum litum, kraftmiklar og innilegar“. Listakonur aðskildar í tíma og rúmi Ferskleiki Eitt af málverkum Gunnþórunnar Sveinsdóttur. Steinunn Gunnlaugsdóttir opnar í dag, laugardag, klukkan 17 sýninguna „Ár af lífsefa – MAN“ í sýning- arrýminu Ekkisens á Bergstaðastræti 25b. Á sýningunni eru myndbands- og hljóðverk sem eru sögð takast á við „lífsefann; þá grunntilvistarspuringu hverrar mann- skepnu hvort hún vilji lifa eða ekki. Og ef ekki – hvort hún velji að taka sitt eigið líf eða hrærast um í tilvist- arangist“. Steinunn útskrifaðist af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2008. Veturinn 2013-2014 sótti hún fyrir- lestra og vinnustofur í listamannarekinni menningar- stofnun í Líbanon. Hún dvelur og starfar í Berlín. Kjarn- inn í verkum hennar eru sögð tilvistarátök innra með hverri mannskepnu, togstreita og átök hennar við allar þær ytri formgerðir og kerfi sem um- kringja hana – og/eða uppgjöf gagnvart þeim. Steinunn Gunnlaugsdóttir sýnir verk um lífsefa í Ekkisens við Bergstaðastræti Hluti eins verka Steinunnar. Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 11.00, 11.00, 11.00, 13.30, 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 15.40, 17.50, 17.50, 17.50, 20.00, 22.10 Sb. Egilshöll 13.00, 14.30, 15.20, 17.40 Sb. Kringlunni 13.00, 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50, 20.00 Sb. Akureyri 13.10, 13.30, 15.20, 15.40, 17.50, 20.00 Sb. Keflavík 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 17.45 Góða risaeðlan Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frumkvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.40 Solace 16 Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sb. Egilshöll 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb́. Akureyri 20.00, 22.20 Sb́. Keflavík 23.00 The Night Before 12 Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi. En nú þegar drengirnir eru að full- orðnast virðist hefðin vera að leggjast af. Metacritic 57/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00 Bridge of Spies 12 Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum. Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 22.30 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sb. Álfabakka 14.00, 17.30 Sb. Egilshöll 13.00, 17.40 Sb. Kringlunni 15.10, 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 The Last Witch Hunter 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals víga- manns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 23.00 Burnt 12 Kokkurinn Adam Jones er einn af villingum Parísar- borgar og skeytir ekki um neitt nema spennuna við að skapa nýjar bragðsprengjur. Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.00 Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði sem dreymir um að verða stór og sterkur bardagahani. IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 14.00, 15.50 Smárabíó 13.30 Háskólabíó 15.00 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 13,50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 16.00 Borgarbíó Akureyri 15.40 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.30 Töfrahúsið Sambíóin Álfabakka 15.40 Þrestir 12 Háskólabíó 15.00, 17.30 45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára brúðkaupsafmæli sitt fá óvænt sent bréf sem mun mögulega breyta lífi þeirra til frambúðar. Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.00 Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir tilveru sinni og framtíð þorpsins. Með tilkomu kvóta- kerfisins færðust örlög íbú- anna í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Bíó Paradís 18.00 The Program Metacritic 61/100 IMDb6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Macbeth Bíó Paradís 22.00 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 22.15 Dheepan 12 Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Metacritic 75/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10 Smárabíó 13.00, 13.00, 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Hunger Games: Mockingjay 2 12 James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgnblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 15.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 SPECTRE 12 Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á CASA GRANDE Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.