Morgunblaðið - 01.12.2015, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.12.2015, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 2015 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 2. desember, kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: Illugi Gunnarsson, mennta- og menningar- málaráðherra Allir velkomnir. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudag- skránni:GAMLIR FÓSTBRÆÐUR með tónleika Hæ! tröllum á meðan við tórum! kl. 15 Boðinn Handavinna kl 9, Boccia kl 10.30, handavinna kl 13, Bridge og Kanasta kl 13. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl.12. Súpa og brauð í safnaðar- salnum. Við fáum rithöfund í heimsókn. Hefðbundin dagskrá. Spilum, prjónum og eigum góða samveru saman í aðdraganda jólanna. Hlökkum til að sjá ykkur Félagsheimili Gullsmára Leshópur kl. 20.00 Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun- matur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30- 12.30. Botsía kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Framhaldssögulestur kl. 16.30-17.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabæ Qi gong í Sjálandi kl.9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl.7.30 og 15, bútasaumur kl.13. opið hús í kirkjunni kl.13, Bónusrúta frá Jóns- húsi kl.14.45, trésmíði í Kirkjuhvoli kl.9 og 13, félagsvist FEBG kl.20. Gerðuberg Handavinna kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Keramikmálun og opin vinnustofa kl. 9-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10, Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf Félags heyrnalausra kl. 11.30-15.30.Tiffany glervinna m/leiðb. kl. 12.45-16. Handverksmarkaður föstudaginn 4. des. kl. 14-16. Gjábakki Handavinna kl 9, tréskurður kl 9, stólaleikfimi kl 9.10, Jóga kl 10.50, handavinna kl 13, Alkort kl 13.30, jafnvægisþjálfun kl 14.00, létt hreyfing kl 15.00, línudans kl 18 og samkvæmisdans kl 19. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Jóga kl 9.30, myndlist kl 9.00, ganga kl 10, Kanasta kl 13, tréskurður kl 13, jóga kl 17.15, leshópur kl 20. Gullsmári 13 FEBK. Leshópurinn í Gullsmára. Í kvöld kl. 20.00. Séra Gunnar í Digranessókn, sóknarpresturinn sterki og Gunnar Kr. útgefandi bókarinnar, Það er gott að búa í Kópavogi, fara með vísur og gamanmál. Kynnir og umsjón Hrafn Andrés Harðarson. Allir vel- komnir. Enginn aðgangseyrir. Hraunbæ 105 Kaffiklúbburinn – Allir velkomnir í kaffi kl 8:30. Opin handavinna – Leiðbeinandi kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, Boccia kl. 10:30. Gönguhópur kl. 10:30. Hádegismatur kl. 11:30. Bónus bíllinn kl. 12:15. Félagsvist kl. 13:15, kaffi kl. 14:30. ATH! Síðasti skráningar- dagur í jólahlaðborðið 3. desember. Hvassaleiti 5 6- 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson. Kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50, myndlistanámskeiðið hjá Margrét er komið í jólafrí.Thai Chi kl.9, leikfimi kl. 10, Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, Kríur myndlistahópur kl. 13, bókabíll kl.14.15, síðdegiskaffi kl. 14:30. U3A kl. 17:15, Sigrún Magnúsdóttir ráðherra fjallar um líf og störf Rannveigar Þorsteinsdóttur lögfræðings og alþingismanns. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla framh. stig 3 (2 x í viku) kl.16.00, kl.17.00 framh. stig 2 ( 2x í viku), kl. 18.00 framh. stig 4 (lengst komnir) Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is Korpúlfar Grafarvogi Sundleikifimi kl. 9:30 í Grafarvogssundlaug, helgistund í Borgum kl. 10:30 og Qigong með Þóru Halldórsdóttir í Borgum kl. 11:00. Langahlíð 3 Postulínsnámskeið kl. 9.00 Opið Landið skoðað með nútímatækni kl. 14.00 Verið velkomin! Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja/listasmiðja kl.9-12, morgunleikfimi í borðsal kl.9.45, upplestur kl.11, opin listasmiðja m.leiðbeinanda kl.13-16, ganga m.starfsmanni kl.14, boccia, spil og leikir kl.15.30. Uppl í s 411 2760 Selið Morgunkaffi og spjall kl. 8.30, framhaldssaga kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíll kl. 12.40, handavinnuhópur kl. 13, bókabíll kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Lomber, Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Munið félagsvistina fimmtu- daginn 5. desember í salnum Skólabraut kl. 13.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stangarhylur 4 Qi-gong/námskeið kl. 10.30 leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13.00 fellur niður vegna slæmrar veðurspár. Enska/námskeið kl. 15.00. Aðventugleðina 3. desember þar sem boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti. Kórsöngur, samsöngur, hugvekja, upplestur úr nýjum bókum og fl.. Vitatorg Leirmótun og postulínsmálun kl. 9, upplestur framhalds- sögu kl. 12,30, frjáls spilamennska, stóladans og bókband kl. 13. Handavinna og spjall kl. 10 til 12. Bingó kl. 13.30. Jóla- og aðventuhátíð verður haldin föstudaginn 4. desember kl. 18. Boðið verður uppá glæsilegt jólahlaðborð að hætti hússins, skemmtiatriði, söngur, dans, upplestur, jólahugvekja, happdrætti og dans með Vita- torgsbandinu. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Miðaverð er 5.500 kr., skráning fer fram í afgreiðslu og í símum 411-9450 og 822- 3028. Smáauglýsingar 569 Bækur Bækur til sölu Þorpið, Jón úr Vör, 1. út., ób, mk., Rauður loginn brann, St. St. ób. mk., Maðurinn er alltaf einn, Thor, tölusett, áritað, ób., mk., Óður einirkjans, ib., mk., tölusett áritað, Fyrir Laugavegsgos, Dagur, Glímuskjálfti, Dagur, Við sundin blá, Tómas, frumútgáfa, 1. bók ób., mk., Auðfræði Arn- ljóts, 1880 ib., Aldafar og örnefni í Önundarfirði, Einvaldsklærnar á Hornafirði, Hvalreki Íhaldsins, Skýringar yfir fornyrði Lögbókar 1854, Reykjavíkurbiblían, 1859, Ódáðahraun 1-3, Múnkarnir frá Möðruvöllum, D.S., ób., mk., Upplýsingar í síma 898 9475. Íshokkíkylfur Íshokkíkylfur, 12 stykki, ónotaðar. Verð kr. 36.000,- Upplýsingar í síma 898 9475 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is Mikið úrval Póstsendum Ullar- og silkinær- fatnaður Góð jólagjöf Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. 20 % afsláttur af mörgum ljósakrónum. Slóvak Kristall, Dalvegur 16 b, Kópavogur s. 5444333. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Goodyear nagladekk 235/45r17 kr. 95.000 Þetta eru Goodyear Ultra Grip Ice Arctic XL negld dekk í nánast full- komnu ástandi eins og sést á mynd- um. Munstrið er u.þ.b. 8-9 mm. Nýtt svona dekk kostar 48.700 kr. (u.þ.b. kr. 200.000 umgangur). Fara öll saman á 95.000. Upplýsingarí síma 698-2598. Matador heilsársdekk 25 % afsláttur þriðjudag og miðvikudag. 215/70 R 16 kr. 25.900 235/60 R 18 kr. 37.500 255/55 R 18 kr. 39.900 255/50 R 19 kr. 45.700 275/40 R 20 kr. 58.900 Framleidd af Continental Matador Rubber í Slóvakíu. Frábær dekk á góðu verði Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 5444333 Ódýru dekkin 185/65x14 kr. 10.990,- 185/65x15 kr. 11.990.- 205/55x16 kr. 13.900,- 215/65X16 kr. 17.900,- Hágæða sterk dekk. Allar stærðir. Sendum hvert á land sem er. Bílastofan, Njarðarbraut 11, sími 421 1251 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.