Morgunblaðið - 01.12.2015, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.12.2015, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 2015 Lokamyndin í Hungurleikasyrp- unni, The Hunger Games: Mock- ingjay - Part 2, var tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsanna nýliðna helgi líkt og þá síðustu og skilaði um 4,6 milljónum króna í miðasölu. Nýj- asta teiknimynd fyrirtækisins Pix- ar, Góða risaeðlan, var frumsýnd fyrir helgi og var einnig fjölmennt á hana, um 3.300 miðar seldir fyrir um 3,2 milljónir króna. Bond- myndin SPECTRE er enn vel sótt, um 1.600 manns sáu hana og hefur hún skilað um 57 milljónum króna í miðasölu frá frumsýningu. Hún á þó býsna langt í að ná miðasölu- tekjum Everest sem orðnar eru 89 milljónir króna frá frumsýningu. Bíóaðsókn helgarinnar Hungurleikar aftur efstir Vinsæl Jennifer Lawrence í nýjustu og síðustu Hungurleika-myndinni. Hunger Games Mockingjay part 2 1 2 Good Dinosaur Ný Ný Spectre 2 4 The Night Before Ný Ný The Bridge of Spies Ný Ný Solace 2015 3 2 The Last Witch Hunter 8 6 Pan 6 7 Everest 9 11 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 12 5 Bíólistinn 27.–29. nóvember 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nýtt tónlistarmyndband við lagið „Kamelgult“ eftir Teit Magnússon af plötunni 27 hefur litið dagsins ljós á Youtube. „Myndbandinu er leikstýrt af Sigurði Möller Sívertsen og var tek- ið upp í Sarajevó í Bosníu og Her- segóvínu þar sem Sigurður stundar nám við leikstjórn undir handleiðslu Béla Tarr. Myndbandið var skotið á 16 mm filmu sem var svo fram- kölluð inni á klósetti seinna um kvöldið,“ segir m.a. í tilkyningu frá Teiti. Þar kemur fram að Sigurður er jafnframt trommari rokksveit- arinnar Grísalappalísu og hlaut Ís- lensku tónlistarverðlaunin árið 2013 fyrir besta tónlistarmyndbandið við lagið „Hver er ég?“ „Þetta var allt mjög spontant. Var með kameru og filmu. Hafði einn klukkutíma til að skjóta. Teitur var búinn að bjóða mér að gera myndband við lagið, þannig að ég fór bara út og skaut þessa karakt- era. Gaf þeim sígó og svo upptaka. Var búinn að vera með lagið á „re- peat“, enda geggjað lag. Þurfti ekk- ert að klippa eða laga til,“ segir Sig- urður um vinnslu myndbandsins í tilkynningu. Framkallað á klósettinu Kamelgult Stilla úr nýju mynd- bandi við lag Teits Magnússonar. Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.15 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Góða risaeðlan Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frumkvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.40 Solace 16 Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb. Akureyri 20.00, 22.20 The Night Before 12 Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi en nú virð- ist hefðin vera að leggjast af. Metacritic 57/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00 Bridge of Spies 12 Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum. Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Keflavík 19.00 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 22.30 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 17.30 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 The Last Witch Hunter 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals víga- manns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 23.00 Burnt 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.00 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Smárabíó 16.00 Þrestir 12 Dramatísk mynd um 16 ára pilt sem sendur er á æsku- stöðvarnar vestur á firði. Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 22.00 45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára brúðkaupsafmæli sitt, fá óvænt sent bréf sem mun mögulega breyta lífi þeirra til frambúðar. Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir tilveru sinni og framtíð þorpsins. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög íbúanna í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Bíó Paradís 20.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Á stríðsárunum fór allt á annan endann í íslensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 The Program Metacritic 61/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Macbeth Bíó Paradís 17.45 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 22.00 Valley of Love IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 20.00 Bönnuð innan 18 ára Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Metacritic 75/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Hunger Games: Mockingjay 2 12 James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgnblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 SPECTRE 12 Vöruhús veitingamannsins allt á einum stað Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | Sími 595 6200 | bakoisberg.is Opið virka daga kl. 8.30-16.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.