Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1988, Page 13

Víkurfréttir - 17.11.1988, Page 13
VHKUK juiUt Fimmtudagur 17. nóvember 1988 13 Ömar Jónsson, Vogum: SAMEINING FJÖGURRA SVEITAR- FÉLAGA RAUNHÆF Sameiningamál voru all mikið í sviðsljósinu á aðal- fundi SSS á dögunum. Með- al þess sem kom fram var skoðun Ómars Jónssonar, oddvita Vatnsleysustrandar- hrepps, á máli þessu. Sagði hann það m.a. að í huga hans væri það mjög raunhæft að undirbúa nú þegar samein- ingu fjögurra sveitarfélaga, þ.e. Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafna og Voga. „Mín skoðun er einnig sú að ef farið verður út í samein- ingu Keflavíkur og Njarð- víkur án þess að taka þar inn Hafnir og Voga, þá geti það seinkað frekari sameiningu svo um munar“ sagði Ómar á fundinum. Höfðu kyn- slöðaskipti áhrif á sam- starfið? „Þrátt fyrir ýmsa annmarka hefur samstarfið gengið vel. Tel ég að það sé fyrst og fremst því að þakka að sömu menn- irnir sátu lengi í bæjar- og sveitarstjórnum," sagði Sig- urður Ingvarsson, Garði, á að- alfundi SSS á dögunum, um samstarf sveitarfélaga á Suð- urnesjum. Síðan hélthannáfram: „Það voru miklir talsmenn samein- ingar og þeir það kröftugir að maður eins og ég, sem aldrei hef samþykkt að sameining sé lausn allra mála, var oft smeykur um að vakna einn daginn við að sameining væri orðin að veruleika. I síðustu sveitarstjórnar- kosningum urðu kynslóða- skipti, sérstaklega í bæjar- stjórnum Keflavíkur og Njarð- víkur, og mér virðist að hina nýju bæjarfulltrúa skorti oft víðsýni og þekkingu á málefn- um líðandi stundar og þá ekki hvað síst vanta samhengi og tengsl við þau viðhorf og samninga sem skapað hafa hið mikla og annars ágæta sam- starf sveitarfélaga á Suður- nesjum. Ekki vil ég á nokkurn hátt halda því fram að hér sé um illvilja að ræða, heldur fyrst og fremst reynsluleysi og taugaspennu. En eins og mál- tækið segir „veldur hver á heldur“.“ Afmæli Frú Sigríður Gunnarsdótt- ir ,,makeup-artist“ verðurald- arfjórðungsgömul þann 21. nóv. n.k. Þeir sem vilja heiðra hana vinsamlegast sendi pakka á Hringbraut 106, Keflavík. Stuðningsmannafélagið Glúntrasysturnar. Baráttan er hörð! Togurum og bátum fækkar á Suðurnesj- um. Snúumst gegn þeirri óheillaþróun. Suðurnesjamenn - Sameinumst í baráttunni - Sameinumst í ELDEY hf. Álit Skagfirðinga! þetta segir ágúst guð- mundsson, framkvæmda- STJÓRI Ú.S., ÚTGERÐARFÉL- AGS skagfirðinga, í dag- BLAÐINU DEG11. Nóv. SL.: Áætlað er að með tilkomu fjórða logarans I.‘kíf°Jðrf á &T'bS Munar1'þar - nnn ekki síst eftir ótrygga tið Tunianförnu ( r.skvmnslu o| úteerð við Skagafjorð. „Petta hefur eeysilega mikla þýðmgu Ívrir aSnulíf á Sauðárkrókt og Skagafirði, það er ljóst Vegna LSÍ gað með 6° uýjum storfumt framleiðslunni, þá er tala störfíÞirSa S Þnssi auuning;» atvinnulífinu hefur áhnf a all það hefur áhrif i inn alla þjónustu og allt sem =£ S* nl " ' Guðmundsson að lokum. J r ER NAUÐSYN! r Skrifstofa Eldeyjar hf. er á Hafnargötu 80, Keflavík, 2. hæð, sími 15111. Hafið samband sem allra fyrst. ÞEGARÁ OKKUR ER RÁÐIST SNÚUMST VIÐ TIL VARNAR. Sameinaðir stöndum vér Sundraðir föllum vér ELDEY hf. Eintaklingar og atvinnurek- endur á SuÖumesjiini eru ^ eindregiö hvatlir til aö taka þðtt í baráttunni með því að gerast hluthafar í ELDEY hf. OFT VAR ÞÖRF EN NÚ ÞESSA HAGSMUNI MA ER ELDEY AÐ REYNA AÐ VERJA Á SUÐURNESJUM

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.