Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 5
fasteignasíðan _________5 Vikurfn'ttir 14. sept. 1989 Grindavík: Umhverf- isátak við raðhúsin Fyrir forgöngu bæjarfél- agsins í Grindavík hefur nú staðið yl'ir umhverfisátak á lóðum raðhúsa í bæjarfélag- inu. Að sögn Jóns Gunnars Stefánssonar, bæjarstjóra í Grindavík, er verið að að- stoða viðkomandi húseig- endur við malbikun og ann- að inn á lóðum þeirra og síð- an er viðkomandi aðilum boðið upp á greiðsluskilmála til að fjármagna verkið. Að auki stendur bæjarfél- agið nú í framkvæmdum við gangstéttalagnir og endur- nýjun og nýlagningu á slit- lagi-, Fasteigna- markaður Suðurnesja - aðeirls í Víkurfréttum Óli Þór Kjartansson, fasteignasali, á nýju skrifstofunni Ljósm.: hbb Fasteignaþjón- ustan flutt ofar á Hafnargötuna Fasteignaþjónusta Suður- hugsaðir til hagræðingarfyr- nesja hefur nú flutt starfsemi ir fyrirtækið, sem er nú kom- sína frá Hafnargötu 31 og að ið undir sama þak og lög- Hafnargötu 35 í Keflavík, fræðiþjónusta fýrirtækisins, nýja Skóbúðarhúsið. Lögfræðistofa Suðurnesja. Eru flutningar þessir TIL SOLU Til sölu er fasteignin Iðngarðar 8 í Garði. Um er að ræða fasteign er var sérhæfð til ís- framleiðslu. Einnig kemur til greina að leigja fasteignina. Upplýsingar gefur Símon Ólafsson hdl., Háaleitisbraut 85, Reykjavík, sími 91- 680222. Endaraðhús að Kirkjuvegi 59: er til sölu. Stærð 120 m2 ásamt 20 m2 innbyggðum bílskúr. Bein sala, góð kjör, eða skipti á ódýrari. 6.500.000 Gott tækifæri Af sérstökum ástæðum er hárgreiðslustof- an Þel-hárhús, Tjarnargötu 7, til sölu. Upp- lýsingar á stofunni, ekki í síma. Þórunn Einarsdóttir, Hátúni 15, Keflavík. Upplýsingar hjá Eignamiðlun Suðurnesja og í síma 27902. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA ÓLI ÞÓR KJARTANSSON SÖLUSTJÓRI - ÁSBJÖRN JÓNSSON LÖGMAÐUR - ÍRIS RÓS ÞRASTARDÓTTIR SÖLUMAÐUR - Hafnargötu 35, símar 13722-15722 Við hér á Fasteignaþjónustu Suðurnesja viljum fyrir þaðfyrsta biðja Stefán Jónsson, prentara og stóran hluthafa í Grágás, af- sökunar á því að við auglýstum hús hans til sölu ísíðastatölu- blaði. í fyrsta lagi er það ekki til sölu og í öðru lagi þástendurekki til hjá honum að selja. Hann á heima á Óðinsvöllum 8, en við ætl- uðum að auglýsa Óðinsvelli 9. Jæja, hvað um það. Nú ætlum við að breyta örlítiðtil, svona af því að það er að koma haust, og sleppa því að auglýsa einhverjar ákveðnareignir. Við viljum minnafólkáþað aðmeð haustinufer í hönd mikill sölutími. Ef þið hafið áhuga á að selja, þá bara hring- ið. Við komum og metum og reynum aðselja húsið/íbúðina, eða fyrirtækið, sem fyrst. Það eru allir möguleikar ígangi. Skipti, bein sala og svo framvegis. Enn á ný viljum við vekja athygli á því að við höfum flutt skrif- stofu okkar í nýja skóbúðarhúsið að Hafnargötu 35, 2. hæð. Komið við og skoðið söluskrárnar okkar. Við erum með allar mögulegar eignir á skrá. Við erum með opið frá 1018 alla virka daga. Við verðum með opið frá 1014 á laugardaginn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.