Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 17
Afmæli Ust Málverka- sýning á Flug Hóteli Málverk eftirstórmeistara landsins, eins og Kjarval, Jón Jónsson og Gunnlaug Scheving eru, ásamt verkum eftir fleiri, á sýningu á Flug Hóteli þessa dagarta. Gallerí Borg stendur fyrir málverka- sýningunni, sem er opin alla daga en lýkur á sunnudag. Vinnufélagi okkar og vin- ur, Guðjón M. Guðjónsson, formaður Makalausafélags Í.A.V. og einn af stofnend- um Broncovinafélagsins á Suðurnesjum, á afmæli á morgun, föstudaginn 15. september, og verður hann þrjátíu og sjö ára gamall. Hann verður ekki heima á afmælisdaginn en tekur á móti framlögum í varahluta- sjóðinn á Akureyri alla helg- ina. Viljum við senda honum bestu kveðjur og vonum að hann komist norður. F.h. Makalausafélagsins og Jeppaklúbbsins sullum- drull, SÚ STÓRA Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til afleys- inga í sex mánuði í hálfs dags starf frá 1. október. Um er að ræða tölvufærslubók- halds- og almenn skrifstofustörf. Nánari upplýsingar á skrifstofu Skipaaf- greiðslu Suðurnesja, sími 13577, á vinnu- tíma frá kl. 9-16. Skipaafgreiðsla Suðurnesja Vélvirkjar Verkamenn Skipasmíðastöð Njarðvíkur óskar að ráða vélvirkja. Einnig vantar verkamenn til starfa tímabundið. Upplýsingar í síma 14088. Skipasmíðastöð Njarðvíkur Kvóti til sölu Ýsukvóti til sölu. Upplýsingar í símum 11108 eða 985-22208. Útivistartími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilinu 1. september til 1. maí, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 22 nema í fylgd með foreldrum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Bamavemdarnefnd Keflavíkur Baldur Júlíusson, Sunnu- braut 17, Keflavík, verður 70 ára föstudaginn 15. sept- ember nk. Baldur og kona hans, Margrét Hannesdótt- ir, munu taka á móti gestum á Flug Hóteli á afmælisdag- inn frá kl. 16:00-19:00. 17 Yikurfréttir 14. sept. 1989 Gerðahreppur: Bókavörður Vegna veikinda starfsmanns er staða bóka- varðar við hrepps- og skólabókasafnið í Garði laus til umsóknar frá 1. október n.k. Um er að ræða 65% stöðuhlutfall og ráðið verður í stöðuna til óákveðins tíma með 3ja mánaða uppsagnarfresti. Umsóknir berist fyrir 25. sept. n.k. á skrif- stofu Gerðahrepps, Melbraut 3 í Garði. Upplýsingar veita Ásdís Stefánsdóttir, sím- um 27020 og 27241, og Marta Halldórs- dóttir, síma 27088. BÓKASAFNSNEFND Tónlistarskóli í Garði og nágrenni bæði viðurkenndur og löglegur, hefur nú starfsemi sína. Frábærir kennarar. Nem- endur verða frá 4ra ára aldri til sextugs. Innritunarfrestur framlengist til 20. sept- ember. ALMA ELÍSABET HANSEN, fyrrum dósent við Tónlistarháskólann í Köln Lyngbraut 10, Garði, sími 27224. smá £> auglýsingar Til leigu 3ja herbergja nýleg íbúð í Keflavík. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91- 621448 eftir kl. 20. Stór tveggja herbergja íbúð frá og með 1. okt. Upplýsingar í síma 27270. í 6 mánuði 3ja herbergja. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14425. Mávabraut 9d 3ja herbergja með sérinn- gangi. Upplýsingar í síma 12186 eftir kl. 22. Lítið einbýlishús til leigu. 3-4 herbergi. Tilboð. Uppl. í síma 13182. Óskast til leigu íbúð eða herbergi 2ja herbergja íbúð eða her- bergi. Upplýsingar í síma 96- 27852 á kvöldin. Hús eða einbýlishús Einbýlishús, raðhús eða íbúð með 5 svefnherbergjum á Suð- urnesjum eða Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Leigutími 1-3 ár frá 1. október. Sími 16934. Bráðvantar 3ja herbergja íbúð fyrir næstu mánaðamót. Uppl. í símum 15278 og 14499. 2ja-3ja herbergja Öruggar greiðslur eða fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15221. Til sölu Hobbý trésmíðavélsög verð samkomulag. Uppl. 1 síma 27229. Borðstofusett Mjög vandað. Upplýsingar í síma 12163. Þvottavél og ísskápur Notað. Upplýsingar í síma 13012. Silver Cross barnavagn, mjög vel með far- inn, á kr. 17 þúsund. Einnig á sama stað Casinotone ST-460 hljómborð með fæti (ónotað), verð kr. 30 þús. Upplýsingar í síma 15442. Skiptiborð með hörðu baði, kr. 7000. Chicco stóll kr. 3000 og blár barnabílstóll kr. 3000. Allt mjög vel með farið. Upplýs- ingar í síma 16937 eftir kl. 17. Atvinna óskast Hálfan daginn Ung kona með góða reynslu í skrifstofustörfum. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 15396. Tvær hörkuduglegar stúlkur óska eftir atvinnu. Vanar þrifum. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 17. Barnapössun Sandgerðingar Getum tekið börn hálfan dag- inn eða allan. Erum tvær sam- an oghöfum leyfi. Uppl. í sím- um 37661 og 37724. Óska eftir konu heim til að gæta tveggja barna 3-4 tíma á dag. Uppl. í síma 27908 eftir kl. 19. Ýmislegt Píanó óskast Er ekki einhver sem vill leigja píanó í einn vetur, meðan áhugi og grundvöllur fyrir námi er kannaður? Uppl. í síma 13181. Ljósmyndastækkari Góður fyrir svart-hvítt, ósk- ast. Uppl. í síma 27280 og 27216 á kvöldin. Skotfélag Keflavíkur og nágrennis heldur félagsfund fimmtudag- inn 21. sept. kl. 19.30ííþrótta- vallarhúsinu við Hringbraut. Stjórnin Lögfræðiþjónusta Þorvaldur Ari Arason hrl., Lyngbraut 10, Garði, sími 27224.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.