Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 14.09.1989, Blaðsíða 13
BÍIAR&þjónusta Þeir nýjustu sýndir hjá Bílanesi Fjöldi fólks lagði leiðsína á bílasýningu bilasölunnar Bílanes í Njarðvík um síðustu helgi. Þar voru sýndar 1990 árgerðirnar frá Mitsubishi, Volkswagen og Audi. Að sögn Randvers Ragn- arssonar bílasala var fólk mikið að hugsa málin en einnig var nokkuð selt af bíl- um. Mitsubishi-verksmiðjurn- ar eru nú að kynna nýtt útlit bíla sinna og einnig nýja al- drifstækni. 13 Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína á bílasýningu Bílaness um helg- ina og virti fyrir sér nýja bíla frá Mitsubishi og Volkswagen Audi. Ljósm.: hbb Varnarliðs- menn greiða engin bifreiða- gjöld og lægri tryggingar Rúmlega 3200 fólksbílar voru skráðir á Keflavíkur- flugvelli um síðustu áramót. Kristófer Þorgrímsson hjá Bifreiðaskoðun íslands í Keflavík sagði að nú væri verið að „hreinsa til“ á vell- inum og taka fjölda bifreiða úr umferð. „Það er talsvert um að varnarliðsmenn skilji bíla sína eftir þegar þeir fara af landi brott. Þá er einnig nokkuð um bíla í lélegu ástandi, sem hefur verið klippt á og teknir úr um- ferð,“ sagði Kristófer. Varnárliðsmenn þurfa ekki að greiða nein bifreiða-* gjöld af sínum bílum. Þá greiða þeir miklu lægri trygg- ingagjöld. Nýskráðir bílar 1988: Fleiri á Vellinum en I Keflavik Nýskráðir bílar á síðasta ári voru flestirafKeflavíkur- flugvelli, alls 510 á meðan 504 bílar voru skráðir í Keflavík. Njarðvík kemur næst með 125 bíla skráða, Grindavík 107, Sandgerði 50, Garður 47, Vatnsleysustrandar- hreppur 39 og einn nýr bíll var skráður í Hafnirnar á síð- asta ári. Samtals vóru því nýskráðir 1383 bílar á Suð- urnesjum í fvrra. Bílasprautun réttingar Sími11950 Áralöng reynsla og þjónusta búðín Sími 14670 Allt í og á bílinn BÍLASALAN Símar 14692, 14690 BMW RENAULT □AIHATSU VOLVO HONDA \V A S/t/ 3> ^ <9 y* SUBARU NISSAN Sími 14611 $ SUZUKI lancia aaaa hyuddri xorando Pústþjónusta Bjarkars1! Sími 13003 Pústkerfi í alla bíla Þjónusta fyrir Subaru Nissan, Daihatsu, Volvo, Mazda og Honda. BIFREIDAVERKSTÆDI INGÖLFS ÞORSTEINSSONAR Sími 11266 Bryngljáa og ryðvarnarþjónusta Sími 14299 GROFIN 7og8 KEFIAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.