Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1989, Page 16

Víkurfréttir - 21.12.1989, Page 16
16 Eftirtaldar stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Garðvangi. Agóðinn varð kr. 1.060. I>ær heita Thelma Hlöðversdóttir, Helena Stefánsdóttir, Olöf Sandra Leifsdóttir, Svana Guðrún Hólmbergs- dóttir, Helga Björg Hólmbergsdóttir og Sigurhorg María Hlöð- versdóttir. Jólakveðja frá Þingeyingafélaginu Félagsmál Vikurfróttir 21. des. 1989 Lögreglufélag Suðurnesja ályktar: Alvarleg afturför Nú er okkar vinsælu spila- kvöldum lokið á árinu. Þökk- um góða þátttöku, sem hefur verið allt upp í 18 borð. Óskum eftir aðsjá ykkur öll kát og hress á nýju ári. Byrjum aftur þann 7. jan. nk. á sama stað. Ath. byrjum aftur með gömlu dansana 6. jan. Gleðilcg jól, farsælt kom- andi ár. þökkunt liðið. Þingeyingafélag Suðurnesja. Nýkjörin stjórn Lögreglu- félags Suðurnesja mótmælir harðlega þcirri ákvörðun stjórnvalda að fækka í liði lög- reglunnar á Keflavíkurflug- velli. Ennfremur telur stjórn Lög- reglufélags Suðurnesja að fækkun þcssi hafi þegar haftí för með sér alvarlegar alleið- ingar, samanber þá atburði er átt hafa sér stað í og við Flug- Handknattleiksráð IBK verður með jólahátíð í íþrótta- húsinu t Keflavík laugardag- inn 30. desember n.k. Jólatrésskemmtunin verður á laugardeginum frá kl. 15-17. Jólasveinar munu koma í heimsókn og margt fleira verð- stöð Leifs Eirtkssonar. Og hvað varðar löggæslu á varnarsvæðinu sjálfu, liafa herlögreglumenn í auknum mæli gcngið í störf íslenskra lögreglumanna og er það aft- urför um tugi ára auk mikillar kjaraskerðingar. Þess má cinn- ig geta að áðurnefndir herlög- reglumenn eru með öllu ómenntaðir hvað íslenskt rétt- arfar varðar. ur gert til skemmtunar. Meðal annars mun Ólöf Einarsdóttir syngja og einnig kór Myllu- bakkaskóla. 500 krónur mun kosta inn á skemmtunina og verður úthlutað sælgæti til þeirra er keyptu sig inn, að lok- inni skemmtuninni. Tveir sóttu um Tveir sóttu um stöðu skurð- læknis við Sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraðs, sem auglýst var fyrir skömmu. Þeir sem sóttu um heita Björn Þór Sig- urbjörnsson og Kristinn P. Benediktsson. Afmæli Einar Júlíusson, Túngötu 14, Sandgerði, verður sjötugur föstudaginn 29. desember n.k. Einar mun taka á móti gestum í húsi slysavarnadeildarinnar Sigurvonar í Sandgerði, á af- mælisdaginn á milli kl. 17-20. Afmæli Hann Þorlákur er 23ja ára þann 23. Tekur hann á móti gestum í salarkynnum Knatt- borðsstofunnar þann dag til kl. 23. Vinir Afmæli Borgar ,,beri“ Bragason hefur náð þeim stórmerka áfanga að verða 20 ára i dag, 21. des. Hann tekur á móti árnaðar- óskum í símatíma milli kl. 18 og 20 í kvöld. VŒSlUNflRBflNKINN Starfsfólk Verslunarbankans kveður og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf. Við heilsum þér í nýjum banka eftir áramót. Gleðileg jól °g farsœlt komandi ár. ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! Vatnsnesvegi 14 - Kejlavík - Sími 15600 úo op Útvegsbanki íslands hf KEFLAVÍK Starfsfólk Útvegsbankans kveður og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf. Við heilsum þér í nýjum banka eftir áramót. Gleðileg jól °g farsœlt komandi ár. ISLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! Hafnargötu 60 - Keflavík - Sími 15555 Handknattleiksráð með jólahátíð fyrir börn og unglinga Aðdáendur

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.