Morgunblaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 47
um Fresco er teflt fram. Tæknilegur
og drífandi trommuleikur fylgir hug-
vitssamlegum, áleitnum gítarriffum
og lagið er brotið upp með flottri
„brú“ eins og það er kallað. Lagið er
melódískt,
epískt og
surgandi og
allt þetta á
innan við
fjórum
mínútum!
Píanóspil
styður vel
við fram-
vinduna en
yfir öllu er geðrík falsetta hins frá-
bæra söngvara Arnórs. Á „Pyre“
róast leikar niður, svo er allt keyrt
upp í stuttu titillaginu (sem er brotið
upp með kraftmiklum óhljóðum).
Platan rúllar mjög heildstætt en
samt er merkilegt hversu fjölbreytt
sveitin er innan hins gefna ramma.
„Wait for Me“ vísar nánast í skugg-
um bundið R og B Weeknd á meðan
„See Hell“ er hálfgert sinfónískt
þungarokk. Og allt er þetta dásam-
legt. Undir lokin togast á ljós og
myrkur, reiðin er alger í „Angst“ á
meðan „Death Rattle“ er nánast
eins og sálmur, minnir á ægifallegar
stemmur Talk Talk eða lokalögin á
jarðarfararlegri lokaplötu Joy Divi-
sion, Closer.
Fáar sveitir ná upp jafn and-
ríkri stemningu á tónleikum og
Agent Fresco – þéttara band er
vandfundið þar sem meðlimir leika
sem einn maður. En hljóðvers-
útgáfan af Agent Fresco er alls ekki
síðri, þann þátt eru meðlimir einnig
með á tandurhreinu. Glæsilegt og
hugrakkt verk frá einni bestu nú-
starfandi rokksveit Íslands.
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2015
Bíó Paradís hefur í dag sýningar á
upptöku á leikhúsuppfærslu
Breska þjóðleikhússins á Hamlet
eftir William Shakespeare með
Benedict Cumberbatch í titilhlut-
verkinu.
„Við skyndilegt fráfall Danakon-
ungs hefur Danmörk fengið nýjan
konung. Sá er bróðir hins látna og
hann hefur tekið sér ekkjuna
Geirþrúði, móður Hamlets, fyrir
eiginkonu. Þegar grunsemdir
vakna hjá Hamlet Danaprins hefur
hann rannsókn á láti föður síns og
verður skyndilega ógn við öryggi
ríkisins. Hamlet leitar sannleikans
og átökin magnast þar sem fjöl-
skyldan og ríkið skelfur,“ segir
m.a. í tilkynningu frá Bíó Paradís.
Ráðgerðar eru sex sýningar á
næstu þremur helgum.
Svartir sunnudagar sýna kvik-
myndina Fitzgarraldo í leikstjórn
Werners Herzog á morgun, sunnu-
dag, kl. 20. Um er að ræða súr-
realíska og dramatíska æv-
intýramynd frá árinu 1982 með
Klaus Kinski í aðalhlutverki.
Danaprins Benedict Cumberbatch í
hlutverki sínu sem Hamlet.
Hamlet í
Breska þjóð-
leikhúsinu
Litríkt hjólhýsi stendur nú í Flóa í
Hörpu og er það á vegum Nordic
Playlist, Norræna lagalistans. Í því
er hægt að horfa á myndbönd sem
framleidd hafa verið fyrir listann á
tónlistarhátíðunum Hróarskeldu,
By:Larm, Berlin Festival og Ice-
land Airwaves. Danskir listamenn
eiga heiðurinn að hjólhýsinu sem
orðið er að táknrænu heimili laga-
listans, að því er haft er eftir Franc-
ine Gorman, ritstjóri síðunnar
nordicplaylist.com, í tilkynningu.
Gorman sækir tónlistarhátíðina
Iceland Airwaves sem nú stendur
yfir og hefur sett saman lagalista
tileinkaðan hátíðinni sem finna má
á nordicplaylist.com/iceland-
airwaves-2015-nordic-playlists-
picks/. Tónlistar- og myndlist-
arkonan Lóa Hjálmtýsdóttir mun
auk þess sjá um Instagram-myndir
fyrir lagalistann á meðan á hátíð-
inni stendur og má sjá afraksturinn
hingað til á instagram.com/nordic-
playlist/.
Fagurlitað hjólhýsi
Nordic Playlist í Flóa
Notalegt Gestir Hörpu geta hvílt lúin bein í hjólhýsi Nordic Playlist.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00
Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 8/11 kl. 20:30
Allra síðasta sýning!
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fim 12/11 kl. 20:00 aukas. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 11/12 kl. 20:00
Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00
Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k.
Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k
Hundur í óskilum snúa aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Mið 25/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00
Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Lau 28/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Fös 4/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00
Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 26/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00
Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00
Takmarkaður sýningartími
Hystory (Litla sviðið)
Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Þri 24/11 kl. 20:00 allra
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar!
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
Dúkkuheimili, allra síðasta sýning!
TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS
.. — —
Nazanin (Salur)
Mið 18/11 kl. 20:30
Lokaæfing (Salur)
Sun 8/11 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 20:30
Lífið (Salur)
Sun 15/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00
Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur)
Fim 12/11 kl. 21:00 Lau 14/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00
Ævintýrið um Augastein (Salur)
Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00
This conversation is missing a point (Salur)
Mið 11/11 kl. 20:30 Þri 17/11 kl. 20:30
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn
Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn
Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn
Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn
Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn
Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn
Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn
Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn
Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn
Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00
Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00
Allra síðustu sýningar!
(90)210 Garðabær (Kassinn)
Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn
Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00
Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 28/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00
DAVID FARR
HARÐINDIN
Bæjarlistamaður
Seltjarnarness 2016
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá
listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi og/eða rökstuddum
ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness
2016.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness skal vera reiðubúinn að vinna
með menningarsviði bæjarins að því að efla áhuga á list og
listsköpun á Seltjarnarnesi og taka þátt í viðburðum bæjarins
með það að leiðarljósi.
Í umsókninni skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um
náms- og starfsferil viðkomandi og hugmyndir um á hvern
hátt nýta eigi styrkinn við listsköpun.
Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur að upphæð einni milljón króna.
Umsækjendur eru beðnir um að haga umsóknum í samræmi
við reglur um Bæjarlistamann sem finna má á heimasíðu
bæjarins www.seltjarnarnes.is.
Umsóknum og/eða ábendingum skal skilað á Bæjarskrifstofur
Seltjarnarness, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi merkt:
„Bæjarlistamaður 2016“ eða á netfangið
soffia.karlsdottir@seltjarnarnes.is fyrir 25. nóvember.
Menningarnefnd Seltjarnarness
www.seltjarnarnes.is