Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1991, Page 7

Víkurfréttir - 19.09.1991, Page 7
7 Tónlistarskólinn í Keflavík Námskeið fýrir unglinga og fullorðna að hefjast Á hverju liausti hefur fjöldi fullorðins fólks leitað til Tón- listarskólans í Keflavík og sóst eftir námi. Til að mæta þessum þörfum hefur skólinn staðið fyrir námskeiðum af ýmsum gerðum og hafa þau verið mjög vinsæl og vel sótt. Nú fara haustnámskeiðin að hefjast og verður í ár boðið uppá námskeið í vinnukonugripum á gítar, raf- magnsgítarleik, pi'anó- og org- elleik, söng og að lokum nýtt námskeið sem við köllum tón- mennt fyrir fullorðna. Á því námskeiði verður farið í und- irstöðuatriði tónlistar, stiklað á stóru í tónlistarsögu og fólki kennt að njóta tónlistar á sem margvíslegastan hátt t.d. með hlustun. Innritað verður á morgun, föstudaginn 20. sept. kl. 14.00- 18.00 og mánudaginn 23. sept. kl. 14.00-18.00 í skólanum að Austurgötu 13 eða í síma 11153. Þátttaka er takmörkuð í öll námskeiðin og hefst kennsla 1. okt. nk. og stendur frant í miðjan nóvember. Kennt verður seinnipart dags og á kvöldin og verða kennarar þau Hlíf Kára- dóttir, Steinar Guðmundsson, Eiríkur Ámi Sigtryggsson, Sig- uröur Hrafn Guðmundsson og Kjartan Már Kjartansson. ULPUR OGSKÓR NEWSPORT dúnúlpur st. 150-170 st. small-ex-large BRAMBILLA dúnúlpur (vendiúlpur) st. 8-16 frá og stœrðir 46-54 8.790.- 9.980.- 8.960.- 9.890.- KANGAROOS kuldaskór loðfóðraðir og hlýir LA Geor vetrarskór í úrvali háir og lágir - góðir í skólann verð frá kr. 4.790 til 5.890 INNANHÚSSÆFINGASKÓR ADDIDAS - LA GEAR - NIKE - PUMA - ASICS TIGER- RUCANOR PORTBÚÐ Hafnargötu 23 O SKARS Sími14922 Víkurfréttir 19. sept. 1991 Um helgina Föstudagskvöld: Hljómsveitin STJÓRNIN ein vin- sælasta hljómsveit landsins verður í K- 17 í kvöld og stjórnar fjörinu frá kl. 22 til 03. Aldurstakmark 18 ára. Verður sett nýtt aðsóknarmet í K-17 í kvöld. Það ætla víst allir að mæta. Laugardagskvöld: Nú fer hver að verða síðastur til að sjá söngskemmtunina Anna Vilhjálms í 30 ár. Næst síðasta sýning. Aldurstakmark 20 ára. Nýr og betri matseðill. Sverrir og Kristinn leika Ijúfa dinn- ertónlist. KAFFIHLAÐBORÐ alltaf á sunnudögum. Sími14797 Snittur Cokteilpartý og fl. og fl. Heitur matur sendur út í fyrirtæki í hádeginu alla daga

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.