Víkurfréttir - 19.09.1991, Qupperneq 22
22
Fréttir
Víkurfréttir
19. sept. 1991
- fjölbreytt og fróölegt blaö
Atvinna óskast
Kona meö margra ára reynslu í skrif-
stofustörfum - skrifstofustjórnun og bók-
haldi óskar eftir atvinnu. Meömæli fyrir
hendi. Upplýsingar í síma 92-14024
Viö þökkum af heilum hug auösýnda
samúö og vináttu viö andlát og útför
SVERRIS ELENTÍNUSSONAR
bifreiöarstjóra
Ingveldur Eyjólfsdóttir
Eyjólfur Sverrlsson Helga Kristín Guömundsdóttir
Sverrir Sverrisson Auöur Svanborg Óskarsdóttir
Elentínus Sverrisson Helga Sigrún Haröardóttir
Sævar Sverrisson Gréta Grétarsdóttir
barnabörn og systkini hins látna
Umhverfi símstöðvarinnar i Innri-Njarðvík. Ljósm.: hbb
Símstöðin Innri-Njarðvík:
Hvers vegna er
dótið ekki girt af?
Byggingar Pósts og síma í
Keflavík og Njarðvík eru flestar
þekktar fyrir að vera vel við
haldið og umhverfi joeirra til
fyrirmyndar. Þess vegna stingur
það nokkuð í stúf umhverfi
símstöðvarinnar í Innri-
Njarðvík.
A þetta hafa Njarðvíkingar
bent og spyrja f leiðinni hvers
vegna ekki sé sett upp girðing
til að sá lager fyrirtækisins sem
þama er, sjáist ekki frá um-
hverfinu.
Vegna þessa hafði blaðið
samband við Björgvin Lúth-
ersson símstöðvarstjóra. Sagði
hann þessa gagnrýni eiga rétt á
sér, en fjárskortur hefði valdið
því að ekki væri búið að girða
umhverfis stöðina, en nýlega
var hún þó máluð. Girðing er
ekki síður nauðsyn sökum þess
að krakkar í hverfinu hafa verið
nokkuð iðnir við að negla í
strengi þarna og skemma.
Að sögn Björgvins er girðing
á teikniborðinu og kemur því
væntanlega innan tíðar.
Glóöin:
Erla
Hertervig
sýnir
vatnslita-
myndir
Nú stendur yfir í neðri sal
veitingahússins Glóðarinnar
sýning á vatnslitamyndum eftir
listakonuna Erlu Hertervig.
Hófst sýningin þann 15. á-
gúst og mun standa fram til 1.
október næstkomandi. Eru
margar athygliverðar myndir á
sýningunni. sem matar- eða
kaffigestir geta virt fyrir sér
Poka-
pésar
til sölu
Lionsklúbbur Njarðvíkur er
að liefja sitt fimmta starfsár.
Munu jjær hefja starfsárið með
því að heimsækja ykkur, góða
samborgarar næstu daga og
bjóða „pokapésa" til sölu.
Um er að ræða plastpoka,
sem eru hverju heimili nauð-
synlegir við hverskonar heirn-
ilisstörf, t.d. við sláturgerð. Sem
fyrr fer ágóðinn til líknarmála á
Suðurnesjum.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins
fimmtudaginn 26. september
1991, kl. 10.00.
Faxabraut 39c Keflavík, Þingl. eig-
andi Guðmundur Jónatansson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Heiðarbraut 9 0101 Sandgerði,
Þingl. eigandi Unnur Krist-
jánsdóttir. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka Islands
Hellubraut 8 neðri hæð Grindavík,
Þingl. eigandi Guðrún Einarsdóttir
og Birgir Pétursson, talinn. eigandi
Ari Sveinsson. Uppboðsbeiðendur
eru Bæjarsjóður Grindavíkur og
Tryggingastofnun Ríkisins
Hólmgarður 2c geymsla merkt 0004
Keflavík, Þingl. eigandi Nonni og
Bubbi hf.. Uppboðsbeiðandi er Ó-
lafur Gústafsson hrl.
Iðavellir 11 b Keflavík, Þingl. eig-
andi Sigurbjörg Björnsdóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Innheimtumaður
ríkissjóðs, Þorsteinn Einarsson hdl.
og Gjaldheimta Suðurnesja
Jöfur KE-17, Þingl. eigandi Muggur
hf.. Uppboðsbeiðendur eru
Byggðastofnun, Landsbanki Islands
og Asgeir Magnússon hdl.
Kirkjuvegur 59 Keflavík, Þingl.
eigandi Jónína Færseth. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimta
Suðurnesja og Veðdeild Lands-
banka Islands
Kirkjuvogur 2 Hafnir, Þingl. eig-
andi Gunnar Svavarsson. Upp-
boðsbeiðandi er Lögfræðistofa
Suðumesja sf.
Langholt 18 Keflavík, Þingl. eig-
andi Steinunn Guðný Krist-
insdóttir. Uppboðsbeiðandi er Ó-
lafur Axelsson hrl.
Lyngholt Bergi Keflavík, Þingl.
eigandi Guðlaugur Jónatansson.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Ax-
elsson hrl„ Veðdeild Landsbanka
Islands og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Mánagata 3 Grindavík, Þingl. eig-
andi Sigríður Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Bæj-
arsjóður Grindavtkur, Ólafur Gúst-
afsson hrl. og Tryggingastofnun
Rfkisins
Meiðastaðir vesturbýli Garði,
Þingl. eigandi Kristján Daníelsson.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Gjald-
heimta Suðumesja
Skólavegur 9 jarðhæð Keflavík,
Þingl. eigandi Guðlaugur S Jós-
epsson. Uppboðsbeiðendur eru Ó-
lafur Axelsson hrl„ Trygg-
ingamiðstöðin hf„ Veðdeild
Landsbanka Islands, Lögfræðistofa
Suðurnesja sf. og Eggert B„ Ó-
lafsson, hdl.
Sólvallargata 44 1 hæð austurhluti
Keflavík, Þingl. eigandi Guð-
mundur J Guðmundsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Tómas H. Heið-
ar lögfr. og Veðdeild Landsbanka
íslands
Staðarhraun 16 Grindavík, Þingl.
eigandi Gísli Sveinsson ofk. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Grindavíkur
Tjarnargata 8 neðri hæð Sandgerði,
Þingl. eigandi Laufey Guð-
jónsdóttir. Uppboðsbeiðandi er
Eggert B. Ólafsson, hdl.
Túngata 14, Sandgerði, Þingl. eig-
andi Einar Júlíusson. Upp-
boðsbeiðandi er Lögfræðistofa
Suðumesja sf.
Vallargata 6 neðri hæð Sandgerði,
Þingl. eigandi Ólafur Ólafsson og
Helga Sóley.. Uppboðsbeiðendur
eru Sandgerðisbær og Gjaldheimta
Suðurnesja
Víkurbraut 52 neðri hæð Grindavík,
Þingl. eigandi Lárus Vilhjálmsson.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Grindavíkur
Þórustr'gur 32 miðhæð Njarðvt'k,
Þingl. eigandi Hrönn Jó-
hannesdóttir. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Axelsson hrl„ Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka Islands
Bæjarfógetinn í Keflavík.Njarðvík
og Grindavík.
Sýsluinaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtöldunr
eignum fer fram í skrifstofu emb-
ættisins fimmtudaginn
26.september 1991, kl. 10.00.
Akurhús 1, Garði, Þingl. eigandi
Þórdís Óskarsdóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun Ríkisins og Veðdeild
Landsbanka Islands
Birkiteigur 1 n.h. og kj. Keflavík.,
Þingl. eigandi Unnar Magnússon.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka Islands, Sigríður Thor-
lacius hdl„ Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl„ Lögfræðistofa Suð-
urnesja sf„ Gjaldheinita Suð
Turnesja og Guðjón Armann Jóns-
son hdl.
Borgarhraun 18, Grindavík, Þingl.
eigandi Sigurbjörg K. Ró
bertsd.280750-5499. Upp-
boðsbeiðendur eru Inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Faxabraut 34c e.h. Keflavík, Þingl.
eigandi Ásgeir Steinarsson ofl..
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl. og Lög-
fræðistofa Suðurnesja sf.
Fífumói 3E, 0302, Njarðvík, Þingl.
eigandi BrynjólfurG. Brynjólfsson.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka Islands
Garðbær Grindavík, talinn. eigandi
Ragnheiður Á. Magnúsdóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru Lögfræðistofa
Suðumesja, Innheimtumaður rik-
issjóðs og Hróbjartur Jónatansson
hrl.
Gerðavegur 2, Garði, Þingl. eigandi
Hermann Guðmundsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun Rikisins, Sigríður
Thorlacius hdl„ Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Lögfræðistofa
Suðumesja sf.
Hafnargata 2 Sandgerði, Þingl. eig-
andi Miðnes hf.. Uppboðsbeiðandi
er Landsbanki Islands
Hafnargata 20, Keflavík, Þingl.
eigandi Byggingasjóður ríkisins,
talinn. eigandi Halldór Ómar Páls-
son. Uppboðsbeiðendur em Lög-
lræðistofa Suðurnesja sf„ Gjald-
heimta Suðurnesja og Veðdeild
Landsbanka Islands
Hafnargata 8 Sandgerði, Þingl. eig-
andi Miðnes hf„ Uppboðsbeiðandi
er Landsbanki Islands
Hringbraut 92,jarðhæð og efri hæð
Keflavik, Þingl. eigandi Jónas
Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur
eru Björn Jónsson hdl. og Ólafur
Axelsson hrl.
Kirkjuvegur 19, íbúð 0101, Kefla-
vik, Þingl. eigandi Hilmar Haf-
steinsson, talinn. eigandi Bjarni
Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl„
Lögfræðistofa Suðurnesja sf„
Gjaldheimta Suðurnesja og Trygg-
ingastofnun Ríkisins
Klapparstígur 8 e.h„ Keflavfk,
Þingl. eigandi Marteinn Webb.
Uppboðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun Rikisins, Vilhjálmur
Þórhallsson hrl„ Veðdeild Lands-
banka Islands og Gjaldheimta Suð-
umesja
Kópubraut 11 Njarðvík, Þingl. eig-
andi Þorsteinn Hákonarson og
Kristín Tryggvadóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Ólafur Gúst-
afsson hrl.
Vikurbraut 11 Grindavík, Þingl.
eigandi Lúðvik Jóelsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki Is-
lands, Bæjarsjóður Grindavikur,
Lögfræðistofa Suðurnesja sf„ Veð-
deild Landsbanka Islands og
Tryggingastofnun Rikisins
Bæjarfógetinn i Keflavík,Njarðvík
og Grindavík.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annnð og síðasta, á eftirtöldum
báti fer fram í skrifstofu emb-
aettisins fimmtudaginn
26,september 1991, kl. 10.00.
Hrollur GK-38, Þingl. eigandi
Heiðar Guðjónsson. Upp-
boðsbeiðendur em Andri Ámason
hdl. og Byggðastofnun
Bæjarfógetinn i Keflavík.Njarðvík og
Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.