Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1991, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 19.09.1991, Qupperneq 24
sparisjóðanna Einstæður atburður: Samanburöur á kvóta 1984 og 1991/92: Njarðvík- ingar hafa tapað 79% Samkvæml upplýsingum sem Fiskifréttir birtu nýlega, og eru byggðar á skýrslum sjávarútvegsráðuneytis hafa Suðurnesjamenn tapað 6.800 þorskígildunt í kvóta miðað við kvótaúthlutun 1984. I prósentum hefur hlutur svæðisins ntinnkað úr 12,91% í 10.83%. Hlutur Keflavíkur hel'ur skroppið saman úr 3,91% í 2,50% af heildinni eða unt 37%, en það svarar til 4.600 þíg. Hlutdeild Njarðvíkur hefur hrapað úr 0,82% í 0,18% eða um 79% sem gerir 2.100 þíg. í dag. BUSAGRATUR? ___- sjá nánar á bls 2._ Hrólfur II heim í þriðju tilraun -kvótinn aðeins seldur Keflvíkingum Sú ntikla umræða sem orðið neyta forkaupsréttar á 10 hefur um þá ákvörðun bæj- tonna þilfarsbáti Hrólfi II RE aryfirvalda í Keflavík að 111. á sér vart hliðstæðu. Hrólfur II RE 111 kemur til Keflavíkurhafnar síðdegis á fimmtudag. Ljósm.: hbb. RESTAUI I0 Fyrsta flokks veil ekki bara fyrir f - heldur einnig !ANT •f tingasalur, íótelgesti fyrir þig. SÍMI 92-1 5222 m Hölil ■ 1 . ÓDÝRIR BÍLALEIGU BÍLAR BÍIAKRINGLAN Grófin 7 og 8 Símar 14690 - 14692 Enda ekki að furða þar sem það er einstæður atburður að bátur sé seldur í annað byggðarlag og þinglýstur eig- endum þar, áður en sveit- arstjórnin í heimabyggðar- laginu hafi tekið afstöðu til þess að neyta forkaupsréttar eða hafna honurn. Er ekki vitað urn annað til- efni þar sem bæjaryfirvöldin hafa staðið það fast á rétti sín- um að rifta varð sölunni og síðan var báturinn sóttur og honum siglt til baka. Sá at- burður gerðist í lok síðustu viku og voru fengnir fjórir sjálfboðaliðar til að sækja bátinn og konia til Keflavíkur. Einn þeirra var fulltrúi Vík- urfrétta, í þeim tilgangi að gera úr þessu ferðasögu og PASSA- MYNDIR í ÖLL SKÍRTEINI TILBÚNAR STRAX! i—7 x—i | l,ji'»siii>inlais(o>ii I HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SÍMI 14290 hana birtum við annars staðar í blaðinu í dag. Þar kemur fram að lagt var þrisvar af stað úr Reykjavíkurhöfn, en vegna biiunar og reyks í vél- arrúrni bátsins var tvisvar snúið við. Um borð voru fjórir fyrrum og núverandi slökkvi- liðsmenn, þar af þrír stjórar þannig að aldrei varð alvarleg hætta á ferðum. I framhaldi af því að bátn- um hefur verið skilað munu bæjaryfirvöld auglýsa bátinn og kvótann til sölu. Hefur verið ákveðið í því sambandi að útgerðaraðilar úr Keflavík hafi þar einir möguleika á kvótakaupum, aðrir Suð- urnesjamenn hafi ekki mögu- leika. Ódýrar hágæða, amerískar matvörur níÉÉt TSflMími!} Notuðu banka- kort sem greiðslu- kort I síðustu viku voru skötuhjú ein handtekin fyrir að hafa ferðast um landið aðallega nteð leigubflum og greitt far- gjaldið með VISA-korti og bankakorti. Höfðu þau fundið veski í bænum með viðkomandi kortum og párað undirskrift sem ekki var þó lík þeirri undirskrift sem var á viðkomandi kortum. Vakti það mikla athygli við rannsókn málsins að bankakortið gekk sem gjaldmiðill. jafnt og Vísa- kortið. Að sögn rann- sóknarlögreglunnar í Keflavík. en annar aðilinn var héðan. tókst þeim að svíkja út milii 70 og 80 þúsund krónur með þess- uni hætti. ALLTAF í HÁDEGINU SÚPAOG RÉTTIR DAGSINS Á GÓÐU VERÐI Sími14777

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.