Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 3
3 JÓLABLAÐ II Skúli rafvirki til í framboð! ÚR OG SKARTGRIPIR HAFNARGÖTU 49 KEFLAVÍK SÍMI 92-15757 Valur Ketilsson skrifaði skemmti- lega grein í Víkurfréttir um daginn, þar sem hann fjallaði um jólaskreytingar í Njarðvík. Þar lagði hann m.a. til að í næstu kosningum myndi nýr flokkur, Seríuflokkurinn, bjóða fram með Skúla rafvirkja sjálfan í fararbroddi. Þetta þótti þeim félögum Þorgeir og Eiríki á Bylgjan: Á hann Valur einhverja möguleika á því að sannfæra þig um að taka efsta sætið á lista Seríuflokksins sem bæjarstjómaefni í Njarðvík? Skúli: Ja, sko maður veit aldrei. Það eru svo voða miklir peningar í þessu. Það skiptir máli hvað maður fær í laun og svona. Það er voða mikið þannig, svoleiðis gengur þetta í þessum bransa, það er það mikið stuð í þessu sko! Alveg rafmagnað loftið núna yfir þessum málum. Bylgjan: Hvað segja Suðumesja- menn við þessu? Valur: Ég sé að við verðum að bjóða honum eitthvað af perum undir borðið svona svo hann íhugi þetta aðeins bet- ur. Skúli: Já, og einhverjum gömlum leiðslum og svona. Valur: Já, já, leiðslurog tengi! Skúli: Tengi, og framlengingar- snúrur líka, með gömlu rafmagni og svona. Valur: Það verður eflaust hægt. Bylgjan: Gamalt eðalrafmagn! Pilt- ar, þið bara mælið ykkur mót og kippið séríumálunum í Njarðvík í lag. Nú má Kristján Pálsson fara að vara sig! herraskartgrípir, veggklukkur, skrautklukkur, eldhúsklukkur vekjaraklukkur, kristalgjafavörur, stálgjafavörur, skartgripakassar, trúlofunarhringar. Bylgjunni áhugavert og fengu þeir Skúla og Val til þess að spjalla aðeins saman um þessi mál. Við birtum hér það sem þeim fór í milli. Fyrst var Skúli spurður hvort honum findist þetta ekki góð hugmynd. Skúli Raf.: Jú, það er nú svolítið til í þessu, þeir eru búnir að tala við mig Skúli rafvirki Valur strákarnir og ég er búin að fá betra til- boð. Þeir hringdu í mig frá New York. Bylgjan: Það er ekkert annað. Skúli: Já, já, ég á að fara að skreyta þar og tengja þetta allt saman, bara alla borgina. Og það er bara bæjarstjórastóll í boði þar líka, sko! Að minnsta kosti það! Bylgjan: Það er nú svolítill munur á New York og Njarðvíkum! Skúli: Það er nú ekki svo mikill munur. aðeins fleira fólk og fleiri skreytingar kannski. Landsins mesta úrval af Majorica perluskartgripum Kertastjakar Jólaenglar Jólagjafaúrval Dömuúr, herraúr, skólaúr, tölvuúr, gullskartgripir, silfurskart- gripir, demantskartgripir, GEORG V. HANNAH - Úrsmiöur Jólatilboð fyrir bílinn Tjöro- °g nandpvottur á meðan þið bíðið 950 kr. Bón og alþrif. Pantiö tíma í síma 14299. BÍLAKRINGLAN Grófin 7-8 Sími 14690 Nýít Utlit « l< MM • SNYRTIVORUVERSLUN ■ Hafnargötu 21 - Sími 14409 • YSL hálsbindi • Cristian Dior herrasokkar • Fahrenheit herrailmurinn og Poison dömuilmurinn frá Ch. Dior • 902 Beverly Hills ilmurinn er kominn • Obsession og Eternity herrailmir Jóla- ----- gjafa úrval Gleðilegjól og SUÐURNESJAMENN! Gerum jólainnknupin á heimaslóðum og eflum atvinnu og verslum í heimabyggð. Víkurfréttir 22. desember 1992 LJÓSBOGINN Hafnargötu 25 Sími 11535-11521 -»f ^ ^kobudiu t^cflavik Hafnargötu 35 - Sími 11230 smaRt Snyrtivöruverslun Hólmgaröi 2 - Sími 15415 HSSÍMnMIi]® liwii) PERSONA Hólmgaröi 2 - Sími 15099 SókabúÍ Heftaúikup Sólvallagötu 2 - Sími 11102 Rafbúö R.Ó. Hafnargötu 52 - Sími 13337 matvöruverslun Hólmgaröur 2 - Sími 14565 IIEiBÓK Bóka og- ritfangaverslun Hafnargötu 36 - Sími 13066 Georg V. Hannah Úr og skartgripir Hafnargötu 49-Sími 15757 dropinn Hafnargötu 90 Sími 14790 BLÓMABÚÐIN KÓSÝ Hafnargötu 6 - Sími 14722 Raflagnavinnustofa Sigurðar ingvarssonar Garöi - Sími 27103 HK-húsgögn Hafnargötu 54 - Sími 12009 HAGKAUP Hafnargötu 38 - Sími 15991 Njarövík -13655 Nýtt Útiit DLODIA • SNYRTIVÖRUVERSLUN • Hafnargötu 21 Sími 14409 Sandgerði - Sími 37415 □áLA Hafnargötu 21 - Sími 13855 QportbúðÁskars J Hafnargotu 23 Sími: 14922 PÓSEIDON Hafnargötu 19 - Sími 12973 Rósalind Hafnargötu 24 - Sími 13255 ■ ® iFftTTnraB Hafnargötu 29 og 32 Símar 11730 og 12300 J/O /JJyYX j skartgripa- idr & gjafavóruvcrslun J k ,&■ Y M í Ð B Æ R HRINGBRAUT 92 - KEFLA\1K - SÍMI13600 BAR|\ÍAFATAVERSLUNIN atwirea Vílvurfréttir GLCRRUGNRVCRSLUN KRFLRVÍKUR HAFNARGÖTU 45 - SÍMI 13811 afsláttur of öllum gleraugnaumqjörðum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.