Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 17
Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur:
Fríir flutningar
á afmælisdegi
JOLABLAÐ II
Verkalýös- og sjó-
mannafélag Keflavíkur og
nágrennis:
60 ára af-
mælishátíð
á mánudag
Næstkomandi mánudag þann
28. desember eru liðin 60 ár frá
því að Verkalýðs- og sjó-
mannafélag Keflavíkur og ná-
grennis var stofnað. Af því til-
efni verður boðið til veglegrar
afmælishátíðar sem opin er öll-
um félagsmönnum, í Félagsbíói
kl. 20 á afmælisdaginn. Auk
þess er væntanlegt mikið af-
mælisrit á fyrstu dögum hins
nýja árs.
Eins og fram kemur í aug-
lýsingu félagsins annars staðar í
blaðinu í dag munu auk ávarpa,
fara fram viðurkenningar á há-
tíðart'undinum. Þá koma þar
fram Magnús og Jóhann, Leik-
félag Keflavíkur og Karlakór
Keflavíkur. I hátíðarlok verður
síðan boðið upp á veitingar.
Uppboð
Franthald upphoðs á eft-
irtalinni eign verður háð á
henni sjálfri sem hér segir:
Heiðarholt 18, 0201, Kefla-
vík, þingl. eig. Keflavíkurbær,
gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stofnun ríkisins - lögfræðideild,
30. desember 1992 kl. 10:00.
Svslumaðurinn í Keflavík
21. desember 1992
Um þessar mundir eru liðin
50 ár frá því Sérleyfisbifreiðir
Keflavíkur hófu starfsemi.
Tímamótanna var minnst sl.
sunnudag og var þá farþegum
og starfsfólki fyrirtækisins
boðið upp á veitingar í um-
ferðarmiðstöðinni í Keflavík.
Jafnframt fengu allir farþegar
frían akstur á afmælisdaginn og
allar pakkasendingar voru
sendar endurgjaldslaust.
Ljósm.: hbb
2ja herbergja
íbúð frá 1. jan. '93. Uppl. í síma
37603.
Einbýlishús
á mjög góðum stað í Keflavík.
Laust 1. janúar. Uppl. í síma 91-
______ ___________17
Víkurfrettir
22. desember 1992
54916 og 91-25945.
3ja herbergja
íbúð í Njarðvík, laus strax. Uppl.
í síma 12919 eftir kl. 19.
3ja herbergja
íbúð í Keflavík, laus strax. Uppl.
í síma 12746.
Óskast til leigu
2-3ja herbergja
íbúð í Keflavík-Njarðvík. Uppl. í
vinnusíma 46594 og 46694
Newelle.
Þökkum innilega fyrir auösýnda samúö
og vinarhug viö andlát og útför
eiginkonu minnar og móöur
FANNEYJAR HARALDSDÓTTUR
áöur til heimilis aö Stafnesvegi 3, Sandgeröi
Grétar V. Pálsson
Kolbrún V. Grétarsdóttir
Karl V. Grétarsson
Haraldur Grétarsson
SANDGERÐISBÆR
Þrjár (3) íbúðir
lausar til endursölu
Auglýst er eftir umsóknum um tvær (2)
almennar kaupleiguíbúöir. Eina (1) fé-
lagslegaeignaríbúö. íbúðirnareru 118.5
ferm., 100.5 ferm. og 86.9 ferm.
Umsóknareyðublöð veröa afhent á
skrifstofu Sandgeröisbæjar, Tjarnargötu
4. Opiö frá kl. 9:30 - 15:30 alla virka
daga. Þeir sem eiga eldri umsóknir
staöfesti aö þeir séu áfram meö.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk.
Húsnæðisnefnd Sandgerðis
óskar ykkur
glcðilctjrn jóln og fnroíclo komnnöi nro
og pakkar samskiptin á árinu sem er að líða.
fOKÐUraST EUJSWWA___________________
Höldum slysalaus
jól og áramót
Ertu með reykskynjara heima hjá þér og er hann í lagi?
Reykskynjari er besta og ódýrasta líftryggingin.
Ertu með slökkvitæki á þínu heimili og hefur það verið yf-
irfarið síðustu 2 ár?
Staðsetjið kertaskreytingu þar sem þið getið fylgst með henni
og munið að slökkva ávallt á kert-
unum þegar herbergið er yfirgefið.
Um áramót þarf að huga vel að:
Ganga vel og tryggilega frá und-
irstöðum ef þið skjótið upp flug-
eldum.
Fylgið ávallt ieiðbeiningum sem
standa á flugeldum, blysum og öðr-
um skoteldum.
Ef ykkur vantar einhverjar upp-
lýsingar eða ráðleggingar hafið þá
samband við eldvarnareftirlitið í
síma 14749.