Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 4
JÓLABLAÐ II Helgihald um jólahátíðina Ví kurfróttir 22. desember 1992 Keflavíkurkirkja: Aðfangadasur: Aftansöngur kl. 18. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur o.fl. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur Innri-Njarðvíkurkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einleikur á flautu Birna Rúnarsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur 27. des.: Skírnarathöfn kl. 15.30 . Börn borin til skírnar. Gamlárskvóld: Aftansöngur kl. 17. Einsöngur Haukur Þórðarson. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja: Þorláksmessa: Tekið á móti framlögum til hjálp- arstofnunar kirkjunnar kl. 17-19. Heitt á könnunni og smákökur. Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur og kertaljós. Trompetleikur Andrés Bjömsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Helgi Maronsson. Sunnud. 27. des.: Skírnarathöfn kl. 14. Börn borin til skírnar. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur Grindavíkurkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Aftanstund kl. 23.30. Tendruð kertaljós um kirkjuskipið. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur Hvalsneskirkja: Sóknarprestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, organisti Ester Olafs- dóttir. Aðfangadagskvöld: Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. For- söngvari og einsöngvari Lilja Haf- steinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjonusta kl. 14. For- söngvari Davíð Olafsson, börn bor- in til skírnar. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Börn borin til skírnar. Einsöngur Lilja Hafsteins- dóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson Kálfatjarnarkirkja: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngur, organisti Frank Herlufsen. Sóknarnefnd. Útskálakirkja: Sóknarprestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, organisti Ester Olafs- dóttir. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Forsöngvari og einsöngvari Steinn Erlingsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ein- söngur: Dagný Jónsdóttir, for- söngvari Steinn Erlingsson. Börn borin til skírnar. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. H jörtur Magni Jóhannsson Hvítasunnukirkjan/ Vegurinn: Aðfangadagur: Jólasamkoma kl. 18. Sunnudagur 27. des.: Samkoma kl. 20. Allir velkomnir Garðvangur, dvalarheimili aldraðra í Garði: Jóladagur: Helgistund kl. 15.30. Kór Hvals- neskirkju syngur. H jörtur Magni Jóhannsson Sjöundadags aðventistar: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Annar í jólum: Jólaguðsþjónusta kl. 11. Blóma- skreytmgar Kistuskreytingar Kransar og krossar Blóm við öll tækifæri Opið til kl. 22 öll kvöld til jóla Blómabúðin KÓSÝ HafnargötuG Sími 14722 VIDSKIPTA■ & ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR “! 14717 Viðtalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl 9.00 - 11.00 Viðtalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9-11 á þriðjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík 14717 er rétta númerið! Sérleyf isbif reiöir Keflavíkur Simi 92-15551 FERÐAÁÆTLUN Frá Keflavík: Frá Reykjavík: Dept. Keflavík Dept. Reykjavík 06.45+ 08.15 + 09.30 # 10.45 # 12.30 14.30 15.45 17.15 19.00 20.30 Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistöðin Keflavík: 12222 Slökkvistöðin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 67777 Slökkvistöð Sandgerði: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Tannpínuvakt: 14000 Neyðarsími: 000 f RAFMAGN! ^ Alhliða rafþjónusta - Nýlagnir Viögerðir - Útvega teikningar Dyrasímakerfi HJÖRLEIFUR STEFÁNSSON Löggiltur rafvirkjameistari Vesturgötu 17, 230 Keflavík sími 15206, hs. 15589 Raflaanavinnustofa Siaurðar Inavarssonar Heiöartúni 2 Garöi S: 27103 SIEMENS UMBOÐ Ljós og iampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnissala HÓPFERÐIR 8-30 manna bílar í allar tækifærisferðir FERÐAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA SÍMI 985-35075 25% afsl. AF ÖLLU... PÓSEIDON ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip HÁRGREIÐSLUSTOFAN Ælegená V/ VÍKURBRAUT Sími15405 Pantið tíma í síma 14848 1 1 ■-------------1 r drepinn Simi 14790 Málning - Gólfteppi Parket - Flísar I l + Aðeins virka daga. # Ekki sunnud. og helgidaga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.