Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 7
7 • Jólasveinninn vakti að vonuin kátínu hjá krökkunuin. Ljósm. epj. Jólafagnaður hjá atvinnulausum Sólbaös- og þrekmiöstöö Perlan Hafnargötu 32 Sími 14455 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis stóð fyrir jólafagnaði fyrir félags- menn sína, síðasta sunnudag. Voru einkum þeir atvinnulausu kvattir til að mæta með fjöl- skyldu sína. Mjög góð þátttaka var og voru það einkum þeir sem hafa verið án atvinnutekna sem létu sjá sig. Boðið var upp á bingó og höfðu fjölmörg fyrirtæki gefið vinninga, þá söng kór, jóla- sveinn kom í heimsókn. Að auki var boðið upp á ýmislegt annað til að stytta stundina. Ragnar Marinósson: Vill markaðsskrifstofu fyrir Suð- urnes á Keflavíkurflugvelli Opnunartími yfir hátíðarnar Þorláksmessa 23. des. kl. 08-23 Aöfangadagur 24. des. kl. 08-12. Jóladagur 25. des. LOKAÐ. 2. í jólum 26. des. kl. 13-16. 27.-30. des. Venjul. opn.tími. Gamlársdagur 31. des. kl. 08-12. Nýársdagur 1. jan. LOKAÐ. Ragnar Marinósson í Keflavík hefur sent stjóm Sambands sveitarfélaga á Suðumesjum bréf þar sem hann óskar eftir við- ræðum við S.S.S. um að setja í gang markaðsetningu Suðumesja á Keflavíkurflugvelli. Segirhann mál þetta vera áhugaverkefni sitt sem hann hefur ekki treyst sér til að setja í gang sökum stærðar, fyrir hann einan og óstuddan. Upphaf málsins er að hann hafi heyrt útvarpsviðtal við Ellert Eiríksson, bæjarstjóra í Keflavfk, þar sem liann ræddi um að mark- aðssetja menningu og listir af Suðurnesjum á Keflavíkur- flugvelli. Stjóm sambandsins tók málið fyrir á fundi sínum 10. desember og þar var bókað að stjórnin þakkaði erindið, en ekki væru nein áform um slíkt að sinni. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Sólbaös- og þrekmiöstöö Perlan Hafnargötu 32 Sími 14455 JÓIdgiofir og morgt annoð follogt fcerðu í KOSY ©po® "A AÐFANGADAG Gleðileg jól, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu! KOSY HAFNARGÖTU 6 - SÍMI 14722 - blóm og gjafavörur fyrir alla \ikurfréttir 22. desember 1992 Tryggjum atvinnu - verslum heima Kveiktu á perunni í R.Ó. Þar er jólagjafa- úrvalið meira en þig grunar... RAFBÚÐ Hafnargötu 52 Sími 13337

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.