Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 5
JOLABLAÐ II Vikurfréttir 22. desember 1992 25eslu joln og nimroooliír Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða I . KKSTA FKK ITA OG AUG^SINGAB^DIÐ A SUÐURNE&JUM / J Sendum viðskiptavinum og Suðurnesjamönnum öllum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. GRAGAS HF. Opnunartími Glóðarinnar yfir hótíðarnar Aöfangadagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur Nýársdagur LOKAÐ LOKAÐ Opið frá kl. 18. LOKAÐ Opið frá kl. 18. Gleðileg jól, þökkum viðskiptin. BRIDS Bridsfélag Ý? * 0 4 Suðurnesja: Keflavíkur- verktakamót -á fjórða í jólum Á fjórða í jólum gengst Bridsfélag Suðumesja fyrir eins kvölds bridsmóti í Stapanum. Á þessu móti er ætlast til þess að spilarar félagsins komi með spilara með sér sem er óvanur keppnisbrids. Heimahúsa spil- arar eru velkomnir, hvort sem þeir vilja spila saman eða við spilara félagsins. Allir mega taka þátt, en stjóm félagsins áskilur sér þann rétt að óska þess ef vanir keppnisspilarar spila saman, komi þeir ekki til greina sem verðlaunahafar. Áætlað er að hefja spila- mennskuna í Stapanum kl. 19:45. Spilin verða forgefin og gefin útskrift af spilunum í mótslok. Mótið verður reiknað í tölvu og spilarar geta fylgst með árangri sínum eftir hverja lotu. Veitt verða fem verðlaun. Jólatvímenn- ingnum lokið Jólatvímenningi félagsins lauk fyrir stuttu og þar sigruðu þeir Logi Þormóðsson, Jó- hannes Sigurðsson og Gísli Torfason. Þeim nægðu tvö góð skor fyrstu tvö kvöldin, en hæsta skor í tvö kvöld af þremur var skráð til sigurs í mótinu, og fengu þeir 379 stig. Gunnar Guðbjömsson, Valur Sím- onarson og Stefán Jónsson urðu í öðru sæti með 372 stig. Birkir Jónsson og Gísli ísleifsson urðu þriðju með 346 stig og Oskar Pálsson og Sigurhans Sig- urhansson fjórðu með 339 stig. 2. fjólum HLJÓMAR (original) ásamt Karli Hermannsyni og Einari Júlíussyni. ATH. Aðeins þetta eina skipti. Undratapparnir slá einnig á létta „strengi". Gamlárskvöld SÍÐAIM SKEIN SÓL kveðurárið með okkur. Opið á nýárskvöld og 2. jan. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum öll danssporin á árinu sem erað líða. .L. * i ö Wm I ROIIQ BAR • RESTAURANT* CAFFÉ Hafnargötu 19a - Simi 14611 ÞORLÁKSMESSA Matseðill Rjómalöguð lauksúpa Kæst skata og saltfiskur ^3 Kaffi g'e 6.1^ Skemmtanahald yfir hátiðarnar 2. í jólum ■ Trúbadorinn Hermann Arason og hljómsveitin SÝN t Gamlárskvöld og Nýárskvöld Trúbadorinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson og hljómsveit Rúnars Þórs. SEGA LYNX og RED- STONE leikjatölvur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.